Morgunblaðið - 18.12.1986, Side 71

Morgunblaðið - 18.12.1986, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1986 71 Skyrtur^ Bindi Sokkar Hanzkar Peysur Náttföt Sloppar Skór Snyrtivörur Inniskór Föt Frakkar Hattar Húfur Treflar lgóðar Vandaðar o jólagjafir frá: /urfU&nÍAÍcó HERRADEILD P&O Austurstræti 14. S. 12345. TTq í hádeginu og frá kl. 17-19 1 * alla daga nema sunnudaga fyrir aðeins 595 kr.y 300 kr. fyrir börn yngri en 12 ára. Skinkusúpa, jöklasalat, gratsilungur, reyktur lax, fisk- paté, 4 tegundir af sild, köld salöt, grísakæfa, svina- sulta, grísarúllupylsa, fiskréttur „au gratin", sjávarréttir í sítrónuhlaupi, saltfiskur, skata og hamsar. Jólabrauð, svartpönnubrauð, munkabrauð, 3ja korna brauðhleifar, rúgbrauð. Reyktur og saltaður grísakambur, léttsaltað grísalæri, og skankar, bæjonnskinka, kokteilpylsur, hangikjöt, heitar og kaldar sósur, 6 tegundir af meðlæti. Allar þessar kræsingar eins og Heitur réttur dagsins. Jólagrísarifjasteik að dönskum hætti. Uppskrift fylgir. Allt áðurnefnt hráefni fœrð þú í Kjöt- miðstöðinni. rtiiur pessar Kræsingar eins og i» rwj n j f/^\i | þúgeturíþiglátiðfyriraðeins /\l\l l/\l\nULL 595,- kr. A horni Ingólfsstrætis og Hverfisgötu. Boróapantanir i sima 18833. »•••• autostar Sparibúiö bíiinn fyrir hátíöarnar! í » y, Væri ekki upplagt aö gleöja fjölskyldubíl- inn og notendur hans meö nýjum sæta- áklæöum, nú þegar jólin nálgast? Mjúk, falleg og hlý áklæöi í miklu úrvali fyrir flestar tegundir bifreiöa. Afar hagstætt verö. FAST A NÆSTU SHELL BENSÍNSTÖÐ SPENNUSAGA ÁRS/NS KIN Fl 9um LÍFSHÁSKI1LJÓNADAL M Hér er komin nýjasta skáldsaga breska met W söluhöfundarins Ken Folletts, sem meö,al annars er kunnur fyrir bækur sínar Þrenning, Lykillinn aö Rebekku, Nálarauga og Maðurinn frá Sánkti Pétursborg. Lífsháski í Ljónadal hefur komið út víða um heim, vakið mikla athygli og verið talin besta spennusaga ársins af gagn- rýnendum. í Lífsháska í Ljónadal er meistaralega * tvinnað saman hraða, spennu og ástar- ævintýrum þar sem ung bresk kona, franskur læknir og bandarískur blaðamaður lenda í óvæntum átökum og ævintýrum. -4 Njósnir, starfsemi skæruliða og Jy mögnuð átök setja svip á þessa frábæru spennusögu snillingsins Ken Folletts. Q VAKA' jfjAyM GOH FÖLK / SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.