Morgunblaðið - 18.12.1986, Qupperneq 77

Morgunblaðið - 18.12.1986, Qupperneq 77
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1986 77 Læknaráð Borgarspítalans: Færri legudag- arleiddutil 136 milljónataps LÆKNARÁÐ Borgarspítalans hefur sent frá sér umsögn um skýrslu vegna athugunar á rekstri Borgarspítalans eftir Björn Friðfinnsson og Eggert Jónsson en borgarstjóri fól þeim að leita skýringa á rekstrarhalla spítalans á árinu 1985. í niður- stöðunum kemur fram að læknaráð telur að spítalinn hafi tapað um 136 milljónum miðað við meðaldaggjald og fulla nýt- ingu sjúkrarúma sem ekki tókst að halda opnum á árinu og að daggjöld hafi ekki hækkað í sam- ræmi við almennar verðhækkan- ir í landinu. I umsögn læknaráðs er bent á að ekki komi fram hvemig skýrslan sé unnin og að ekki séu sett fram nein markmið varðandi könnunina að því að séð verði. „Meðal lækna spítalans var því vel tekið í fyrstu að þessi athugun færi fram en síðar kom í ljós að ekki var ætlunin að kanna eingöngu rekstrarhallann heldur að gera allsheijar úttekt á starfsemi spítalans. Komu fram efasemdir um að svo yfírborðsleg könnun á málefnum spítalans sem að framan greinir gæfí höfundum nægilegt tilefni til málefnalegrar og ýtarlegrar úttektar á starfsem- inni, sérlega með tilliti til þess að ekki var vitað til að þeir hefðu sér- þekkingu á heilbrigðismálum eða spítalarekstri." Síðan segir að í skýrslunni sé að fínna ýmsan fróð- leik og að hægt sé að fallast á nokkur atriði sem þar komi fram en mjög margt sé óljóst og órök- stutt og að ummæli um starfsfólk séu ómakleg. í umsögninni eru síðan rakin ein- staka efnisatriði skýrslunnar sem læknaráðið gerir athugasemdir við. I samantekt og niðurstöðum um- sagnarinnar segir meðal annars að: „Læknaráð telur að skýrslan hafí skaðað orðstír spítalans, þar sem gefíð er í skyn að starfsfólk sinni ekki sjúklingum og neikvæð mjmd dregin upp af starfseminni. Höfund- ar hafa ekki tekist á við þann vanda sem þeim var falinn, það er að segja að fínna fullnægjandi skýringar á rekstrarhalla spítalans. í skýrslunni eru vandamál Borgarspítalans tíun- duð en eðlilegt væri að heildarum- ræður færu fram um málefni allra spítala því að aðrir spítalar eiga við svipuð vandamál að stríða. Haili Borgarspítaians er svipaður og ann- arra daggjaldasjúkrahúsa." 1 r* Hér eru ódýrustu jólatrén á markaðnum. ^mrn - Verðtafla 1. flokkur isl. isl. Danskur Stœrð rauðgr. fura Noröm.þlnur cm kr. kr. kr. 100-125 540,- 700,- 1.020,- 126-150 765.- 1.000,- 1.300,- 151-175 1.030,- 1.300,- 1.750,- 176-200 1.380,- 1.800,- 1.950,- 201-250 2.300.- Núerbaraað koma og sjá hvað jólatrév £ 2 I Falle QUStU O g ódýrustu jóla trén eru í Alaska Breiðholti: S: 76225 Miklatorgi: S: 22822 mm SÍMTALI er hægt að breyta inn- heimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftargjöldin skuld- færð á viðkomandi greiðslukortareikning SÍMINN ER 691140- 691141 m [ L. LEITIN ENDAR HJA ESSO Á bensínstöðvum ESSO fast ódýrar en vandaðar vörar af ýmsti tagí, sem era tilvaídar í jólapakkann. Þar fæst líka jólapappír ásamt merkíspjöldum og margs konar vamíngí tíl jólaundírbúnings s.s. litaðar perar í útíseríuna, framlengingarsnúrar og öryggí, að ógleymdum reykskynjuram og slökkvitækjum. TVEIR KERTASTJAKAR MEÐ KERTUM. VÖNDUÐ SÍMTÆKI MEÐ TÓNVALI STEREÓ ÚTVARP VHS MYNDBAND 3 KLUKKUSTUNDIR Komdti við á næstu bensínstöð ESSO og gerðu góð kaup Athugaðu að það er opíð bæðí á kvöldín og um helgar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.