Morgunblaðið - 30.09.1986, Side 56

Morgunblaðið - 30.09.1986, Side 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1986 Frumsýnir. ALGJÖRT KLÚÐUR (A Fine Mess) AFINEMESS Leikstjórínn Blake Edwards hefur leik- stýrt mörgum vinsælustu gaman- myndum seinni ára. Algjört klúöur er gerö i anda fyrirrenn- ara sinna og aöalleikendur eru ekki af verrí endanum: Ted Danson bar- þjónninn úr Staupasteini og Howie Mander úr vinsælum bandarfskum sjónvarpsþáttum „St. Elsewhere". Þeim til aöstoöar eru Maria Conchita Alonso (Moscow on the Hudson) og Richard MulUgan (Burt ( Lööri). Handrít og leikstjóm: Blake Edwards. Gamanmynd í sérf lokki! 'l SýndíA-salkl. 5,7,9 og 11. Hækkaö verö. ENGILL Hún var ósköp venjuleg 15 ára skóla- stelpa á daginn, en á kvöldin birtist hún fáklædd á götum stórborgarinn- ar og seldi sig hæstbjóðanda. Líf hennar var í hættu, á breiðgötunni leyndist geöveikur morðingi sem beiö hennar. Hörkuspennandi sakamálamynd. Aðalhlutverk: Dinna Wllkes, Dick Shawn, Susan Tyrrell. Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. KARATEMEISTARINN KariateKid|T PartU Sýnd í B-sal kl. 5 og 7. Bönnuð innan 10 ára. Hækkað verð. DOLBY STEREO j Collonil fegrum skóna r- Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! laugarasbið --- SALURA - Simi 32075 Frumsýnir: GÍSLÍDALLAS Splunkuný bandarisk spennumynd um leiöangur sem geröur er út af Bandaríkja- stjóm til efnaverksmiöju Rússa i Afgan- istan til aö fá sýni af nýju eiturgasi sem framleitt er þar. Þegar til Bandaríkjanna kemur er sýnunum stoliö. Aöalhlutverk: Edward Albert (Falcon Crest), Audrey Landers (Dallas), Joe Don Baker. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Bönnuö bömum innan 16 ára. SALURB LEPPARNIR „Hún kemur skemmtilega á óvart". Mbl. Ný bandarísk mynd sem var frumsýnd í mars sl. og varö á „Topp 10“ fyrstu 5 vikurnar. Aðalhlutverk: M. Emmet Walsh og Dee Wallace Stone. Leikstjóri: Stephen Herek. Sýnd kl. 6,7,9og 11. Bönnuð bömum innan 14 ára. ------- SALURC------------- SKULDAFEN Ný sprenghlægileg mynd framleidd af Steven Spielberg um raunir þeirra sem þurfa á húsnæöisstjórnarlánum og iönaöarmönnum að halda. Sýnd kl. 5,7,9og 11. KIENZLE ALVÖRU ÚR MEÐ VÍSUM ColloniK vatnsverja á skinn og skó KIENZLE TIFANDI TÍMANNA TÁKIVI Mynd ársins er komin í Háskólabíó ÞEIR BESTU „Top Gun er á margan hátt dásamleg kvik- mynd". ★ ★★HP. Besta skemmtimynd ársins til þessa. ★ ★ ★SV.Mbl. Sýnd kl. 6.10,7.10 og 9.15. Top Gun er ekki ein best sótta myndin í heiminum í dag hcldur sú best sótta! DOLBY STEREO | LEÍKFÉLAG REYKIAVtKUR SÍM116620 Tfyjp mecf íeppid ^olmundur 6. sýn. í kvöld kl. 20.30. Græn kort gilda. 7. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Hvit kort gilda. 8. sýn. þriðjud. 7. okt. kl. 20.30. Appelsinugul kort gilda. Miðvikud. kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Aðeins fáar sýningar eftir. LAND MÍNS FÖÐUR Föstud. kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Forsala Auk ofangreindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 2. nóv. í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó opin kl. 14.00-20.30. Hópferöabílar Allar staBrOir hóptorðabia í lengri og skemmri torðir. Kjartan Ingiinaraaon, sfmi 37400 og 3Z716. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Salur 1 Frumsýning á meistaraverki Spielbergs: PURPURALITURINN „Jaf n mannbætandi og notalegar myndir sem The Color Purple eru orðnar harla fágætar, ég mæli með henni fyrir alla." ★ ★★>/* SV.Mbl. „Hrífandi saga, heillandi mynd ...boðskapur hcnnar á erindi til allra, sama á hvaða aldri þeir eru." ★ ★ ★ Mrún HP. Myndin hlaut 11 tllnefningar til Óskarsverðlauna. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 6 og 9. — Hækkað verö. □□I oQLgrsi B«0 1 Salur 2 KYNLÍFSGAMANMÁL Á JÓNSMESSUNÓTT Meistaraverk Woody Allen sem allir hafa beðið eftir. Aðalhlutverk: Woody Allen, Mla Farrow, Jose Ferrer. Bönnuö innan 12 ára. Sýndkl.5,7,9og11. Myndin er ekki meö fsl. texta. Salur 3 TÝNDIR í 0RRUSTU Hörkuspennandi bandarisk kvik- mynd úr Viet Nam stríðinu. Aðalhlutverk: Chuck Norris. Endursýnd kl. B, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BÍÓHÚSIÐ Srmi 13800 Frumsýnir nýjustu mynd Wiiiiam Friedkin B A FULLRIFERÐI L.A. ★ ★★ AI.Mbl. Splunkuný og þrælspennandi lögreglu- mynd um eltingarleik lögreglunnar viö afkastamikla peningafalsara. Óskarsverölaunahafinn William Fried- kin „The French Connection", en hann fékk einmitt Óskarinn fyrir þá mynd. Aöalhlutverk: William L. Petersen, John Pankow, Debra Feuer, Willem Dafoe. Framleiöandi: Irving Levin. Leikstjóri: William Friedkin. Myndin er f: Bönnuð Innan 16 ára — Hækkaö verö Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ UPPREISN Á ÍSAFIRÐI 4. sýn. föstudag kl. 20.00. 5. sýn. Iaugard. kl. 20.00. 6. sýn. sunnudag kl. 20.00. Sala á aðgangskortum stend- ur yfir. Miðasala kl. 13.15 -20.00. Sími 1-1200. Tökum Visa og Eurocard í síma. ISLENSKA ÖPERAN Sýn. laug. 4. okt. kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00. Símapantanir frá kl. 10.00-19.00 mánud.— föstud. Súni 11475. Metsölublaó á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.