Morgunblaðið - 18.12.1986, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.12.1986, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1986 17 Gefum þeim von! LUi DES 21 DES. FLOTTAMENN 86 Landssöfnun til flóttamannahjálpar 15 milljónir mannaeru í dag á flótta undan stríöi, ofsóknum og hungri. Stærsti hlutinn konur og börn sem hrekjast frá einu fátæku landi í annaö. Allslaust fólk, örvæntingarfullt og vonlaust. Við getum gert þeim lífið örlítið bærilegra. Norræn söfnun - FLÓTTAMENN ’86 - til hjálpar flóttamönn- um í heiminum fer fram á vegum Rauða Kross íslands helgina 20.-21. desember. Söfnunin er tvíþætt: 1 Laugardaginn 20. des. verða sjálfboðaliðar við helstu verslana- miðstöðvar landsins, frá kl. 14.00-22.00. Þeir taka á'móti framlögum gegn kvittunum í formi límmerkja, - einn miði fyrir hvert 100 krónu framlag. Miðarnir eru númeraðir. 2Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur látið gera tónlistarþátt sem þegar hefur verið sýndur í 22 löndum og ® þessi þáttur verður sýndur í Ríkissjónvarpinu á sunnudaginn. Hann hefst klukkan 15:00 og stendur til kl. 17:30. Á þeim tíma, og frameftir kvöldi getur fólk hringt í söfnunarsíma Rauða Kross íslands og tilkynnt um framlög sín og það má gera með tvenns konar hætti - segja nafn sitt og heimilisfang og fá síðan sendan gíróseðil, eða með því að nota greiðslukort, VISA og EUROCARD og er það nýmæli hér á landi. Símanúmerin fyrir landið allt verða birt í blaðinu á laugardag og sunnudag. Verndari söfnunarinnar er forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir. Allt söfnunarféð verður sent héðan óskert til Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna í Genf og því varið til aðstoðar við flóttamenn í samráði við Alþjóða Rauða Krossinn RAUÐI KROSS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.