Morgunblaðið - 30.09.1986, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1986
29
Lausi? Daniloffs:
Þrálátri togstreitu
risaveldaima lokið
Laumuspii í Moskvu svo mikið að Daniloff var ekkert sagt fyrr en á síðustu stundu
Jacques Chirac
Moskva, AP.
NICHOLAS Daniloff er nú loks
laus úr prísundinni, eftir að hafa
Ég kveð þig
Rússland
Moskvu, AP.
ER BANDARÍSKI blaðamað-
urinn, Nicholas Daniloff, hélt
frá Moskvu I gærkveldi, las
hann ljóð, sem Mikhail Lerm-
ontov orti 1840 eftir að hann
var útlægur ger til Kákasus
fyrir að há einvígi við son
franska sendiherrans í
Moskvu. Blaðamaðurinn sagði
að þetta ljóð lýsti best tilfinn-
ingum sínum á þessari stundu.
Rödd Daniloff titraði, er hann
las ljóðið sem í lauslegri þýðingu
er á þennan veg:
Ég kveð þig, flekkaða Rússland,
land þræla og aðalsmama,
og ykkur, bláu einkennisbúninga,
og ykkur, fólkið, sem hlýðir.
Handan Kákasusfjalla,
get ég ef til vill dulist lénsherrum
þínum,
alsjáandi augum þeirra
og eyrum, sem allt nema.
dvalist innan Moskvumúra mán-
aðarlangt. Daniloff var komið
út úr sendiráðinu með leynd,
ekið út á Moskvuflugvöll og það-
an flaug hann til Vestur-Þýska-
lands. A flugvellinum fékk hann
tækifæri til þess að segja nokkur
orð við fréttamenn og sagði hann
þeim að hann færi frá Rússlandi
sorgmæddur, en ekki reiður.
Áður en hann sté um borð í flug-
vélina fór ghann með ljóð eftir
rússneskan útlaga frá nítjándu
öld.
Þegar Daniloff fór út úr sendi-
ráðinu biðu aðeins örfáir frétta-
menn fyrir utan og sáu þeir að
Daniloff veifaði tveimur fingrum,
tákni sigurs.
Bandarískir stjómarerindrekar
vildu ekkert segja um málið og
neituðu jafnvel að staðfesta sam-
komulag ríkjanna eftir að Dabniloff
var kominn um borð í vélina á leið
til Frankfurt í Vestur-Þýskalandi
ásamt 1. sendiráðsritara Banda-
ríkjanna.
Daniloff sagði að hann hefði ekki
fengið að vita um brottför sína fyrr
en eftir hádegi í gær. Þau skilaboð
komu frá sovéska utanríkisráðu-
neytinu ásamt vegabéfi hans,
Wojcieh Jarzelski, og dóttir hans Monika fóru í skoðunarferð til
Múrsins rnikla, skammt fyrir utan Peking í gær.
Kína og Pólland
Fyrsti leiðtoga-
fundurinn í 25 ár
Peking.AP.
WOJCIECH JARUZELSKI, leið-
togi pólskra kommúnista kom til
Kína sl. sunnudag og ræddi í gær
við Deng Xiaoping og Hu Yaobang,
leiðtoga kínverskra kommúnista.
Samband rfkjanna hefur verið stirt
I um aldarfjórðung, en nú á að
reyna að bæta það.
Jaruzelski er annar austur-evrópu-
leiðtoginn, er kemur til Kína síðan í
odda skarst með Kínveijum og Sovét-
mönnum árið 1960, en von er á Erich
Honecker, forseta Austur-Þýskalands
í heimsókn til Kína í október nk.
Kínveijar og leiðtogar kommúnista-
rílq'anna ( Austur-Evrópu, hafa látið
í ljósi áhuga á að bæta tengsl ríkjanna
og hafa viðskipti þeirra reyndar rúm-
lega þrefaldast á undanfömum
tveimur árum og nema um 938 millj-
ónum dollara ( 38.458 milljörðum
ísl.kr.) árið 1986.
vegabréfsáritun og blaðamann-
askírteini, sem þrátt fyrir ásakanir
sovéskra stjómvalda hafði ekki ve-
rið fellt úr gildi.
Forsaga málsins
Daniloff var handtekinn hinn 30.
ágúst og var ákærður fyrir njósnir
átta dögum síðar. Bandaríkjamenn
segja að sú ákæra hafi verið svar
Sovétmanna við handtöku
Gennadiy Zakharov, sovésks starfs-
manns SÞ, sem er ákærður fyrir
njósnir. Saksóknarinn í Brooklyn
sagði að ekki hefði orðið nein breyt-
ing á högum Zakharovs, hann væri
enn ákærður fyrir njósnir. Banda-
rískir embættismenn hafa ávallt
hafnað þeim möguleika að skipt
væri á Daniloff og Zakharov, á
þeim forsendum að Zakharov sé
njósnari, en Daniloff ekki.
Flokkur
Chirac
vinnur á.
París.AP.
FLOKKUR Jacques Chirac, forsæt-
isráðherra Frakklands, Lýðveldis-
bandalagið, vann 17 sæti í
öldungardeild franska þingsins, í
kosningum er fram fóm sl. sunnu-
dag, en Kommunistaflokkurinn
tapaði vemlega. Á sunnudag var
einnig kosið til neðri deildar þings-
ins í Toulouse og Haute Garonne
héraði, en kosningin sem fram fór
í mars sl. hafði verið dæmd ógild.
Lýðveldisbandalagið og Sósfalistar
unnu á þar á, en smærri fiokkar
töpuðu.
ÓDÝR
HALOGEN
AUKALIÓS
• Fást á bensínstöðvum og
varahlutaverslunum um allt land
• Verð frá 1.450 kr. (settið)
• Halogen perur innifaldar
• Auðveld ásetning
• Leiðbeiningar á íslensku
• Hvít (ökuljós) eða gul (þokuljós)
• Passa á alla bíla
• Viðurkennd vara
i 69 55 00