Morgunblaðið - 18.12.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1986
A K
41
115 tækja könnun þýska tímaritsins Video í nóvember:
BESTA GRUNNTÆKIÐ FRA JAPAN
JVC HR-D170
Eins og vanalega, þegar ný kynslóð myndbandstækja kem-
ur fram, staðfestir VHS hönnuðurinn hlutverk sitt - hann
leiðir VHS merkið fram á við. Grunntæki leiðtogans 1987
er komið.
HR-D170 HQ frá JVC er ekki að ástæðulausu í fyrsta sæti yfir japönsk tæki
í þýsku könnuninni. í henni kemur fram að myndgæði HR-D170 eru sambærileg við gæði lúxustækja
sem eru miklu dýrari. Ástæðan er auðvitað HQ-myndbætirásirnar og nýja gangverkið sem hefur miklu færri og fullkomnari rafrásir.
Ef þú ert kröfuharður velurðu JVC. Ef þú vilt grunntæki velurðu HR-D170 HQ, tækið sem setur nýja staðalinn.
Jólaverð Faco er einstakt - Japanski sigurvegarinn kostar:
Kr. 38.800 stgr. - með þráðlausri fjarstýringu.
■ Kynntu þér niðurstööur neytendasamtakanna ■ Höfum 12 síðna bækling á íslensku yfir öll JVC myndbandstæki og
um myndbandstæki á íslandi hjá okkur. myndbönd. Hafðu samband og við sendum þér eintak um hæl.
í gamla
góða miðbænum
FACD
LAUGAVEGI 89 ® 91-13008
Umboðsmenn: Akureyri: Hljómdeild KEA, Hljómver, Húsavik: KF. Þingeyinga. Ólafsfjörður: Valberg. Borgarnes: KF. Borgfirðinga. Sauðárkrókur: Radíólínan, Hegri. Akranes: Skagaradíó. Keflavík:
Littinn hjá Óla, Hljómval. Hella: Vídeóleigan Hellu. Hvolsvöliur: KF. Rangæinga. Neskaupstaður: Nesvídeó. Egilsstaðir: KF. Héraðsbúa. Vestmannaeyjar: Sjónver.
NÓGAR YÖRUR í
NÓATÚNI
F^eykt___________
NÝREYKT JÓLAHANGIKJÖT
FRÁ S.Í.S. og K.E.A.
LÆRI
FRAMPARTAR
GÓMSÆTT LONDONLAMB . 389,-kg.
FRÍ ÚRBEINING
M
UGLAR
ALIGÆSIR .................... 495,- kg.
VILLIGÆSIR .................. 395,- kg.
KALKÚNAR .................... 495,- kg.
RJÚPUR hamflettar ........... 225,- stk.
K.ll 'KLISCiAR ................. 225,- kg.
MATSEÐILL JÓLANNA
M
DYRA SVINAKJOTIÐ
ALLTAF AF NÝSLÁTRUÐU
SVÍNAKÓTELETTÚR ........... 555,- kg.
---------^mwifinlkwasn^M-----------
SVÍNALÆRl ................ 298,-kg.
SVÍNABÓGUR ............... 298,- kg.
SVÍNAHAMBORGARHRYGGUR ... 589,-kg.
SÆNSK JÓLASKINKA ...... ... 690,-kg.
EKTA BAYONNE SKINKA ....... 595,- kg.
Rauðvínssöltuð
KYNNINGAR UM HELGINA
KYNNINGARVERÐ Á DÓSAGOSI
FRÁ SANITAS .. 549,- kassinn
EGILS JÓLAÖLIÐ ... 239,- pr. 5 lítra
CARLSBERG ÖL .... 47,- pr. dós
HEFST í NÓTATÚNI
NÓATÚN
Nóatúni 17 sími 17261
Rofabæ 39 sími 671200