Morgunblaðið - 18.12.1986, Síða 8

Morgunblaðið - 18.12.1986, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1986 í DAG er fimmtudagur, 18. desember, sem er 352. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.31 og síðdegisflóð kl. 19.49. Sól- arupprás í Rvík kl. 11.19 og sólarlag kl. 15.29. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 2.53. (Almanak Háskóla íslands). Allt sem þér biftjið í bæn yftar, munuð þór öðlast, ef þér trúið (Matt. 21,22). KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ‘ ■ 6 7 8 9 “ 11 13 14 ■ _ ■ „ “ ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1. þjarka um verð, 5. 51,6. heitið, 9. svelfjur, 10. sam- hljóðar, 11. skammstðfun, 12. fæða, 13. borjjaði, 16. borða, 17. illviðrið. LÓÐRÉTT: — 1. mynt, 2. rándýra, 3. málmur, 4. hamingjan, 7. hina, 8. slæm, 12. sigaði, 14. tini, 16. fian. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LARÉTT: 1. púns, 5. eira, 6. Rafn, 7. Ás, 8. ósatt, 11. Ni, 12. ota, 14. aðal, 16. naglar. LÓÐRÉTT: — 1. persónan, 2. nefna, 3. sin, 4. hass, 7. átt, 9. siða, 10. toU, 13. aur, 15. Ag. FRÉTTIR________________ ÞAÐ var meinleysisveður í fyrrinótt og hvergi teljandi frost á landinu, hitinn fór niður í 0 stig hér í bænum, en uppi á hálendinu, þar sem mest frost mældist um nóttina, var 4ra stiga frost á Hveravöllum. Á Galtar- vita hafði verið mikil úrkoma um nóttina og mældist hún 24 millim. Hér í bænum 3 millim. Ekki hafði sést til sólar í fyrra- dag hér í Reykjavík. Snemma í gærmorgun var 18 stiga frost vestur í Frob- isher Bay, frost 7 stig í Nuuk og við frostmark í Þrándheimi. Frost 7 stig í Sundsvall og 14 stig austur í Vassa. SIGLINGAMÁLASTOFN- UN. í nýlegu Lögbirtinga- blaði auglýsir samgönguráðu- neytið lausa stöðu fræðslufulltrúa hjá Siglinga- málastofnun ríkisins, með umsóknarfresti til 9. janúar næstkomandi. FÉLAGSSTARF aldraðra í Reykjavík efnir í dag til jóla- fagnaðar í félags- og þjón- ustumiðstöðinni sem er í VR-húsinu, Hvassaleiti 56—58. Hefst fagnaðurinn kl. 14 í dag sem fyrr segir. Jóla- hugvekju flytur sr. Halldór S. Gröndal. Þar verður mik- ill og almennur söngur. HÁSKÓLI íslands í tilk. í Lögbirtingi frá menntamála- ráðuneytinu segir að Stefán B. Sigurðsson, lífeðlisfræð- ingur, hafi verið skipaður dósent í lífeðlisfræði við læknadeild háskólans tii næstu fimm ára. Tekur hann til starfa 1. janúar. Hann hefur jafnframt fengið lausn frá starfi dósents í sömu grein við námsbraut í hjúkrunar- fræðum við háskólann. EKKNASJÓÐUR Reykjavíkur. Þær ekkjur, sem eiga rétt á úthlutun úr Ekknasjóði Reykjavíkur, eru beðnar að vitja hennar til kirkjuvarðar Dómkirkjunnar, sr. Andrésar Ólafssonar, alla virka daga, nema mið- vikudaga kl. 9.00 til 17.00. Fær ekki árituii til Moskvu 5TARV 'TUSCH L V STR\0\ öh'únD JOLAHAPPDRÆTTI Kiw- anisklúbbsins Heklu. Dregið hefur verið í happdrættinu, eitt númer dregið út á dag, 1. — 24. des. Vinningur kom á eftirtalin 24 númer: 830, 1306, 1646, 1082, 129, 307, 580, 604, 2167, 1929, 1931, 1930, 1799, 916, 687, 1836, 719, 1807, 937, 2304, 69, 795, 2500 og 1627. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG fór Esja úr Reykjavíkurhöfn í strandferð og leiguskipið Espana fór á ströndina. í fyrrinótt lagði Laxfoss af stað til útlanda en hafði viðkomu í Vest- mannaeyjum. í gær héldu togaramir Ásbjörn og Ögri aftur til veiða og Ljósafoss kom af ströndinni. Dísarfell lagði af stað til útlanda í ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju. Afhent Morgunblaðinu: AA 300, JS 100, SH 500, Þ 500, Skúli 1000, R.G. 2000, N.N. 100, D 200 , N.N. 100, N.N. 1000, N.N. 1500, Jónína M. Sveins 2500, Asta 1000, Ónefndur 500, R.S. 1000, Nafnlaus 2000, H.B. 1000, E.G. 1000, L.L. 100, S.G. 12000, Sumarliði 1000, S.J. 2000, Áheit 1000, Á.B. 500, G.B. 2000, Þakídát móðir 500, B.S. 400, Lillý 500, S.J. 500, Jóhanna 500, Á.T. 1000, Þorsteinn 200, D.G. 500, S.H. 2000, G.J. 1000, Jóna 1000, S. Jóhanness. 400, A.B. 500, Lilja Bjarnadóttir 500, J.H. 1000, G.B. 50, K.Á.E. 200, N.N. 500, J.A.A. 1000, N.N. 1000, Guðbjörg Ólafs 500, D.S. 50 Ó.Á. 650, Ó.P. 100, I.G. 200, Þ.G. 300. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 12. desember til 18. desember að báðum dögum meötöldum er í Garðs Apóteki.Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Kópavog og Seltjarnarnes í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur. Opin virka daga frá kl. 17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga allan sólarhringinn: Sími 21230. Borgar8pítalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökín Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS*félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúslnu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda aikohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sáhrœðistöðln: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55—19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00— 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfriar Landspftalinn: aila daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til ki. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamasphali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlnkningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotssprt- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til ki. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. JÓ8ef8sphali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú8ið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mðnudaga - föstudaga kl. 9-t 9. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mðnudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafnl, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn islands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar 09 Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstrœti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. A laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sórútlán, Þingholtsstræti 29a sfmi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, simi 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Sfmatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafrilð Qerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar i september. Sýning i Pró- fessorshúsinu. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn ar 41577. Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn Islands Hafnarfirðl: Opið I vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmérlaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.