Morgunblaðið - 18.12.1986, Síða 5

Morgunblaðið - 18.12.1986, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1986 5 BETRI BÆKUR • BETRI BÆKUR Tímamót í bókaútgáfu á íslandi Betri bækur eru bókafélag sem brýn pörf er fyrir á íslandi. Pér gefst nú kostur á að eignast ýmsa pá dýrgripi sem hvað eftirsóknar- verðastir pykja á íslenskum bókamarkaði. Með pví að gerast félagi tryggir pú pér úrvals bækur á að minnsta kosti fjórðungi lægra verði en aðrir. Betri bækur veita viðskiptavinum sínum góða og utnfram allt vandaðapjónustu. Til tnarks umpað ttiunum við t.d. á hverju ári sendapér vandaða og fallega dagbók með nafninu pínu gylltu á bókina. Dagbókin er ókeypis! Betri bækur bjóða nýjar bækur. Einnig verða í boði sígildar bækur setn pcgar eru á almennum markaði, par á meðal bækur setn pú hefur ætlað pér að kaupa en ekki látið vera afpví. Við munum kosta kapps utn að veita pér pá pjónustu sem vandlátir bókaunnendur krefjast. Muggur Falleg bók utn ævi og verk listamannsins snjalla. Höfundur er Björn Th. Björnsson. Verð til félaga 1.250 kr. (Fullt verð 1.875.-) Nafn rósarinnar Æsispennandi sakamálasaga, átakanleg ástarsaga, sannverðugur aldarspegill og yfirgripsmikið heimspekirit. Thor Vilhjálmsson pýddi. Verð til félaga 1.150 kr. (Fullt verð 1.680.-) /fc vintýraheimur íslenskra pjóðsagna í einni veglegri bók. Einar Ólafur Sveittsson tók saman. Verð til félaga 1.490 kr. (Fullt verð 2.200.-) Lög og réttur Lagapekkingin er eðlUegur páttur almennrar menntunar og óhjákvæmileg nauðsyn í lífi tnanna og starfi. Höfundur er Ólafur Jóhannessoti. Vcrð til félaga 1.650 kr. (Fullt vcrð 2.500.-) HIÐ ISLENZKA BÖKMENNTAFÉLAG Málljfjlog menning "Retri bækuR hinna vanhátu Laugavegi 8 - 101 Reykjavík - Sími 622229
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.