Morgunblaðið - 18.12.1986, Síða 44

Morgunblaðið - 18.12.1986, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1986 t' 4 < t, EUM MEST SELDA HEIMIUS- TÖLVAN Á MARKAÐNUMI Þaö er engin tilviljun að AMSTRAD er ein vinsælasta tölvan í heiminum í dag. Síðastliðin tvö ár hafa yflr 1 milljón AMSTRAD tölvur verið seldar. Með hverjum degi sem líður fá tölvukaupendur meira og meira fyrir peningana sína. í þeirri þróun er AMSTRAD tvímælalaust í fremstu röð. AMSTRAD CPC 6128 og CPC 464 sameina frábæra hönnun, afl og hraða, einstaklega góða liti í skjá, gott hljóö og geysispennandi notkunarmöguleika. - Tvær afburðatölvur sem færa þig nær framtíðinni. CPC 6128 • TÖLVA • DISKSTÖÐ • LÍTASKJÁR 128 K RAM örtölva Z80A 4MHz með innbyggðu Basic, hátalara og tengjum fyrir prentara, segulband og aukadiskstöð. 640x200 teiknipunktar á skjá, 27 litir. 20, 40 eða 80 stafir í línu. íslenskir stafir. CP/M PLUS stýrikerfi og DR.LOGO forritunarmál Verð aðeíns 35.980,~ kr. stgr. CPC 464 • TOLVA • SEGULBAIMD • UTASKJAR 64 K RAM örtölva Z80A MHz með innbyggðu Basic, hátalara og tengjum fyrir prentara og diskstöð. 640x200 teiknipunktar á skjá, 27 litir. 20, 40 eða 80 stafir í línu. fslenskir stafir. Verð aðeins 26.980,— kr. stgr. ÞUSUIMDIR FORRITA! Úrval af forritum, bókum og tímaritum fyrir AMSTRAD. Aukahlutir: Diskdrif - stýripinnar - teiknipenni - stereohátalarar - mús o.fl. o.fl. ,..25% utborgun eftirstöðvar allt",,,#að 6 mán.l v/Hlemm, símar 29311 & 621122. Bókabúð *3ga Umboðsmenn útl á landl: Akranes: Bókaskemman, Akureyrl: Bókabúðin Edda, Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga, Djúplvogur: Verslunin Djúpiö, Grlndavík: Bókabúð Grindavíkur. Hafnarfjöröur: Kaupfélag Hafnfiröinga, Húsavfk: Bókaverslun Þórarins Stefánssonar. ísafjöröur: Hljómborg, Kcflavík: Bókabúð Keflavíkur, Vestmannaeyjar: Vídeóleiga G.S. öll verö mtöuð við gengi 1. okL 1986 og staögreiöslu. TÖLVULAND HF., SÍMI 17850 Jólatónleik- ar í FHadelfíu JÓLATÓNLEIKAR verða haldnir i Fíladelfíu við Hátún 2, Reykjavík, fimmtudaginn 18. desember, kl. 21.00. Fjöldi flytjenda kemur fram á tónleikunum og kynnir fjöl- breytta trúartónlist. Þeir sem fram koma eru fyjftur Guðnason og hljómsveit, Ámý og Halldór Lámsson, Birgir Jóhann Birgis- son, Pétur Hrafnsson, Ljósbrot, Þorvaldur Halldórsson, Sigur- björg Níelsdóttir, Elísabet Eir, Guðný Einarsdóttir og Magnús Kjartansson. Auk þess verður hljómleikagestum boðið að taka lagið og sungnir verða jólasálm- ar. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis en tekin verða samskot fyrir kostnaði. Áhugasömum er vinsamlega bent á að koma tímanlega, því í fýrra þurfti fjöldi fólks frá að hverfa vegna mikillar aðsóknar. (Fréttatilkynning) GENGIS- SKRANING Nr. 240 -17. desember 1986 Kr. Kr. Toll- Ein.Kl.09.15 Kaup Sala gengi Dollari 40,800 40,920 40,520 St.pund 58,405 58,577 58,173 Kan.dollari 29,594 29,681 29,272 Dönskkr. 5,3526 5,3683 5,4225 Norskkr. 5,3901 5,4059 5,3937 Sænsk kr. 5,8659 5,8831 5,8891 Fi. mark 8,2616 8,2859 8,2914 Fr. franki 6,1729 6,1911 6,2492 Beig. franki 0,9725 0,9754 0,9846 Sv.franki 23,9268 23,9972 24,5799 Holl. gyllini 17,8798 17,9324 18,1135 V-þ. mark 20,2130 20,2725 20,4750 It.líra 0,02917 0,02926 0,02953 Austurr. sch. 2,8758 2,8842 2,9078 Port. escudo 0,2725 0,2733 0,2747 Sp. peseti 0,3001 0,3010 0,3028 Jap.ven 0,24901 0,24974 0,25005 írsktpund 55,133 55,295 55,674 SDR (Sérst.) 48,8863 49,0301 48,9733 ECU, Evrópum.42,01423 42,2663 42,6007 OTRULEGA LÁGT VERÐ kr. 17.800 staðgreiðsla Afborgunarskilmálar KÆLI' OG FRYSTISKAPAR Samt. stærð: 275 I. Frystihólf: 45 I. Hæð: 145 sm. Breidd 57 sm. Dýpt: 60 sm. Vinstri eða hægri opnun Fuílkomin viðgerða- og varahlutaþjónusta. ■unocAno El Heimilis- og raftækjadeild. HEKLAHF LAUGAVEGI 170-172 SlMI: 695550
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.