Morgunblaðið - 06.01.1987, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1987
9
MUSIKLEIKFIMIN
HEFST 15. JANÚAR
Styrkjandi og liökandi œfingar fyrir konur á öllum
aldri. Byrjenda- og framhaldstimar. Kennsla fer fram
í Melaskóla.
Kennari: Gigja Hermannsdóttir.
Uppl. og Innritun f sfma 13022 um helgar. Virka
daga eftir kl. 5.
____________________________________________s
T^íQamaikaðuzinn
s^iaitisyötu 12-18
Opið laugardag 10-5
Toyota Tercel 1987
Nýr bíll 4x4. verð 560 þús.
Toyota Twin Cam 1985
6 þ.km. Grésans. Sportfelgur, litaö gler
o.m.fl. Verö 545 þús.
Suzuki Fox 1985
Hvitur m/háu þaki, stærri vélin. Ekinn 34
þ.km. Útvarp + segulband o.fl. Verö 420
þús.
B.M.W 316 1982
Fallegur bfll, ekinn 30 þ.km. Verð 350 þús.
Honda Prelude '84
40 þ.km. Grásans. V. 560 þ.
MMC L 300 '84
33 þ.km. Hvitur. V. 390 þ.
Subaru 4x4 station '84
Sjálfsk., rafm. í rúðum.
Citroén CX Familiale '85
29 þ.km. Oiesel station. V. 980 þ.
Nissan Bluebird LX ’86
5 þ.km. 5 gira. V. 540 þ.
Lancia (skutla) '86
11 þ.km. Ragm. í rúöum o.fl.
Daihatsu Charade '84
27 þ.km. 5 dyra V. 250 þ.
Citroen Axel ’86
hvítur, 13 þ.km. v. 240 þ.
Escort 1100 ’86
18 þ.km. V. 395 þ.
Mazda 929 station '84
49 þ.km. Toppþíll. V. 450 þ.
10-20 mán. greiðslukjör:
Fiat 131 79
Mjög gott eintak. V. 125 þ.
Toyota Cressida 78
Góöur bill. V. 165 þ.
Mazda 323 1300 '82
Grásans., 3 dyra. V. 215 þ.
A.M.C. Concord 2 dyra 78
78 þ.km. sjálfsk. m/öllu. V. 175 þ.
Mazda 626 (1.6) '80
Ekinn 59 þ.km. V. 175 þ.
Datsun Diesel 77
Uppt. vól o.fl. V. 115 þ.
Þingflokkur Alþýðuflokksins. (Ljósm. Mbl. ÓI.K.M.)
Hvað rekur sig á
annars horn!
Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Al-
þýðuflokksins, og Ámundi Ámundason,
„hugmyndafræðingur" flokksins, leggja nú
atkvæðanet sín sem mest þeir mega á öllum
kjósendamiðum landsins. Þeir róa á öll skoða-
namið og sérhanna ögn fyrir alla skoðana-
hópa. Þessvegna rekur sig hvað á annars
horn í málflutingi þeirra. Staksteinar staldra
við dæmi af þessu tagi, hvar sjónarmið stang-
ast á, í áramótahugleiðingu flokksformanns-
ins í Alþýðublaðinu á gamlársdag.
Lengi lifi sam-
keppnin!
Til skamms tíma var
einkaframtak og sam-
keppni í atvinnurekstri
ekki forgangshugsjón
hjá Alþýðuflokknum. Á
kosningaári sakar hins-
vegar ekki að egna fyrir
þá, er telja aðhald sam-
keppninnar nauðsynlegt
í nútima þjóðfélagi.
Þannig segir Jón Baldvin
Hannibalsson f áramóta-
hugleiðingu:
„Ágreiningurinn er
ekki heldur um sam-
keppni á markaði.
Ekkert getur komið i
stað persónulegs frum-
kvæðis einstaklinga f
framleiðslustarfi. Ekkert
þjóðfélag er til án mark-
aðar. Og samkeppni
einstaklinga á markaði,
öfugt við einokun, skilar
heildinni lægra vöru-
verði og bættri þjónustu.
Ef persónulegt frum-
kvæði og samkeppni er
afnumið með valdbeit-
ingu lamast þjóðfélagið.
Samkeppni á markaði
getur þvf stuðlað að
bættri nýtingu fram-
leiðsluþátta og þar með
auknum hagvexti og
betri Ufskjörum almenn-
ings en ella. En fjár-
magnseigendur styðja
sjaldnast samkeppni í
verki. Fjármagnid leitar
ævinlega eftir einokun-
araðstöðu og reyndar
forréttinum i skjóli rikis-
valdsins."
Meginefni þessa pistils
gæti verið tekið beint úr
landsfundarsamþykkt
Sjálfstæðisflokksins,
enda er hér gert út á
sömu hugsjóna- og
skoðanamið. En Adam
var ekki lengi i Paradís,
enda grunnt á gamla
kratismanum, samanber
það sem hér verður á
eftir rakið.
