Morgunblaðið - 18.12.1986, Page 20

Morgunblaðið - 18.12.1986, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1986 Ondvegisbók Útlendingurinn eftir Nóbelsverðlaunahöfundinn Albert Camus er fágætlega vel samin saga og listilega islenskuð. ,,Stíll þeirrar sögu, sem hér birtist, hefur verið líkt við fágað gler, blikandi stál og önnur alskír efni.“ (Bj. B. i formáls- orðum). _ w Kemur upp um LACOSTE pinn góða smekk! I <\ n úthJf Glæsibæ, sími 82922. Bókverk um Knudsensættina SÖGUSTEINN - bókaforlagr hefur gefið út tveggja binda verk um Knudsensætt. Niðjatalið er rakið frá Lauritz Michael Knud- sen, kaupmanni í Reykjavík, og konu hans, Margrethe Andreu Hölter. Marta Valgerður Jóns- dóttir, Þorsteinn Jónsson og Þóra Asa Guðjóhnsen unnu verkið. SKJALDBORG á Akureyri hefur gefið út bókina Með reistan makka — sögur af hestum. Þetta er 6. bindi. Þeir sem segja frá í þessari bók eru Ámi ísleifsson, Erling Ó. Sig- urðsson, Friðgeir Jóhannsson, Frímann Frímannsson, Guðrún S. Sigurbjamardóttir, Hinrik A. Þórð- arson, Höskuldur Guðlaugsson, Jón Pálsson, Jón Sigurðsson, Magnús Jóhannsson, Sigrún Brynjarsdóttir, í fréttatilkynningu frá Sögusteini segir: „L.M. Knudsen fæddist 30. janúar 1779 í Rejsby á Jótiandi og kom hingað til lands um 1800 sem aðstoðarmaður við verslun bróður síns, Adsers Knudsen. Síðar gerðist hann umsvifamikill kaupmaður í Reykjavík og „má telja hann einn merkasta borgara bæjarins fyrstu Sigtryggur Sveinbjamarson og Steingrímur Óskarsson. Sögumenn segja frá hestum sínum, sem jafnan reyndust traust- ir og góðir ferðafélagar og gáfu eigendum sínum óteljandi yndis- stundir í lengri eða skemmri samfylgd. í þessari bók er þáttur frá Lands- mótinu í sumar, sem Frímann Frímannsson sér um, en hann tók allar myndir í þann þátt og einnig kápumynd. þijá áratugina". Margrethe var einnig af dönskum ættum, fædd í Kaupmannahöfn 4. janúar 1781. Þau eignuðust tíu böm og komust níu þeirra til fullorðinsára. Knudsensættin er fyrsta Reykjavíkurættin, sem gefín er út á prenti. Niðjar ættarinnar em um 3580 og eru dreifðir víða hér á landi og erlendis. í verkinu em birtar ljós- myndir af á fímmta þúsund manns, sem er ítarlegasta myndskreytta niðrjatalið sem gefíð hefur verið út hér á landi." Hestamenn segja frá HEKLAHF Laugavegi 170-172 Slmi 69 55 OO Ring aukaljós í jólapakkann. Frumleg og falleg gjöf, og mikilvægt öryggistæki á bílinn. Ring ljós auka skyggni í myrkri og misjöfnum veðrum. Til prýði á öllum tegundum bíla. Ring aukaljósin eru viðurkennd gæðavara, en eru samt mun ódýrari en aðrar sambærilegar tegundir aukaljósa. Ring aukaljós fást í varahlutaverslunum og bensínstöðvum um land allt. Ring aukaljós í jólagjöf. Verð frá kr. 1.410,-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.