Morgunblaðið - 18.12.1986, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 18.12.1986, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1986 75 „Hanna og systur hennar" kjörin mynd ársins í New York Woody Allen fékk óspart lof sl. mánudag, en þá var skýrt frá niðurstöðum samtaka kvik- myndagagnrýnenda í New York. Var mynd hans, „Hanna og systur hennar" kjörin mynd ársins og hann sjálfur leikstjóri ársins. — Diana West, sem lék eina af systrum Hönnu, var kjörin besta leikkona í aukahlutverki og handritshöfundur myndarinnar var í öðru sæti í sínum flokki. Má því segja að val þetta hafi verið nær samfelld sigurganga myndárinnar, en hún var einnig valin mynd ársins í sams konar vali í Los Angeles um helgina. Gagnrýnendur New York völdu Sissy Spacek bestu leikkonu ársins fyrir leik sinn í myndinni „Crimes of the Heart“. Leikari ársins var valinn Bob Hoskins, fyrir leik sinn í „Mona Lisa“. Besta erlenda myndin að mati gagnrýnendanna var kanadíska myndin „Hnignun bandaríska heimsveldisins", en hún er á frönsku og leikstýrt af Denys Arcand. Það eru gagnrýnendur 25 dag- blaða og gagnrýnenda í New York, sem standa fyrir vali þessu, en þetta var í 52. skiptið, sem það fór fram. Michael Caine og Barbara Hershey / umtaiaðri mynd. Á innfelldu myndinni sést leikstjórinn Woody Allen er hann fær óvæntar fréttir í myndinni „Hanna og systur hennar“. Lúsía og þernur hennar. Morgunblaðið/Ól.K.M. Lúsíuhátíð í Norræna húsinu Síðastliðinn laugardag var haldin Lúsíuhátíð í söngnum. Til þess að auka enn á hina skandínaví- Norræna húsinu, en það var íslensk-sænska sku stemmningu voru gestum boðnar sérstakar félagið, sem stóð fyrir þeim hátfðahöldum. Lúsíukökur og jólaglögg, sem að vísu var óáfengt. Frekari hátíð var haldin um kvöldið fyrir félags- Um daginn sungu Lúsía og þemur hennar jólalög menn íslensk-sænska félagsins og hófst hún með fyrir gesti og stjómaði Þorgerður Ingólfsdóttir kvöldverði, en á eftir fylgdi frekari skemmtan. 'TtLclKíXxl J A. P A N ' S l E A D I N G P O W E R ■ T O O L •' S RAFHLÖDUBORVÉLAR verÖ fra kr. 4.990,- GOÐ JOLAGJÖF SEM GLEÐUR F ÁRMÚLA11 SlMI GQ1500 VESTURGÖTU 10 - SÍM114005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.