Morgunblaðið - 18.12.1986, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 18.12.1986, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1986 TOTinf ■íslensk . „ bókamenning er verðmæti ■íslensk bókamenrúng qy verðmæti- Skuggar feðranna í þýðingu Guðmundar Daníelssonar og Jerzy Wielunski er eftir frægasfa skáld Úkraínu, Mykhailo M. Kot- sjúbinski (1864-1913) og mun vera fyrsta rit- verk hans sem þýtt er á íslensku. Sögusviö er bændabyggð í Suðvestur-Úkraínu í Karpat- afjöllunum. Þetta er ástar- og bændalífssaga. Leyndarmál Laxdælu er önnur bókin í flokkn- um Islensk ritskýring sem dr. Hermann Páls- son prófessor í Edinborg hóf þegar Uppruni Njálu og hugmyndir kom út 1984. Fjallar Hermann í hinni nýju bók sinni um athygl- isverða staði í Laxdælu sem er eitt ágætasta og frægasta listaverk islendingasagna. Rannsóknarferðir þær er hér segir frá tókst Stefán Stefánsson skólameistari á hendur 1888-1896 þegar hann ferðaðist víða um héruð og óbyggðir til að kanna grasafræði íslands. Dró hann saman með þeim rann- sóknum föng að hinu merka riti sínu Flóru íslands sem opnaði almenningi innsýn í leyndardóm eins þáttar íslenskrar náttúru. Hjá fólkinu í landinu eru 25 ræður og ávörp sem dr. Kristján Eldjárn flutti þjóðinni í forsetatíð sinni. Útgáfan er gerð í tilefni sjötugsafmælis höfundar 6. desember. Þórarinnsonurdr. Kristjánsbjó bókinatil prentunar. Bókaúrgáfa /VIENNING4RSJÓÐS iu-f SKÁLHOLTSSTÍG 7* REYKJAVIK • SlMI 6218 22 0 J ólamar kaður Bergiðjunnar við Kleppsspítala, sími 38160—37. Jólatré, normannsþinur, hurðahringir, jólahús, gluggagrindur, skreytingar o.fl. Opið alla daga frá 9.00-18.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.