Lengi lifi mið-
stýríngin!
Eftir að flokksformað-
urinn hefur lagt net sin
á hugsjónamið persónu-
legs frumkvæðis og
samkeppni i þjóðarbú-
skapnum heldur hann á
heimamið fomra hug-
sjóna Alþýðuflokksins
um miðstýringu, hvar
valdhafar og kerfiskarl-
ar hafa vit fyrir sauðs-
vörtum almúganum. Þá
segir flokksformaðurinn
orðrétt um hlutverk Al-
þýðuflokksins:
„Að breyta þeirri
eigna- og tekjuskiptiugu,
sem hlýzt af óheftum
markaðsbúskap, í att tíl
aukins jafnaðar, en það
er sjálf forsenda þess að
lýðræðislegt stjómarfar
getí þrifizt. Jafnaðar-
menn boða þess vegna
fyrirbyggjandi þjóðfé-
lagslegar umbætur...
Eitt meginviðfangsefni
jafnaðarmanna á okkar
tímum í efnahagsmálum
er stjómun markaðarins
í hveiju þjóðfélagi fyrir
sig og i alþjóðaviðskipt-
um. Vegna þess að hin
mannlega og siðf erðilega
krafa um félagslegt rétt-
lætí er markaðskerfinu
framandi. Þess vegna er
hugsjónin um frelsi, jafn-
réttí og bræðralag enn i
fullu gildi“.
Allt er þetta nú gott
og blessað svo langt sem
það nær. Gallinn er hins-
vegar sá að lofsöngurinn
um persónulegt frum-
kvæði og samkeppni
markaðarins, sem skili
heimilum og einstakling-
um „lægra vömverði og
betri þjónustu", „auknum
hagvextí og betri
lífskjörum", stangast á
við það sem siðar er sagt
um kratíska „stjómun
markaðarins", sem vera
á í höndum pólitískra
valdhafa og kerfiskarla.
Forsendau
framandi
sjálfri sér!
Amiarsvegar segir
flokksformaðurinn (og
hefur þar greinilega hlið-
sjón af stefnumiðum
Sjálfstæðisflokks), að
persónulegt frumkvæði
einstaklinga og sam-
keppni á markaði skili
heildinni meiri hagvextí,
betri lifskjörum, bættri
þjónustu og lægra vöm-
verði (en hin miðstýrða
sldpulagshyggja). Hann
gengur svo langt að full-
yrða, sem rétt er, að „ef
persónulegt frumkvæði
og samkeppni er afnum-
ið með valdbeitíngu
lamist þjóðfélagið"!.
Hinsvegar segir hann
að hið mannlega og sið-
ferðilega (sem góð
almenn lífskjör, góð al-
hliða þjónusta og hag-
stætt vömverð hljóta að
vera hlutí af) séu „mark-
aðskerfinu framandi".
Markaðskerfið er sum
sé forsenda velferðar, en
velferðin, sem er skilget-
ið afkvæmi þess, er þvi
hinsvegar framandi!
Þessvegna verði Alþýðu-
flokkurinn að leggja á
það fjötra miðstýringar
og haftabúskapar. „Fyrr
má nú aldeilis fyrr vera,“
eins og karlinn sagði.
Það em mótsagnir af
þessu tagi í áróðri Al-
þýðuflokksins, sem úir
og grúir af, er vekja van-
trú, enda liggja rætur
flokksins í miðstýrðri
skipulagshyggju og opin-
bem stjómlyndi.
Það er hinsvegar af
hinu góða að menn geri
sér glögga grein fyrir því
að öll efnaleg velmegun
og félagsleg þjónusta
sækir kostnaðarlega
undirstöðu til verðmæta-
sköpunar í þjóðarbú-
skapnum, sem er þeim
mun meiri sem meira
fijálsræði ríkir í atvinn-
ulifinu.
INNLAUSNARVERÐ
V.AXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA
SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS
í 1. FL. B 1985
Hinn 10. janúar 1987 er fjóröi fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra
spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 1. fl. B 1985.
Gegn framvísun vaxtamiða nr. 4 verður frá og með 10. janúar n.k. greitt sem hér segir:
Vaxtamiði með 5.000 kr. skírteini kr. 256,70
Vaxtamiðimeð 10.000 kr. skírteini kr. 513,40
______Vaxtamiðimeð 100.000 kr. skírteini_kr. 5.134,00__
Ofangreindarfjárhæðireru vextir af höfuðstól spariskírteinannafyrirtímabilið
10.júlí 1986 til 10.janúar1987 að viðbættum verðbótum sem fylgjahækkun
sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1006 hinn 1. janúar 1985
til 1565 hinn 1. janúar 1987.
Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga.
Innlausn vaxtamiða nr.4 ferfram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands,
Hafnarstræti 10, Reykjavík, og hefst hinn 10. janúarr 1987.
Reykjavík, 29. desember 1986
SEÐLABANKIÍSLANDS