Morgunblaðið - 30.09.1986, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 30.09.1986, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1986 BLAÐAFULLTRÚAR FORSVARSMENN FYRIRTÆKJA „Að koma skoðunum sínum áframfæri“ ■ 1 m, 'vj. mm y flf'yééI 1 i mwjj§ Magnús Bjarnfreösson / Björn Vignir Sigurpálsson / Vilhelm G. Kristinsson / SAMSKIPTI VID FJÖLMIÐLA í nútímaþjóöfélagi getur skipt sköpum fyrir fyrirtæki, stofnanir og félög að forsvarsmenn þeirra geti komið skoðunum sínum á framfæri í fjölmiðlum. Til þess þurfa þeir að þekkja fjöl- miðlun, uppbyggingu og starfshætti fjölmiðla og umfram allt að kunna að koma siónarmið- um sínum á framfæri á þann hátt að þau veki eftirtekt. Á þessu námskeiði verður farið yfir þessi atriði og leiðbeint um undirstöðuatriðin í að koma upplýsingum á framfæri bæði í rituðu og töluðu máli. Meðal annars gefst þátttakend- um kostur á að spreyta sig fyrir framan sjón- varpsvél. A Stjórnunarfélag islands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66 Markmið: Að þátttakendur verði betur í stakk búnir til að hafa samskipti við fjölmiðla, að koma sjónarmiðum sínum á framfæri við þá og meta hvar og hvernig það á að gera. Efni: — Starfsemi hljóðvarps og sjónvarps — Dagblöð og tímarit — Gerð fréttatilkynninga — Blaðamannafundir — Samskipti við blaða- og fréttamenn — Framkoma i sjónvarpi og útvarpi Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað öllum forsvars- mönnum fyrirtækja, stofnana og félaga og öðrum þeim sem bera ábyrgð á almenningstengslum. Leiðbeinendur: Magnús Bjarnfreðsson og Vilhelm G. Kristinsson — starfsmenn Kynningarþjónustunnar sf. og Björn Vignir Sigurpálsson, blm. Morgunblaðinu, allir með margra ára reynslu á flestum sviöum fjölmiðl- unar. Timi og staður: 7.-8. okt., kl. 9.00—17.00, Ánanaustum 15. Námseininoar: 1,1. NILFIS GS90I ára LÉTT. LIPUR OG VANDVIRK HAGKVÆM OG HEILNÆM Aðeins 6,1 kg á svifléttum hjólabúnaði. Stillanlegt sogafl og afbragðs sogstykki. STERK OG TRAUST Reynslan sannar rekstraröryggi og einstaka endingu. 10 lítra poki og svo frábær ryksíun að hún hreinsar einnig andrúmsloftið. Nýlegar hollusturannsóknir leiddu í Ijós að flestar ryksugur rykmenga loftið, sumar hrikalega. Já, svona er NILFISK: Vönduð og fæknilega ósvikin, gerð fil að vinna sitf verk, fljótt og vel, ár eftir ár, með lágmarks truflunum og tilkostnaði. NILFISK HEIMSINS BESTA RYKSUGA Stór orð, sem reynslan réttlætir /FOnix HÁTÚNI6A SlMI (91)24420 Áskriftarsíminn er 83033 IÐNTÆKNISTOFNUN Eftirtalin námskeið verða haldin á næst- unni hjá Iðntæknistofnun. FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ IÐNAÐARINS: 6.-9. okt. Loftrœsti- og hitakerfi. Kl. 16.15—19.15. og 11. okt. laugardag 8.30—16. Helstu þættir: Tæki, einangrun, hljóðeinangrum, gaumlúgur, eldvarnarlokurog brunahólf, viðvöruna- rkerfi, bilanaleito.fi. Ætlað þeim, sem anna smíði pg uppsetningu kerfanna. VERKSTJORNARFRÆÐSLAN: 6.-9. okt. Stjórnun 1. Haldið á Akureyri 20,—23. okt. Stjórnun 1. Haldið í Borgarnesi. 