Morgunblaðið - 18.12.1986, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1986
77
Læknaráð Borgarspítalans:
Færri legudag-
arleiddutil 136
milljónataps
LÆKNARÁÐ Borgarspítalans
hefur sent frá sér umsögn um
skýrslu vegna athugunar á
rekstri Borgarspítalans eftir
Björn Friðfinnsson og Eggert
Jónsson en borgarstjóri fól þeim
að leita skýringa á rekstrarhalla
spítalans á árinu 1985. í niður-
stöðunum kemur fram að
læknaráð telur að spítalinn hafi
tapað um 136 milljónum miðað
við meðaldaggjald og fulla nýt-
ingu sjúkrarúma sem ekki tókst
að halda opnum á árinu og að
daggjöld hafi ekki hækkað í sam-
ræmi við almennar verðhækkan-
ir í landinu.
I umsögn læknaráðs er bent á
að ekki komi fram hvemig skýrslan
sé unnin og að ekki séu sett fram
nein markmið varðandi könnunina
að því að séð verði. „Meðal lækna
spítalans var því vel tekið í fyrstu
að þessi athugun færi fram en síðar
kom í ljós að ekki var ætlunin að
kanna eingöngu rekstrarhallann
heldur að gera allsheijar úttekt á
starfsemi spítalans. Komu fram
efasemdir um að svo yfírborðsleg
könnun á málefnum spítalans sem
að framan greinir gæfí höfundum
nægilegt tilefni til málefnalegrar
og ýtarlegrar úttektar á starfsem-
inni, sérlega með tilliti til þess að
ekki var vitað til að þeir hefðu sér-
þekkingu á heilbrigðismálum eða
spítalarekstri." Síðan segir að í
skýrslunni sé að fínna ýmsan fróð-
leik og að hægt sé að fallast á
nokkur atriði sem þar komi fram
en mjög margt sé óljóst og órök-
stutt og að ummæli um starfsfólk
séu ómakleg.
í umsögninni eru síðan rakin ein-
staka efnisatriði skýrslunnar sem
læknaráðið gerir athugasemdir við.
I samantekt og niðurstöðum um-
sagnarinnar segir meðal annars að:
„Læknaráð telur að skýrslan hafí
skaðað orðstír spítalans, þar sem
gefíð er í skyn að starfsfólk sinni
ekki sjúklingum og neikvæð mjmd
dregin upp af starfseminni. Höfund-
ar hafa ekki tekist á við þann vanda
sem þeim var falinn, það er að segja
að fínna fullnægjandi skýringar á
rekstrarhalla spítalans. í skýrslunni
eru vandamál Borgarspítalans tíun-
duð en eðlilegt væri að heildarum-
ræður færu fram um málefni allra
spítala því að aðrir spítalar eiga við
svipuð vandamál að stríða. Haili
Borgarspítaians er svipaður og ann-
arra daggjaldasjúkrahúsa."
1 r*
Hér eru ódýrustu jólatrén á markaðnum.
^mrn
-
Verðtafla 1. flokkur
isl. isl. Danskur
Stœrð rauðgr. fura Noröm.þlnur
cm kr. kr. kr.
100-125 540,- 700,- 1.020,-
126-150 765.- 1.000,- 1.300,-
151-175 1.030,- 1.300,- 1.750,-
176-200 1.380,- 1.800,- 1.950,-
201-250 2.300.-
Núerbaraað koma og sjá
hvað jólatrév £ 2 I
Falle QUStU O g ódýrustu
jóla trén eru í Alaska
Breiðholti: S: 76225
Miklatorgi: S: 22822
mm
SÍMTALI
er hægt að breyta inn-
heimtuaðferðinni.
Eftir það verða
áskriftargjöldin skuld-
færð á viðkomandi
greiðslukortareikning
SÍMINN ER
691140-
691141
m
[
L.
LEITIN
ENDAR HJA ESSO
Á bensínstöðvum ESSO fast ódýrar en vandaðar
vörar af ýmsti tagí, sem era tilvaídar í jólapakkann.
Þar fæst líka jólapappír ásamt merkíspjöldum og
margs konar vamíngí tíl jólaundírbúnings s.s. litaðar
perar í útíseríuna, framlengingarsnúrar og öryggí,
að ógleymdum reykskynjuram og slökkvitækjum.
TVEIR KERTASTJAKAR
MEÐ KERTUM.
VÖNDUÐ SÍMTÆKI
MEÐ TÓNVALI
STEREÓ ÚTVARP
VHS MYNDBAND
3 KLUKKUSTUNDIR
Komdti við á næstu bensínstöð ESSO og gerðu góð kaup
Athugaðu að það er opíð bæðí á kvöldín og um helgar.