Morgunblaðið - 18.12.1986, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 18.12.1986, Qupperneq 72
72 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1986 « t Systir mín, ÁSLAUG 1. MAGNÚSDÓTTIR BOUTILIER, Wlnthrop, Bandarfkjunum, er látin. Ólöf S. Magnúsdóttir. t Maöurinn minn og faöir okkar, LÁRUS EIÐSSON húsgagnasmíðameistari, Vallatúni 3, Keflavfk, lést í hjartadeild Landspítalans 16. desember. Guðrún Árnadóttir, Rut Lárusdóttir, Bjarnhildur H. Lárusdóttir, Guðmundur Lárusson. t Ástkær eiginkona mín, móöir okkar, tengdamóöir og amma, ÁSLAUG ÞORKELSDÓTTIR, Arnartanga 40, Mosfellssveit, andaöist í Landspítalanum laugardaginn 13. des. Útförin fer fram frá Lágafellskirkju, Mosfellssveit, föstudaginn 19. des. kl. 13.30. Valdimar R. Jónsson, Jón Valdimarsson, Hafdfs Arnkelsdóttir, Herdfs Valdimarsdóttir, Jón Grettisson, Bryndfs Valdimarsdóttir, Ólafur W. Finnsson, Valdfs Valdimarsdóttlr, Krlstján H. Kristinsson, Ásdfs Valdimarsdóttir, Helgi Jónsson og barnabörn. + Móöir okkar, tengdamóöir og amma, KRISTfN ALEXANDERSDÓTTIR áöur Austurbrún 6, andaöist mánudaginn 15. desember á St. Jósefsspítala í Stykkis- hólmi. Jaröarförin fer fram föstudaginn 19. desember kl. 10.30 frá Fossvogskirkju. Ebba Jóhannesdóttlr, Kristinn Þorgrfmsson, Alexander Jóhannesson, Helga Skúladóttir, Reynir Jóhannesson og barnabörn. + Sonur okkar, bróöir og mágur, HILMAR ARNAR HILMARSSON, andaöist í Landakotsspítala miövikudaginn 10. desember og fer útförin fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 22. desember kl. 13.30. Hilmar Árnason, Ásdfs Jónsdóttir, Jón Grétar Hilmarsson, Þórir Hilmarsson, Þórhildur Helgadóttir, Gunnar Hilmarsson, Sigrfður Sverrisdóttir, Knútur Arnar Hilmarsson. + Faöir okkar, tengdafaðir og afi, JÓN KJARTANSSON, skósmfðameistari, áður til heimilis á Hallveigarstfg 9, er andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 11. desember, veröur jarðsung- inn frá kirkju Óháöa safnaöarins viö Háteigsveg föstudaginn 19. desember kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Guðrún Jónsdóttir, Þorleifur Gunnarsson, Viðar Jónsson, Inga Dóra Guömundsdóttir, Gylfi Jónsson, Elfn J. Guðmundsdóttir og afabörn. + Elskulegur eiginmaður minn, faöir okkar, afi og langafi, STEFÁN HALLDÓR GUÐMUNDSSON, Eskihlfð 14, verður jarösunginn í dag, fimmtudaginn 18. desember, kl. 13.30 frá Aðventkirkjunni, Ingólfsstræti 19. Aldfs Kristjánsdóttir, Elsa Stefánsdóttir, Fjóla Stefánsdóttir, barnabörn og aðrir ástvinir. Minning: Karl Chr. Bender verslunarmaður Fæddur 24. maí 1904 Dáinn 9. desember 1986 í dag er til moldar borinn góðvin- ur minn um fjörutíu ára skeið, Karl Bender, verzlunarmaður. Margir borgarbúar munu minnast hans, þótt nokkur ár séu nú um liðin, síðan hvíta, stríða hártoppnum hans brá daglega fyrir í miðbænum, en í verzl- unum í Austurstræti starfaði hann mikinn hluta ævi sinnar. Karl fæddist í Grimsey, sonur Sesselju Ingvarsdóttur, ættaðri það- an og Karls Christians Benders, t Móðir okkar, JÓHANNA MALMQUIST JÓHANNSDÓTTIR, Brávallagötu 12, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni ( dag, fimmtudaginn 18. desember, kl. 15.00. Hjalti Gunnarsson, Hllmar Þ. Eysteinason. t Elskuleg eiginkona og móðir, RAGNHEIÐUR EGGERTSDÓTTIR, sem lést þann 12. desember, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 19. desember kl. 10.30. Reidar Kolsöe, Sigrún Stefanfa Kolsöe, Ragnheiöur Kolsöe. t Móðir mín, SIGURBJÖRG EBENESERSDÓTTIR, andaðist þriðjudaginn 16. desember í St. Fransiskussjúkrahúsinu í Stykkishólmi. Jarðarförin fer fram frá Stykkishólmskirkju laugardaginn 20. des- ember kl. 11.00. Þeim sem vilja minnast hinnar látnu er vinsam- legast bent á minningarspjöld St. Fransiskussjúkrahússins f Stykkishólmi. Slgurbjörg Jóhannsdóttir. t Systir okkar, ÞÓRDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR, Grundarstfg 12, andaöist í Landakotsspítala sunnudaginn 14. desember. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 22. desember kl. 10.30. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna, Péll Kristjánsson, Elnar Kristjánsson frá Hermundarfelli. t Hjartkær eiginmaður minn, tengdafaöir og afi, HANS ÁRNITÓMASSON, Þórustfg 24, Y-Njarövfk, verður jarðsunginn í Ytri-Njarövíkurkirkju laugardaginn 20. des- ember kl. 14.00. Elfnbjörg Georgsdóttlr, Tómas Hansson, Bára Lárusdóttir, Ágústa Ágústsdóttlr, Sverrir Runólfsson, barnabörn og barnabarnabörn. t HELGI GUÐJÓNSSON, bóndi, Leirulæk, lést þann 14. desember í sjúkrahúsi Akraness. Útför hans fer fram frá Borgarneskirkju laugardaginn 20. desem- ber kl. 13.30. Fyrir hönd vandamanna, Guðný Baldvinsdóttir. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför MATTHILDAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Grettisgötu 6, Reykjavfk. Þorlákur Jónsson, Björn H. Björnsson, Gfgja Gunnlaugsdóttir. verzlunarmanns, aðflutts frá Dan- mörku og kann ég ekki nánar frá þeim ættum að segja. Karl eldri gerð- ist kaupmaður og verzlaði fyrst í stuttan tíma á Seyðisfirði, síðan all lengi í Borgarfírði eystra, þá á Djúpa- vogi og loks í Hafnarfírði. Ekki mun honum hafa safnast fé á verzlun, enda mildur í viðskiptum, átti erfítt með að krefja lítilmagna um skuldir og stillti sig stundum ekki um að benda viðskiptamönnum á hagstæð- ari kaup, ef hann vissi um betri varning hjá keppinautunum. Árið 1919 dó Sesselja í Borgar- fírði eystra frá 6 sonum. Leystist heimiiið þá upp, sonunum komið í fóstur á ýmsum stöðum, en Karl, sem þá var 15 ára, mun hafa þótt maður til að bjarga sér. Karl eldri kvæntist aftur og átti með síðari konu sinni tvo syni og eina dóttur, yngsta sinna bama. Munu allir Benderar á landinu út af honum komnir. Eftir móðurmissinn hóf Karl yngri verzlunarstörf á Eskifírði, liklega fyrst hjá Jóni Amesen, sem síðar varð kunnur athafnamaður við Eyja- fjörð. Á Eskifirði kynntist Karl eftirlifandi konu sinni, Elínu Valdi- marsdóttur, en þau gengu í hjóna- band árið 1927. Lítið mun Karl hafa haft úr föður- húsunum af því, sem mölur og ryð fá grandað, en þeim mun traustari grundvöll þeirra mannkosta sem prýddu hann alla ævi. Langt er síðan farið var að tala um ýmsa megin- kosti manna, sem hinar fomu dyggðir, sem mjög hafí farið halloka með þjóðinni og þær að miklu leyti lagst af í samfélaginu. Ekki hjá Karli. Hann var í öllu innræti og dagfari lifandi dæmi um hinar fomu dyggðir í framkvæmd: Hreinskiptni, góðvild, hófsemi og framar öllu trúmennsku. Hann var einn þeirra, sem öllum og ávallt gat lærst eitthvað gott af. Þau Elín fluttust til Reykjavíkur um 1930 og þar hóf Karl fljótlega verzlunarstörf í Soffíubúð, sem Axel Ketilsson rak þá í Austurstræti 12. Axel sá fljótlega hvem mann Karl hafði að geyma og reyndist honum eftir því. Að áeggjan Axels réðst Karl í byggingu hússins nr. 104 við Hringbraut á vegum Byggingarsam- vinnufélags Reykjavíkur. Þegar húsbyggingin ætlaði að reynast Karli of mikið átak, lánaði húsbóndinn honum óbeðinn það sem til vantaði, talsvert fé á þess tíma mælikvarða. Þegar Karl síðan vildi fara að ræða hvemig skuldin skyldi greidd, svar- aði húsbóndinn. Hún er fullborguð, Karl minn, og fékkst síðan ekki til að tala meira um það. Hús þetta varð þeim hjónum' ómetanleg kjöl- festa, og þjuggu þau þar meðan þau mögulega gátu, heilsunnar vegna. Ekki tengdist vinskapur okkar Karls störfum hans að öðm leyti en því, að starfsstöðvar beggja voru í Kvosinni, sem svo er nú farið að nefna. Það sem varð kveikjan að kynnum okkar var sameiginlegur áhugi okkar fyrir lax- og silungs- veiðum með stöng og það að við lentum hvor nærri öðrum í félags- skap á því sviði. í þeim efnum átti Karl sér mikinn unaðsreit í skjóli mágkvenna sinna, hinna góðkunnu „Skjaldbreiðarsystra“. í bústað þeirra, þar sem áin Bugða fellur úr Meðalfellsvatni undu þau hjónin sér vil, vií ekki /MENN /V1ÖNNUM UNDÍR kBfiÍFUM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.