Morgunblaðið - 30.09.1986, Síða 34

Morgunblaðið - 30.09.1986, Síða 34
34__________________MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1986_ Reykjavík, 200 ára afmælisbarn Nú er lokið einhveijum mestu og merkustu hátíðahöldum í sögu Reykjavíkur og um leið §ölmenn- ustu samkomum í sögu lands og þjóðar. Himinn, jörð og sameinuðust um að skapa þessari gleði hið fegursta umhverfi og aðstöðu alla. En öllu öðru fremur var það sólin sjálf, móðir lífs á jörð, sem signdi allt sælugeislum himins. Þess mætti einnig minnast og ætti aldrei að gleymast hve allt var til sóma af hálfu barna borg- arinnar. Þar kom fram eining, samstarf, snilli og smekkvísi um að allt skyldi vera til heiðurs af- mælisbaminu án nokkurra skugga, sem því miður oft fylgja slíkum hátíðahöldum. Sannarlega tókst þeim, sem að þessu unnu, undirbúningi og framkvæmdum, að sýna og sanna mikinn þroska og snilli, sem sannar og sýnir þroska og alla gerð íbúanna, gáf- ur þeirra, hagsýni og verktækni. Þar voru hugsjónir ofnar í handtökin og óskimar, allt frá þeim sem sópuðu götur og til þeirra, sem fluttu orð og tóna á Amarhóli. Þar birtist í öllu, hvað hið smáa verður stórt og hið stóra smátt, sé það unnið af alúð og aðdáun bamsins til góðrar og göfugrar móður. Engar deilur komu til sögunnar, engar að- finnslur og hégómlegt nagg, og niðurrif virtist á vegum þeirra sem áttu að veita og njóta. En við vit- um öll, að slíkt skapar oft svört- ustu skugga þjóðlífs hér, ekki sízt ef jafnvel helgustu málefni eru dregin inn á svið smásmuguskap- ar stjómmálakrits og hégómlegr- ar metorðagimi og valdagræðgi. Þetta ættu einmitt þessi hug- þekku hátíðahöld að kenna, svo aldrei mætti gleyma. „Græðum saman mein og mein. Metumst ei við grannann. Fellum saman stcin við stein. Styðjum hverjir annan. Plöntum, vökvum rein við rein. Ræktin skapar framann. Hvað má höndin ein og ein? Allir leggi saman.“ M. Joch. Bergmál þessa ljóðs, orð þess og tónar, yrðu dásamleg afmælis- gjöf handa Reykjavík um alla framtíð, ef við varðveittum það öll í hreinum hjörtum hinna hóg- væm og kyrrlátu, en samt kröft- ugu fslenzku þegna í landinu. Annars em það hugsjónir allt frá landnámsöld og til þessarar afmælishátíðar, sem aldrei mega mást né færast í skuggann. Það var trúin á kraft og víðsýni mannssálar ásamt handleiðslu sólarföður, sem birtist í hugarfari fóstbræðranna, sem skildu, en fýlgdust þó að ströndum íslands og festu þar framtíðaróskir sínar rótum til gróandi þjóðlífs. Þessi trú, þessi víðsýna vild og drenglund birtist í himinsýn þess- ara „fóstbræðra" Ingólfs Amar- sonar og Hásteins Atlasonar og helga fram á þennan dag óskir þeirra og ætlanir. Hásteinn gaf sínu landnámi eða aðsetri á suðurströndinni nafnið Stjömusteinar. Fegra og æðra heiti er vandfundið, en mætti aldr- ei gleymast við bústaðaval og í heimilisheillum þessa lands. Ingólfur kenndi ásamt konu sinni Hallveigu sonum og afkom- endum að velja handleiðslu Sólarföður ofar stjömum og um við gluggann eftirsr. Árelius IMielsson leið nær brautum manna. Honum skyldu þeir fela sig á kveðjustund síðasta andartaks í þessum heimi. Munið Þórstein Ingólfsson og Þorkel mána. Sannarlega er þama um æðstu hugsjón mannssálar að ræða, nákvæmlega hin sama, sem Meistarinn mikli frá Nazaret kenndi sínum fylgjendum að nefna „faðir vor“ og föður ljós- anna föður hvers mannsbams á jörð. Þar skyldi ekki miðað við umbúðir og erfikenningar, heldur æðstu perlur og gimsteina jarðlífs, sem glóa í geislum frá Sólarföður kærleikans og sálum göfugra manna. Þetta er hinn æðsti helgi- dómur okkar allra, hvað sem mæta kann, og skapar hinar sönnu samfélagsvemdardísir í fegurð, frelsi og friði, sem em og verða kraftur heilla og framfara hverri borg hverri þjóð, orkulindir hins góða, fagra og fullkomna. Þar em nöfn eins og „Baldur — hinn hvíti og góði ás“ eða andi sannleikans og hugtakið „íslenzkur drengur" sígild heiti á geislum hinnar sönnu manngöfgi um allar aldir. En til þess að varðveita þessar perlur og gimsteina að leiðarljós- um þurfum við einnig að gefa Reykjavík, borginni fögm við sund og Voga, gjafir. Borginni sem á hin fegurstu kvöld og dýrð- legustu morgna á jörðu að gjöf frá Sólarföður hæðanna. Við böm hennar megum aldrei gleyma að gefa henni gjafir hvem einasta afmælisdag, já, á hveijum degi. Ég býst við, að ykkur finnist ég leiti nú lágt eftir orðavali í þessum þætti, þegar minnst skal á þær gjafír hversdagsins, sem nú em hinar nauðsynlegustu. Það er þá fyrst góð um- gengni, sem sannar að við metum PcnÍMUfaniarkaiHirínn GENGIS- SKRANING Nr. 183 - 29. september 1986 Kr. Kr. ToU- Ein.Kl. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 40,400 40,520 40,630 SLpund 58,247 58,420 60,275 Kan.doliari 29,127 29,213 29,122 Dönskkr. 5,2742 5,2898 5,2536 Norskkr. 5,4761 5,4924 5,5540 Sænskkr. 5,8377 5,8551 5,8858 Fi.mark 8,2239 8,2483 8,2885 Fr.franki 6,0674 6,0855 6,0619 Belg. franki 0,9596 0,9625 0,9591 Sv.franki 24,5444 24,6173 24,6766 Holl. gyUini 17,5997 17,6519 17,5945 V-þ. mark 19,8985 19,9576 19,8631 Ítlíra 0,02876 0,02885 0,02879 Austnrr.sch. 2,8278 2,8362 2,8220 Port.escudo 0,2758 0,2766 0,2783 Sp.peseti 0,3016 0,3025 0,3037 Jap.yen 0,26242 0,26320 0,26272 Irsktpund 54,473 54,635 54,641 SDR(Sérst) 48,9325 49,0774 49,1764 ECU, Evrópum. 41,5534 41,6768 41,7169 INNLÁNSVEXTIR: Sparísjóðsbekur Landsbankinn....... ....... 9,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn...... ........ 8,50% Iðnaðarbankinn..... ......... 8,00% Verzlunarbankinn..............8,50% Samvinnubankinn...... ....... 8,00% Alþýðubankinn................ 8,50% Sparisjóðir.................. 8,00% Sparísjððsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 10,00% Búnaðarbankinn............... 9,00% Iðnaðarbankinn...... ........ 8,50% Landsbankinn............... 10,00% Samvinnubankinn...............8,50% Sparisjóðir.................. 9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 12,50% Búnaðarbankinn...... ...... 9,50% Iðnaðarbankinn............. 11,00% Samvinnubankinn............ 10,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn............... 10,00% Verzlunarbankinn............ 13,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýöubankinn............... 14,00% Landsbankinn............... 11,00% Útvegsbankinn............... 13,60% með 18 mánaða uppsögn Búnaðarbanki................15,50% Iðnaðarbankinn............. 14,50% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,00% Búnaðarbankinn............... 1,00% Iðnaðarbankinn............... 1,00% Landsbankinn...... .......... 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 3,00% Búnaðarbankinn...... ........ 2,50% Iðnaðarbankinn..... ............. 2,50% Landsbankinn....... ...... 3,50% Samvinnubankinn............. 2,50% Sparisjóöir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,00% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn...... ....... 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 8,00% Að loknum binditíma 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggöra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Avísana- og hlaupareikningar Alþýðubankinn - ávísanareikningar............7,00% - hlaupareikningar............ 3,00% Búnaðarbankinn............... 3,00% Iðnaðarbankinn............... 3,00% Landsbankinn....... ....... 4,00% Samvinnubankinn.............. 4,00% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn' ).......... 3,00% Eigendur ávisanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjömureikningar: Alþýðubankinn1)............ 8-9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjömureikninga og eru allir verð- tryggðir. I fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — lífeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verð- bætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn............... .7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verötryggöur. Innstæða er laus í tvo mánuði eftir aö binditíma lýk- ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn til 31. desember 1986. Safnlán - heimilislán - IB-tón - piústán með 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn............. 10-13% Iðnaðarbankinn...... ....... 8,50% Landsbankinn................ 10,00% Sparisjóðir.................. 9,00% Samvínnubankinn...... ....... 