27,—30. okt. Stjórnun 1. Haldið á Höfn, Hornafirði. Farið yfir undirstöðuatriði í stjórnun og mannlegum samskiptum. 6.-9. okt. Vinnuumhverfismál. Haldið á Stöðvar- firði. Vinnuumhverfismál. Haldið í Reykjavík. Farið yfir helstu atriði í vinnulöggjöf og bótarétti. Skyldur verkstjóra og ábyrgð. Öryggismál, slysavarnir og brunavarnir. 15.—18. okt. Vinnuhagræðing. Haldið í Reykjavík. Vinnuhagræðing. Haldið á Akureyri. Farið yfir undirstöðuatriði vinnurannsókna og hagræðingar í fyrirtækjum ásamt launa- kerfum. 4.-7. nóv. Verkskipulagning. í Reykjavík. Farið yfir undirstöðuatriði í skipulagningu verka og áætlanagerð. MÁLMTÆKNIDEILD: 20.—25. okt. Hlífðargassuða. Kl. 8.30—18 alla dagana. 1. Ryðfrítt stál 2. Ál. 10, —14. nóv. Rafsuða/Stúfsuða á rörum. Ætlað iðnað- armönnum með a.m.k. eins árs reynslu í rafsuðu. RAFTÆKNIDEILD: 6.-9. okt. Örtölvutækni III. Vélbúnaður. Inn/út teng- ingar. Stjórnvistunar- og gagnalínur. Minnisrásir, RAM, ROM og EPROM. Tengslarásir 8255,8251 og 8253. 3.-5. nóv. Örtölvutækni I. Grunnnámskeið. — Hvern- ig vinnur 8088-örgjörvinn? Forritun á véla- og smalamáli (assembler). 11. —14. nóv.Örtölvutækni II. Forritun, framhaldsnám- skeið. Smalamál. Skipanamengi iAPX 8088. Minnisskipting (segments). TREFJADEILD: 20.—23. okt. Námskeið sauma- og sníðafólks. Haldið á Akranesi. Prjón, efnisvinnsla, sníðing. Saumalínuskipulag. Stjórnun. Efnisnýting (með prjónamönnum). 23. -25. okt. Námskeið fyrir prjónamenn. Haldiðá Akranesi. Nýefni, afköst véla, gallar. Stað- setning mynsturs, snið. (Að hluta með prjónamönnum og hönnuöum). 24. -26. okt. Námskeið fyrir hönnuði. Haldið á Akra- nesi og í Reykjavík. Framleiðslan frá hráefni til fullunninnar vöru. Graderingar. Hönnunartölvur. Áhrif nýrrartækniáfram- leiðslu og markaðssetningu. (Að hluta með prjónamönnum og stjórnendum). 25. -28. okt. Námskeið fyrir stjórnendur í sauma- og prjónaiðnaði. Haldið í Reykjavík í sam- vinnu við Hannarr hf. Hvernig má lækka framleiðslukostnaðinn? (Að hluta með hönnuðum). REKSTARTÆKNIDEILD: 6.—11. okt. Stjórnun og rekstur fyrirtækja. Stofnáætl- un og frumkvöðull fyrirtækis. Viðskipta- hugmynd og markaðsmál. Fjármál, félagsmál og reglugerðir. Öflun upplýsinga og reynsla annarra. 14. okt. Gæðahringir I. Grunnnámskeið. Kynning á gæöahringum fyrir stjórnendur og starfs- menn. 16.—18. okt. Gæðahringir II. Framhaldsnámskeið. Vinnuaðferðirog stjórnun gæðahringa. Samskipti og hópstjórn. Þjálfun hópstjóra og umsjónarmanna. — Fyrir þá sem stjórna og starfa í gæðahring. 28.-29. okt. Stefnumótun — Markmiðasetning. Hug- tök og hjálpartæki. Mat á sterkum og veikum hliðum. Stefnumótun, markmið, valddreifing, frammistöðumat og innra eft- irlit. Námskeið í Reykjavfk eru haldin f húsakynnum Iðntækni- stofnunar, Keldnaholti, nema annað sé tekið fram. Upplýs- ingar og innritun hjá stofnuninni f sfma (91)68-7000. Geymið auglýsinguna!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.