Morgunblaðið - 06.01.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.01.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1987 BOK í DAG er þriðjudagur 6. jan- úar, ÞRETTÁNDINN, sjötti dagur ársins 1987. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 11.20 og síðdegisflóð kl. 23.53. Sól- arupprás í Rvík kl. 11.13 og sólarlag kl. 15.54. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.33 og tunglið er í suðri kl. 19.17 (Almanak Háskól- ans). — Guð hefir leyst sálu mína frá því að fara ofan fgröf- ina og Iff mitt gleður sig við Ijósið. (Job. 33, 28.) KROSSGÁTA 6 7 8 i "n 13 14 “ -zmz 15 16 LÁRÉTT: — 1 sætindi, 5 forsctn- ing, 6 vælir, 9 kvabb, 10 ósamBtæð- ir, 11 tveir eins, 12 ekki gtimul, 13 borðandi, 15 leyfi, 17 færa úr skorðum. LÓÐRÉTT: - 1 geðþekka, þrenging, 3 kraftur, 4 gráðuga, 7 tómt, 8 beita, 12 ýlfra, 14 kraftur, 16 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 læna, 5 úlpa, 6 púla, 7 fa, 8 lesta, 11 ef, 12 æra, 14 gnýr, 16 talaði. LÓÐRÉTT: - 1 læpulegt, 2 núlls, 3 ala, 4 hala, 7 far, 10 tæra, 18 aki, 15 ýl. FRÉTTIR í DAG, þriðjudag, á að draga úr frost inu á landinu, sagði Veðurstofan í spár- inngangi veðurfréttanna í gærmorgun. í fyrrinótt hafði mest frost á láglend- inu orðið norður á Staðar- hóli, 9 stig. Frostið uppi á Grímsstöðum á Fjöllum var 13 stig. Hér i Reykjavík fór það niður í fjögur stig. Austur á Eyvindará hafði mest úrkoma mælst um nóttina og var 15 millim. Þess var getið að ekki hefði séð til sólar á sunnudag. Snemma í gærmorgun var frostið langsamlega harð- ast austur í Vaasa í Finn- landi, af þeim veðurathug- unarstöðvum sem við segjum frá hér í Dagbók- inni. Var það 29 stiga frost. Frostið var 18 stig í Sund- svall og 9 í Þrándheimi. Þá var 15 stiga frost í höfuð- stað Grænlands og vestur í Frobisher Bay var það 17 stig. VÖKIN fyrir fuglana á Tjöm- inni við Iðnó var svo lítil í gærmorgun, að þar var aðeins rúm fyrir nokkrar endur að synda, samtímis. Engar álftir voru við vökina. Bersýnilegt er að ef halda á þessari vök opinni verður með einhveijum hætti að auka heitavatns- rennslið, sem heldur henni opinni. Það var ekki nema 4ra stiga frost hér í bænum í fyrrinótt. HALLGRÍMSSÓKN. Starf aldraðra f safnaðarheimili Hallgrímskirkju hefst aftur í dag, þriðjudag. Hefst þá á ný sjúkraleikfími. Vegna mik- illar aðsóknar að fótsnyrting- unni verður dögum fjölgað vegna þeirrar þjónustu. Gefur safnaðarsystir uppl. í síma 39965. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Opið hús verður á morgun, miðvikudaginn 7. þ.m., kl. 13 í félagsheimili bæjarins. FRÁ HÖFNINNI___________ Á SUNNUDAG kom til Reykjavíkurhafnar að utan leiguskip SÍS, Inka Dede. Þann dag var lokið að útlosa tvö olíuskip sem komu fyrir Hættu að slafra í þig þennan velling og komdu þér í startholurnar, maður! helgina. Þá lagði Grundar- foss af stað til útlanda. Hann kom við á ströndinni á útleið- inni. f gær fóru af stað til útlanda Álafoss og Dísar- fell. Þá var Hekla væntanleg úr strandferð. Væntanlegt var leiguskipið Nicole, sem er á vegum Éimskips og kem- ur í fyrstu ferð sinni hingað til lands. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Sjálfs- bjargar í Reykjavík og nágrenni fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Reykjavíkur Apó- tek, Austurstræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Versl- unin Kjötborg, Ásvallagötu 19. Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaðaveg. Bókabúðin Embla, Drafnar- felli 10. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20—22. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Bókabúð Úlf- arsfell, Hagamel 67. Minningarkort fást einnig á skrifstofu félagsins, Hátúni 12, sími 17868. Símaþjón- usta. Hafnarfjörður: Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31. Kópavogur: Pósthúsið. Mos- fellssveit: Bókaverslunin Ásfell, Þverholti. Þessir félagar: Guðmundur Pálmason, Gunnar J. Ólafs- son og Georg H. Ómarsson efndu til hlutaveltu í Silunga- kvísl 23, Grafarholtshverfi, til ágóða fyrir Bamaspítala- sjóð Hringsins. Félagarnir söfnuðu rúmlega 3.200 kr. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 2. janúar til 8. janúar er í Ingólfs Apó- teki. Auk þess er Laugarnes Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Kópavog og Seltjamames í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur. Opin virka daga frá kl. 17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga allan sólarhringinn. Sfmi 21230. Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöe nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlœknafól. íslands. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónaamistaaring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sfmi Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélag8in8 Skógarhlíö 8. Tekiö á mótl viötals- beiönum í síma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótak: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 51600. Laeknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfml 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sím8vari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoaa: Selfoss Apótek er oplö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúia 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, aími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaréögjöfln Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, síml 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sföu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál að stríöa, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SálfræðÍ8töðin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00—23.35/45 ó 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- deild. Alla daga vlkunnar kl. 15-16. Heimsóknartíml fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og ki. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fosevogl: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Haimsóknartími frjóls alla daga. Grensás- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heim8Óknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraÖs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.3Ö. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.QÖ og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og fijúkrunardeild aldráöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysgyaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. / BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. SOFN Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa f aðalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstrætl 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aöalaafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sórútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miðvikudögum kl. 10-11. Bókln helm - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir víösvegar um borgina. Ðókasafniö Geröubergi. OpiÖ mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hcggmyndagaröurinn eropinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðin Opiö aila daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjörður 98-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Varmérlaug f Mosfellsoveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatfmar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akuroyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.