Morgunblaðið - 06.01.1987, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1987
BOK
í DAG er þriðjudagur 6. jan-
úar, ÞRETTÁNDINN, sjötti
dagur ársins 1987. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 11.20 og
síðdegisflóð kl. 23.53. Sól-
arupprás í Rvík kl. 11.13 og
sólarlag kl. 15.54. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.33 og tunglið er í suðri
kl. 19.17 (Almanak Háskól-
ans). —
Guð hefir leyst sálu mína
frá því að fara ofan fgröf-
ina og Iff mitt gleður sig
við Ijósið. (Job. 33, 28.)
KROSSGÁTA
6 7 8
i
"n
13 14 “
-zmz
15 16
LÁRÉTT: — 1 sætindi, 5 forsctn-
ing, 6 vælir, 9 kvabb, 10 ósamBtæð-
ir, 11 tveir eins, 12 ekki gtimul,
13 borðandi, 15 leyfi, 17 færa úr
skorðum.
LÓÐRÉTT: - 1 geðþekka,
þrenging, 3 kraftur, 4 gráðuga, 7
tómt, 8 beita, 12 ýlfra, 14 kraftur,
16 ósamstæðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 læna, 5 úlpa, 6 púla,
7 fa, 8 lesta, 11 ef, 12 æra, 14
gnýr, 16 talaði.
LÓÐRÉTT: - 1 læpulegt, 2 núlls,
3 ala, 4 hala, 7 far, 10 tæra, 18
aki, 15 ýl.
FRÉTTIR
í DAG, þriðjudag, á að
draga úr frost inu á landinu,
sagði Veðurstofan í spár-
inngangi veðurfréttanna í
gærmorgun. í fyrrinótt
hafði mest frost á láglend-
inu orðið norður á Staðar-
hóli, 9 stig. Frostið uppi á
Grímsstöðum á Fjöllum var
13 stig. Hér i Reykjavík fór
það niður í fjögur stig.
Austur á Eyvindará hafði
mest úrkoma mælst um
nóttina og var 15 millim.
Þess var getið að ekki hefði
séð til sólar á sunnudag.
Snemma í gærmorgun var
frostið langsamlega harð-
ast austur í Vaasa í Finn-
landi, af þeim veðurathug-
unarstöðvum sem við
segjum frá hér í Dagbók-
inni. Var það 29 stiga frost.
Frostið var 18 stig í Sund-
svall og 9 í Þrándheimi. Þá
var 15 stiga frost í höfuð-
stað Grænlands og vestur í
Frobisher Bay var það 17
stig.
VÖKIN fyrir fuglana á Tjöm-
inni við Iðnó var svo lítil í
gærmorgun, að þar var aðeins
rúm fyrir nokkrar endur að
synda, samtímis. Engar álftir
voru við vökina. Bersýnilegt
er að ef halda á þessari vök
opinni verður með einhveijum
hætti að auka heitavatns-
rennslið, sem heldur henni
opinni. Það var ekki nema 4ra
stiga frost hér í bænum í
fyrrinótt.
HALLGRÍMSSÓKN. Starf
aldraðra f safnaðarheimili
Hallgrímskirkju hefst aftur í
dag, þriðjudag. Hefst þá á
ný sjúkraleikfími. Vegna mik-
illar aðsóknar að fótsnyrting-
unni verður dögum fjölgað
vegna þeirrar þjónustu. Gefur
safnaðarsystir uppl. í síma
39965.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Kópavogi. Opið hús verður á
morgun, miðvikudaginn 7.
þ.m., kl. 13 í félagsheimili
bæjarins.
FRÁ HÖFNINNI___________
Á SUNNUDAG kom til
Reykjavíkurhafnar að utan
leiguskip SÍS, Inka Dede.
Þann dag var lokið að útlosa
tvö olíuskip sem komu fyrir
Hættu að slafra í þig þennan velling og komdu þér í startholurnar, maður!
helgina. Þá lagði Grundar-
foss af stað til útlanda. Hann
kom við á ströndinni á útleið-
inni. f gær fóru af stað til
útlanda Álafoss og Dísar-
fell. Þá var Hekla væntanleg
úr strandferð. Væntanlegt
var leiguskipið Nicole, sem
er á vegum Éimskips og kem-
ur í fyrstu ferð sinni hingað
til lands.
MINNINGARKORT
MINNINGARKORT Sjálfs-
bjargar í Reykjavík og
nágrenni fást á eftirtöldum
stöðum:
Reykjavík: Reykjavíkur Apó-
tek, Austurstræti 16. Garðs
Apótek, Sogavegi 108. Versl-
unin Kjötborg, Ásvallagötu
19. Bókabúð Fossvogs,
Grímsbæ v. Bústaðaveg.
Bókabúðin Embla, Drafnar-
felli 10. Vesturbæjar Apótek,
Melhaga 20—22. Kirkjuhúsið,
Klapparstíg 27. Bókabúð Úlf-
arsfell, Hagamel 67.
Minningarkort fást einnig á
skrifstofu félagsins, Hátúni
12, sími 17868. Símaþjón-
usta.
Hafnarfjörður: Bókabúð Oli-
vers Steins, Strandgötu 31.
Kópavogur: Pósthúsið. Mos-
fellssveit: Bókaverslunin
Ásfell, Þverholti.
Þessir félagar: Guðmundur Pálmason, Gunnar J. Ólafs-
son og Georg H. Ómarsson efndu til hlutaveltu í Silunga-
kvísl 23, Grafarholtshverfi, til ágóða fyrir Bamaspítala-
sjóð Hringsins. Félagarnir söfnuðu rúmlega 3.200 kr.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 2. janúar til 8. janúar er í Ingólfs Apó-
teki. Auk þess er Laugarnes Apótek opiö til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Lœknavakt fyrir Reykjavík, Kópavog og Seltjamames
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur. Opin virka daga frá kl.
17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga allan sólarhringinn.
Sfmi 21230.
Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eöe nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími
696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara
18888.
Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Tannlœknafól. íslands. Neyðarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónaamistaaring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sfmi Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélag8in8 Skógarhlíö 8. Tekiö á mótl viötals-
beiönum í síma 621414.
Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótak: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu f síma 51600.
Laeknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfml 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Sím8vari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoaa: Selfoss Apótek er oplö til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æska Síöumúia 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, aími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaréögjöfln Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
síml 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sföu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál að stríöa,
þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
SálfræðÍ8töðin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl.
18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m.
Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada
og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855
kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m.
Kl. 23.00—23.35/45 ó 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og
sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt
ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna-
deild. Alla daga vlkunnar kl. 15-16. Heimsóknartíml fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og ki. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fosevogl: Mánu-
daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö,
hjúkrunardeild: Haimsóknartími frjóls alla daga. Grensás-
deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaöaspftali:
Heim8Óknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartfmi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishéraÖs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.3Ö. Akureyri
- sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.QÖ og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og fijúkrunardeild
aldráöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysgyaröstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. /
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsvertan bilanavakt 686230.
SOFN
Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa f aðalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafniö: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mónudaga-föstudaga kl. 13-19.
Néttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstrætl 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aöalaafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mónudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn -
sórútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miðvikudögum kl.
10-11. Bókln helm - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó miövikudögum kl.
10-11.
Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir
víösvegar um borgina.
Ðókasafniö Geröubergi. OpiÖ mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Hcggmyndagaröurinn eropinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðin Opiö aila daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000.
Akureyri sími 06-21840. Siglufjörður 98-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-16.30.
Varmérlaug f Mosfellsoveit: Opin mónudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—16. Kvennatfmar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Símlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akuroyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.