Morgunblaðið - 30.09.1986, Blaðsíða 62
62
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1986
Skoskir iðnrekendur í söluferð
SKOSKIR iðnrekendur dve\ja
hér & landi dagana 30. september
til 1. október og kynna fram-
leiðslu sína. Það er skoszka
-^þróunar- og iðnaðarráðið, sem
gengst fyrir ferðinni og er þetta
Qórða sðhiferðin hingað á jafn
mörgum árum.
Að aögn Lambie-Gibson, sem er
fararstjóri f ferðinni, voru ný við-
skipti þeirra 22 fyrirtækja sem tóku
þátt í samskonar ferð 1986, metin
á yfir 60 milljónir króna. Nokkrir
þátttakendanna eru hingað komnir
f heimsókn til umboðsmanna sinna,
aðrir eru að leita eftir nýjum um-
boðsmönnum eða kaupendum. Má
þar neftia framleiðendur prjóna-
vöru, matvæla, eftirprentana og
bréfseftus. Þá er með f ferðinni
framkvæmdastjóri bóksölufyrir-
tækis í Glasgow sem sérhæfir, sig
f bóka- og tímaritaöflun til bóka-
safna.
Þeir sem vilja afla sér frekari
upplýsingar um fyrirtækin er þent
á að snúa sér til Gordon Lambie-
Gibson á Hótel Loftleiðum.
Á meöan þú lest þessa auglýsingu
verða til 60 Ijósrit í U-BIX
Ijósritunarvélum á (slandi. Aö
meöaltali eru það 5 Ijósrit á
sekúndu, allan daginn, allan ársins
hring. Það er vegna þess að U-BIX
Ijósritunarvélarnar eru öflugar og
hraðvirkar, hljóðlátar og einfaldar í
notkun og hafa lága bilanatíðni.
U-BIX Ijósritunarvélar fást í 12
mismunandi útfærslum, eru með
sjálfvirka lýsingu og yfirleitt allt það
er prýðir góðar Ijósritunarvélar. Þess
vegna er U-BIX sjálfsagður kostur
þegar Ijósritun er annars vegar.
U-BIX LJÓSRITUNARVÉLAR
VERÐFRÁ........KR. 72.000 stgr.
-
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
Hverfisgötu 33 - Sími 91 -20560
Helstu söluaðilar: Bókaversl. JónasarTómassonar ísafirði • Bókaversl. Þórarins
Stefánssonar Húsavík • Bókval Akureyri • E.Th. Mathiesen Hafnarfirði • Fjölritun s.f.
Egilsstöðum • Kaupfél. Árnesinga hJf. Selfossi • Kjarni Vestmannaeyjum
Listaverkið „Skyggnst bak við tunglið,“ eftir Siguijón Ólafsson
Bæjarstjórn Selljamamess:
Fékk listaverk eftir
Sigfuijón Olafsson
LISTA-OG menningarsjóður
Seltjamamess hefur afhent bæj-
arstjóm og umhverfismálanefnd
til varðveislu listaverkið
„Skyggnst bak við tunglið," eftir
Sigurjón Ólafsson, myndhöggv-
ara.
Listaverkið hefur verið sett upp
milli sundlaugar og heilsugæslu-
stöðvar, en verður tíklega staðsett
í framtíðinni á vaéntanlegu ráð-
hústorgi við Suðursérönd.
Lista- og mennirtgarsjóður Sel-
tjamamess hefur á undanfömum
árum keypt nokkurt safn lista-
verka, sem dreifð eru um stofnanir
Seltjamamesbæjar.
n \ /
\/
i í) jVJH 1