Morgunblaðið - 30.09.1986, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 30.09.1986, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1986 49 Halldóra Sigurgeirsdóttir Hafþór Snorrason ágætt starf og hreint ekki erfítt. Á málþinginu ræddum við m.a. um Ferðafélag öryrkja. í því voru Birgir Björnsson María Jóna Geirsdóttir fyrst um 59, en nú erum við rúm- lega 30. Við höfum farið tvisvar út, til Spánar og til Englands. Við ræddum um hve mikið hefúr fækkað í félaginu. Sá sem var aðalmaðurinn heitir Jón Júlíus Elíasson, hann er hættur og þegar hann hætti, hætti helmingurinn með honum en nú er farið að fjölga á ný. Það var líka rætt um sambýli og stúlka sem er á sam- býli talaði um það. Það kom í ljós að mörgum fínnst þeir ofvemdað- ir þar, alltof mikið pössuð. Við höfum þá stefnu að horfa á lífíð eins og það er en hugsa ekki mikið um framtíðina. Við erum líklega dálítið hrædd. Fólkið sem er með okkur, við erum líka svolítið hrædd við það, emm hrædd við að það segi nei. Það er svo oft búið að skjóta á okkur og þess vegna verðum við smeyk- ari og smeykari. Ég er kannski eins hrædd og hinir, kannski smá- vegis. Það er oft að við fáum ekki vilja okkar framgengt og þess vegna verðum við hvekkt. Þess má geta að við sem vorum á málþinginu emm á mismunandi stigi, emm misjafnlega mikið þroskaheft. Við vomm líka sammála um að við eram óánægð með fjölmiðl- ana, sérstaklega í sambandi við íþróttir. Fótboltinn er númer eitt en íþróttimar sem við emm að æfa og keppa í, það er lítið talað um þær í blöðum og útvarpi eða sýnt úr þeim í sjónvarpi." Að endingu koma hér stutt skilaboð sem einn þátttekenda í málþinginu, Stefán Konráðsson, bað blaðamann að birta með ofan- rituðum viðtölum: „Við emm heilbrigð og þeir sem kasta í okk- ur skít em ekki heilbrigðir. Ég skammast mín ekki fyrir að vera þroskaheftur. Alþingismenn verða að kynnast okkar málum, þeir hefðu átt að vera með okkur á þessu málþingi." GSG * I athugun að færa flug- liðabraut til Reykja- víkur „SKÓLASTJÓRI hefur ekki minnst á það við mig að Ieggja deildina niður,“ sagði Sverrir Hermannsson menntamála- ráðherra um deilu flugliða- nema og skólastjóra í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. „Þessi skóli er kostaður af ríkinu að miklum meirihluta, þannig að það þarf áreiðan- lega að ræða þau mál áður en menn verða beittir einhveij- um afarkostum. Mér fínnst afskaplega vafa- samt að þvinga menn með einhveijum hætti til þess að nota önnur samgöngutæki en þeir óska sjálfír. Ég hef hins vegar beðið um athugun á því hvort ekki sé hægt að færa þessa flug- liðabraut inn í Reykjavík, þar sem meirihluti kennara og nemenda kemur þaðan." UOSASTILLINGA- VERKSTÆÐI Eigum fyrirliggjandi Ijósastillingatæki JL [1] JÓHANN ÓLAFSSON & C0. HF. Sundaborg 13, sími 688588. HAPPDRÆTTI HJARTAVERNDAR - ■'■“■“illMGUR 2. VINNINGUR Til íbúðakaupa kr. Kr. 850.000.- 1.000.000.- Audi, árgerð 1987, með vökvastýri, lituð rúðugler. Verðmæti vinninga 3 milljónir 750 þús. b. Skattfrjálsir vinningar DREGIÐ VERÐUR 10. OKTÓBER NK. ★ Stœrsti vinningurinn er að upphœð 1.000.000 króna. ★ Lœgsti vinningur er að upphœð 75.000 kr. ★ Býður nokkur betur? Átt jþú betri kost ef heppnin er með? ★ Nú tökum við á með Hjartavemd því gott hjarta er gulli betral ★ Við frestum aldrei drœtti! Freistið gæfunnar — þannig leggur þú góðu málefni lið. iðlO.októbe
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.