Morgunblaðið - 18.12.1986, Síða 80

Morgunblaðið - 18.12.1986, Síða 80
80 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1986 Gerið verósamanburð Fyrir framan barinn gildir frumskógarlögmálið Lesandi skrífar: Ég er einn af þeim sem fer mik- ið á skemmtistaði og vildi segja lesendum Velvakanda frá einni slíkri ferð sem ég fór um síðustu helgi, nánar tiltekið laugardags- kvöldið þann 6. sl. Þannig var að ég ákvað að fylgja vinahópnum og fara á Borgina, en ég er ekki vanur að fara þangað að skemmta mér. Komum við þang- að laust eftir miðnættið og fyrir utan beið okkar þvílík röð að ég hef aldrei séð annað eins, fólk stóð þama í bleytu og slabbi og beið þess að dyravörunum þóknaðist að hleypa blautu og köldu fólkinu inn, en það virtist einungis vera háð duttlungum þeirra. Eftir mikinn baming tókst okkur loks að bijót- ast framhjá ókurteisum dyravörð- um og komast inn í anddyri. Er inn var komið beið okkar þvílfkur troðn- ingur að maður hugsaði hví fólk sækti slíkan stað sem hleypti þvílíkum fjölda inn í húsið. Það hefði verið nær að tilkynna fólkinu sem beið úti í röðinni að það væri orðið yfirfullt í húsinu. Ég gerði heiðarlega tilraun með að fá keyptar veitingar á bamum en gafst fljótlega upp á þvf þegar ég fann að í örtröðinni fyrir framan barinn gilti einungis fmmskógar- lögmálið. Það hlýtur að vera lágmarkskrafa manns sem borgar 400 krónur inn á skemmtistað að hann geti sest niður og komist til- tölulega auðveldlega á barinn. En svo var ekki á umræddum stað. Mér er spum, er ekki sama hvort Jón eða séra Jón rekur staðinn, því ég veit að svokallað „veitingahúsa- eftirlit" á að hafa eftirlit með því að ekki sé of miklum fjölda hleypt inn á staðina. Það getur hver heil- vita maður séð hættuna sem er fyrir hendi ef t.d. eldur biytist út á stað þar sem fjöldinn er ekki minni en fjórir á fermetra. Ég get ekki séð hvemig ætti að vera hægt að koma öllum þessum fjölda í troðningi út á skömmum tíma. Svo stakk líka í augu að fyrir svokölluð- um neyðarútgöngum hafði verið komið fyrir sófum til þess að koma mætti fyrir meiri fjölda í sæti. Ég veit að það er til eldvamareftirlit sem á að hafa eftirlit með því að ákveðinni reglugerð sé framfylgt. Fer ég nú fram á það að þeir aðilar sem hafa með þessi mál að gera og forsvarsmenn viðkomandi staðar geri grein fyrir sínum málum og útskýri fyrir mér og öðmm áhugasömum, sem ég veit að eru fjölmargir, hversvegna slíkt er látið viðgangast. Með kröfu um skjót svör og/eða úrbætur. TIL JOLAGJAFA Pennasett • Pennastatíf • Töfl • Servíettur • Leikspil • Vönduö tréleikföng • Kertaglös • Kerti • Óróar • Allar jólabœkurnar • Hnattlíkön • Jólakort • Spil • Jolaskraut • Slaufur og boröar krifborösmottur Merkimiöar • Jólapappír • Skjalatösk O.m.m. fl. Meö nyjungarnar og nœg bílastœöi Siðumula 35 ~ Sími 36811
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.