8,00% Útvegsbankinn.................9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% 6 mónaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn............... 13,00% Iðnaðarbankinn................9,00% Landsbankinn................ 11,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn............... 10,00% Innlendir gjaldeyrísreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................ 7,50% Búnaöarbankinn...... ........ 6,00% Iðnaðarbankinn...... ........ 6,00% Landsbankinn....... ....... 6,00% Samvinnubankinn.............. 6,50% Sparisjóðir.................. 6,00% Útvegsbankinn................ 6,00% Verzlunarbankinn..... ..... 6,50% Steriingspund Alþýðubankinn............... 11,50% Búnaðarbankinn...... ....... 9,00% lönaðarbankinn................9,00% Landsbankinn..................9,00% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóðir.................. 9,00% Útvegsbankinn.................9,00% Verzlunarbankinn............ 10,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................ 4,00% Búnaðarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn.............. 3,50% Sparisjóðir.................. 3,50% Útvegsbankinn................ 3,50% Verzlunarbankinn............. 3,50% Danskar krónur Alþýðubankinn ............... 8,00% Búnaöarbankinn...... ...... 7,50% Iðnaðarbankinn...... ........ 7,00% Landsbankinn....... ......... 7,50% Samvinnubankinn...... ....... 7,50% Sparisjóðir.................. 7,00% Útvegsbankinn................ 7,00% Verzlunarbankinn..... ...... 7,50% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennirvíxlar(forvextir).. 15,25% Skuldabréf, almenn............... 15,50% Afurða- og rekstrarlán í islenskum krónum.......... 15,00% í bandaríkjadollurum......... 7,75% í sterlingspundum........... 11,25% í vestur-þýskum mörkum..... 6,00% [SDR......................... 7,75% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísrtölu íallt að 2'/zár................. 4% Ienguren2'/2ár.................. 5% Vanskilavextir................. 27% Överðtiyggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84.. 15,50% Skýringar við sérboð innlánsstof'nana Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru 14,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfö. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liöins árs. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ír einu sinni á ári á höfuöstól, en verðbætur bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aða reikninga er valin. Búnaðarbankinn: Gullbók ber 14,0% vexti á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir því sem innstæða er lengur óhreyfö. Gerður er saman- burður við ávöxtun þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað 0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn- um vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning- ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafn- vextir eru 14.50% og höfuöstólsfærslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxt- un 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Metbókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Meg- inreglan er að innistæða sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung nýtur kjara 6 mánaða bund- ins óverðtryggðs reiknings eða 6 mánaða verðtryggð reiknings, eftir því hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól i lok hvers ársfjóröungs, hafi reikningur notið þessara „kaskókjara*. Reikningur ber kaskókjör þótt teknir séu út vextir og verðbætur, sem færðar hafa verið á undangengnu og líðandi ári. Út- tektir umfram það breyta kjörum sem hér segir: Við eina úttekt í fjórðungi reiknast al- mennir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð, en kaskókjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttekt- ir fær öll innistæða reikningssins sparisjóðs- bókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eða annan virkan dag ársfjórðungs fær innistæðan hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í inn- leggsmánuði, en ber síðan kaskókjör út fjórðunginn. Reikningur sem stofnaður er síðar fær til bráðabirgða almenna sparisjóðs- vexti en getur áunnið sér kaskókjör frá stofndegi að uppfylitum skilyrðum. