Morgunblaðið - 18.12.1986, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1986
59
Morgunblaðið/Ami Sæberg
Tónlist flutt við vígslu samkomusalarins í Þarabakka.
Trúfélagið Vegurinn vígir samkomusal
Vegurinn, samfélag kristinna
manna, tók í notkun nýjan sam-
komusal í Þarabakka 3
Reykjavík siðastliðinn sunnudag.
Féíagar Vegarins eru nú um 300
talsins.
Salurinn rúmar yfir 200 manns
í sæti. Vegurinn stendur fyrir al-
hliða kristilegu starfi, sem ætlað
er jafnt bömum, unglingum og full-
orðnum. í fréttatilkynningu trúfé-
lagsins segir að Vegurinn sé hluti
af þeirri vakningarbylgju sem farið
hefur um heiminn á undanfömum
ámm og gjama er nefnd „vakning
heilags anda.“
og mikið úrval jc
pera.
URVALIÐ
ALDREI
FJÖLBREYTTARA
Heimilistæki hf
HAFNARSTRÆTl 3 - 204F5- SÆTUNI8- S 27500
RAFMAGNS
HITABLÁSTURSOFNAR
ERU NU FYRIRLIGGJANDI.
HAFA STRAUMUÚS, HITASTILLIR,
FR0STVÖRN 0G OFHITUNARVARA.
Skeliungsbúðin
Siðumula 33
símar 681722 og 38125
Nýársfagnaöur
&gisting
Við höldum okkar fyrsta nýársdag hátíðlegan með glæsi-brag
Fagnaðurinn hefst með fordrykk kl. 19.00 í Blómasal.
Glæsilegurfjórrétta hátíðarmatseðill ásamt borðvínum.
Veislustjóri er Árni Johnsen.
Hinn eldhressi og óviðjafnanlegi Ómar Ragnarsson skemmtir.
Hljómsveitin Ópera leikur fyrir dansi.
Gisting
Rútuferð
fyrir þá sem ekki gista er frá Um-
ferðarmiðstöðinni kl. 17.30 og til
baka að loknum dansleik.
Forsala aðgöngumiða hefst 18. desember í
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Aust-
urstræti.
Miðaverð kr. 4.500.-
Dæmi:
Dansleikur og gisting eina nótt
kr. 5.700.- á mann, miðað við tvö
í herbergi.
---------------LÚXUSTILBOÐ--------------------------
Fyrir þau sem vilja byrja nýja árið með spennandi tilbreytingu frá daglegu
amstri.
1 nótt kr. 2.400.-
2 nætur kr. 4.600.-
3 nætur kr. 6.600.-
4 nætur kr. 8.400.-
Innifalið í verði morgunverður.
Aðgangur að sundlaug og sauna.
Hafið samband við gestamóttöku
f síma 99-4700.
íMöfia SOéqiííð pggfcöMáa
sMMl œoi! [köSSs saiD iMöiid
■lygstMðMgegiiiimi
iDæKumai^nnflvtienal
luri^QnnMlwnsi.Qfll
Évaidaki i kanmrturinni
Ur bókaflokknum
um innflytjendurna
Howard
Fast
(SgttsteaiSIMiS?
ínnflytiandansl
■SvetféÍI
<33
qMísösSmq) §
ífandi bók
TiMABÆR