Morgunblaðið - 18.12.1986, Page 58

Morgunblaðið - 18.12.1986, Page 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1986 4 - Idag, 18. des., er verslun okkar 2ja ára. Frá upphafi hefur það verið stefnan að bjóða einungis I. flokks vöru og þjónustu, sem hefur augsýnilega fallið viðskiptavinum okkar sérlega vel í geð. Mestan metnað höfum við lagt í kjötborðið sem er eitt hið stærsta og vandaðasta sinnar tegundar á landinu. í því leggjum við höfuðáherslu á svínakjötið okkar, bæði nýtt og reykt sem er margrómað fyrir gæði, og auk þess bjóðum við auðvitað aflar aðrar tegundir og flokka kjöts. Við ætlum að minnast afmælisins með glæsibrag: Á boðstólnum verður gómsæt afmælisterta; viðskiptavinir fá 5% afslátt á öllum vörum; kynningar verða á ýmsum vörum svo sem kafíi, kökum, sælgæti og síðast % JsStó»fáAwfiSS! í en ekki síst kynnir Ari Garðar Georgsson, gestameistari, hamborgarhrygg og sænska skinku og matbýr kræsingar þessar á staðnum. Opnunartími fram að jólum: fimmtud. 18/12: 9:00-20:00 föstud. 19/12: 9:00-20:00 laugard. 20/12: 10:00-22:00 sunnud. 21/12: 13:00-18:00 mánud. 22/12: 9:00 -18:45 þriðjud. 23/12: 9:00-23:00 miðvikud. 24/12: 9:00 - 12:00 Verið velkomin! 4 #4 Garðatorgi 1, miðbæ Garðabæjar s: 656400 LifrlT Eyfirskir kartöflubændur P ðpna nú útibú að VesturvörlO Kópavogi • ♦ trá t)ónd- ,\S kartöþur, be'H ö^una X, í evf»*u. "4, kartblM. "eganbirt árvatö VrtöWrt Ha tesVeik,n™. SSbf- "ka kartöflusalan hf. VesturvörlO, 200 Kópavogi, sími 641344 Metsölublað á hvetjum degi! Kristín Gestsdóttir Bókum ávaxta- og beijarétti BÓKAÚTGÁFAN Öm og Örlyg- ur hefur gefið út bókina 220 gómsætír ávaxta- og beijaréttir eftir Kristínu Gestsdóttur með fjölda teikninga eftir Sigurð Þor- kelsson og litmynda sem Guð- mundur Ingólfsson tók af réttunum. „í bókinni er á nútímalegan hátt lýst matreiðslu á ábætisréttum, kökum, drykkjum, krapréttum, saft og sultu úr ávöxtum og berjum. Eflaust kemur það mörgum til góða að f bókinni er lýst matreiðslu allra hinna mörgu framandi ávaxta sem farið er að flytja til landsins. Má þar nefna kafki, gullappelsínu (kumquat), papaya, kívi, mangó, litehi, ástríðuávöxt (passionfruit) og granatepli. Að sjálfsögðu er fjöldi uppskrifta af ódýrari og auðfengnari ávöxtum og beijum. Þetta er matreitt á þann hátt að úr þvi verður hreint lost- æti, auk þess sem það gleður augað.“ Bókin 220 ávaxta- og beijaréttir er sett og prentuð í prentstofu G. Benediktssonar en bundin hjá Am- arfelli. Látmyndir í bókinni tók Guðmundur Ingólfsson, ímynd. Sig- urþór Jakobsson hannaði kápu. AGATHA CHRISTIE Dásamiegur dauði § | % irt l : % x J Höfundur sem á 50 miftjórtir aðdáenda Bók eftir Agöthu Christie BÓKHLAÐAN hf. hefur gefið út bókina Dásamlegur dauði eftír Agöthu Christie. Á bókarkápu segir m.a.: „Enginn höfundur sakamálasagna hefur selst jafn mikið, enginn jafn mikið lesinn og enginn hefur átt jafn marga aðdá- endur. Agatha Cristie hefur skrifað tugi bóka sem allar hafa orðið met- sölubækur. Hún heldur lesandanum í spennu og jafnframt uppteknum við að raða saman atvikum f sögunni í leit sinni að hinum seka. Alltaf kemur hún lesandanum á óvart, aldrei missir hún niður þráð- inn, hver blaðsíða segir frá atvikum sem hafa áhrif á endalok bókarinnar. Dásamlegur dauði er ekki síðri en hinar og seldist í milljónum eintaka. Bókin hefur ekki áður verið þýdd á íslensku."

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.