Morgunblaðið - 18.12.1986, Page 60
60
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1986
ur1 »cí“-“"r“
Ve'“'eö mit W'iha?a
stó8S?aí&n9^'„au
sK,stó oð áseln' 3
VIÐ SELJUM ATOMIC SKIÐI,
SALOMON SKÍÐASKÓ OG
BINDINGAR
M.VT
TfíJíVP-
TOtWOW"
Sportval Bikarinn
Laugavegi 116. Sími 14390.
Skólavörðustíg 14. Sími 24520.
Bók um Bandaríkin
ÚT ER komin bókin í landi
Reagans eftir Halldór Halldórs-
son útvegsfræðing sem jafn-
framt gefur bókina út.
í bókinni eru yfir 50 kaflar og
fjalla þeir um ferðalög bókarhöf-
undar innan Bandaríkjanna.
Tveir kaflar tengjast íslandi og
er annar um íslendingabyggðir í
Bandaríkjunum og Kanada, en
hinn um styttur og minnismerki
sem varða ísland. „í bókinni er
sagt frá hvemig Norðmenn stela
Leifi heppna frá íslendingum og
eru þeir ansi lúmskir við þjófnað-
inn", segir m.a. í fréttatilkynningu
höfundar.
Bókinni lýkur á leiðbeiningum
um hvemig best er að hafa sig að
hlutunum í Bandaríkjunum t.d. við
að kaupa bíl.
Bókin er 200 bls. með nærri 100
myndum sem höfundur hefur tek-
ið. Þess má að lokum geta að
eintaki hefur verið komið til
LITGREINING MEÐ
CROSFIELD
LASER
LYKILLINN AÐ VANDADRI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF.
Skáldsaga
eftir Denise
Robins
BÓKHLAÐAN hf. hefur
gefið út bókina Skamm-
vinn sæla eftir Denise
Robins.
Á bókarkápu segir m.a.:
„Hinn ungi glæsilegi Spánveiji
sem
Rosemary hitti í lestinni til
Malaga virtist hafa heillað hana
meira en nokkur annar. Þessar
fáu stuttu stundir sem þau höfðu
verið saman urðu allt of skamm-
vinn sæla.
En þegar Rosemary hitti
Mercedes, stúlkuna sem átti að
vera félagi hennar, hurfu sælu-
stundimar i lestinni á svip-
stundu. Mercedes var nefnilega
lofuð Don Pablo Iballo sem var
enginn annar en Paul sem Ro-
semary hafði heillast af í lest-
inni.
Mercedes var ástfangin af
öðrum, atvinnulausum tónlistar-
manni. Rosemary reynir að
hefna sín á Paul. Þær ákveða
að skipta hlutverki við brúðkaup
Mercedes og Paul. Rosemary
hylur andlit sitt undir brúðarsl-
örinu, og giftist Paul.
Þegar upp kemst um brögðin,
sendir Paul hana ekki í burtu
eins og hún hafði reiknað með.
Hann hefur önnur áform í huga,
hann krefst þess að hún upp-
fylli skyldur eiginkonunnar...“
Halldór Halldórsson.
Bandaríska sendiráðsins í
Reykjavík með ósk um að því verði
komið til Hvíta hússins, segir í
fréttatilkynningu höfundar.
Sólargræm
Grænmetið er snöggsoðið og djúpfryst,
tilbúið í pottinn. Það þarf ekki að
þíða áður en það er hitað.
A
Kjörið í salöt og pottrétti.
Á bakhlið hvers poka eru. nýjar og skemmti-
legar uppskriftir og hugmyndir um framreiðslu.
Leiðrétting um aukafram-
lag Selfoss úr jöfnunarsjóði
SelfoBSÍ.
í FRÉTT frá bæjarstjórnarfundi
á Selfossi í Morgunblaðinu
sunnudaginn 14. desember um
skerðingu á framlagi rikisins í
jöfnunarsjóð sveitarfélaga er
missögn varðandi skerðingu á
aukaframlagi til Selfoss úr jöfn-
unarsjóðnum. Sagt er að skerð-
ingin i ár komi til vegna
áformaðrar skerðingar á fram-
Iögum til sjóðsins á fjárlögum
fyrir næsta ár.
Hið rétta er að aukaframlag úr
_ jöfnuanrsjóði sveitarfélaganna til
Selfoss fyrir árið 1986 skerðist um
2,3 milljónir miðað við óbreytt hlut-
fall frá árinu 1985. Vegna skerðing-
aráforma i fjárlagafurmvarpinu
fyrir 1987 má búast við enn meiri
skerðingu á næsta ári.
í ár er I fjárhagsáætlun bæjar-
sjóðs Selfoss gert ráð fyrir tæpum
11,9 milljónum úr jöfnunarsjóði.
Miðað við obreytt hlutfall Selfoss
1985 hefði aukaframlagið átt að
vera 7,2 milljónir en verður 4,9.
Aukaframlagið er veitt sveitarfé-
Iögum þar sem meðaltekjur eru
lágar. Sig. Jóns.