Morgunblaðið - 18.12.1986, Side 56

Morgunblaðið - 18.12.1986, Side 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1986 AiENN^/IIÖNNUM Er spennandi frá upphafi til enda, allt til síðu 584 (þetta er ekki prentvilla). Svona hnausþykk bók er góð um löng jól. Hún er eftir WILBUR SMITH sem er margfaldur metsöluhöfundur frá Suður Afríku. Nú hefur SYLVESTER STALLONE uppgötvað að bækur hans eru tilvalið kvikmyndaefni, og er fyrsta kvik- myndin með goðinu væntanleg innan tíðar. HNAUSÞYKK - SPENNANDI - (BARA AÐ JÓLAFRÍIÐ ENDIST!) BÓK. /MÖNNUM (Konur eru líka menn) Já, Skátabúðin byrjar skíðavertíðina á glæsilegan hát't. Mikill afslátturá glerfínum skíðavörum. Skíði, bindingar, skór og buxur. Allt toppvörur á toppverði. Ekki missa af þessu stórkostlega tækifæri. SKÁTABÚÐIN Snorrabraut 60 sími 12045 LASER PC: 640 kb minni, 2 drif, rað- og samhliða- tengi, klukka, 4.77 og 8 mhz hraði, „at“ takkaborð, skjákort, 8 kortaraufar. 640x200 kort og grœnn skjár. Kr. 39.500 LASER PC: Sama og að ofan en með 20 mb hörðum diski og 1 drifi, 640x200 korti og grxnum skjá. Kr.64.500 LASER PC: Sértilboð meðan birgðir endast: 512 kb minni, rað- og samhliðatengi, 4.77 og 8 mhz hraði, „at“ takkaborð, 8 kortaraufar, 640x200 punkta skjákort, með grænum skjá. Kr.37.500 1 Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Simi 9135200 doncant T Kuldafatnaðurinn J á börn og fullorðna Margir litir. íslensk gæðavara. A 5- A únuF Glæsibæ, sími 82922.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.