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir þvi sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextir. Fyrstu tvo mánuði 8% vextir, eftir tvö mánuði 8,25%, eftir þrjá mánuði 8,5% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð í 6 mánuði þá reiknast 12% vextir. Frá og með 12 mánuðum eru vextir 12,5% og frá og með 18 mánuðum 13%. Aunnar vaxtahækkanir reiknast alttaf frá því að lagt var inn. Vaxta- færsla á höfuðstól er einu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sérs- taklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður saman- burður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verðtryggðra reikninga og sú hagstæðari val- in. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða verötryggs reiknings. Vextir eru færðir á höf- uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innistæða hefur verið án útborgunar í þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókar- vexti. Ársfjórðungslega er ávöxtun lægstu innistæðu á liðnum þremur mánuðum borin saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta- stöðu Tropmreiknings. Sparisjóður Vélstjóra er með Sparibók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15,5%, eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni á ári. Þegar innborgun hefur staðið i stað í 12 mán- uði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný næstu 11 mánuði. Eiganda sparibókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar- fjarðar, Sparisjóðurinn í Keflavík, Sparisjóður Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar eru með Topp-bók, sem er bundin í 18 mánuði og eru vextir 14,5%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi- svar á ári. Þegar innborgun hefur staðið í 18 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný og er laus til útborgunar í 30 daga á sex mánaða fresti. Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð- tryggöur reikningur og ber 11% vexti. Óverð tryggö Bónuskjör eru 2,5%. Á sex mánaða fresti eru borin saman verðtryggð og óverö- tryggö bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Samanburð- artímabil eru þau sömu og vaxtatímabil. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða timabili. Sparisjóðsreikningur með 18 mánaða upp- sögn. Hægt er að velja um bókarlausan reikning eða reikning tengdan sparisjóðsbók. Reikningurinn er bundinn til 18 mánaða og er laus einn mánuð i senn eftir 18 mánuöi eða síðar, eftir vali reikningseigenda. Innstæða er laus til útborgunar eftir það einn mánuð í senn á 12 mánaða fresti. Vextir eru reiknaðir eftir á og eru lagðir við innstæðu 31. desemb- er ár hvert og eru lausir til útborgunar næstu 12 mánuði eftir það. Lífeyrissjóðslán: Lrfeyríssjóður starfsmanna ríldsins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Lrfeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild að lifeyrissjóðnum og fimm árum eftir síðustu lántöku, 150.000 krónur. Höfuðstóll lánsins er tryggöur með láns- kjaravísrtölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 3 til 5 ár að vali lántak- anda. Lánskjaravísitala fyrir september 1986 er 1486 stig en var 1476 stig fyrir ágúst 1986. Hækkun milli mánaðanna er 0,95%. Miðað er við visitöluna 100 í júni 1979/ Byggingavísitala fyrir júlí til september 1986 er 270 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt- um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextir m.v. óverðtr. verðtr. Verðtrygg. Höfuðstóla fœrsl. Óbundið fé kjör kjör tfmabil vaxta é árl Landsbanki, Kjörbók: 1) Útvegsbanki, Ábót: ?-14,0 3.5 3mán. 2 8-14,1 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb.,Gullbók1) ?-14,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-13,5 3,0 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,0 4 Iðnaðarbanki, Bónus: 11,0 2,5 6mán. 2 Sparisjóðir.Trompreikn: Bundið fé: 12,5 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 15,50 3,5 6mán. 2 Sparisj. vélstj: 15,5 3,0 6mán. 1 Iðnaðarb. 18mán: 14,5 1 1) Vaxtaleiörótting (úttektargjald) er 0,75% í Búnaðaörbanka og 0,7% í Landsbanka.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.