Morgunblaðið - 22.02.1987, Síða 13

Morgunblaðið - 22.02.1987, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1987 "fe °Í3 Reykholtsdalur: Amerískjr vélsleða- menn til Islands Kleppjárnsreykjum. Ferðaskrifstofan Urval og frekar lítill ferðamanna- og frá. Jón Kristleifsson á Flugleiðir hafa unnið að kynn- straumur og er þetta góð Húsafelli hefur tekið þátt í ingu á snjósleðaferðum til hugmynd til nýtingar á þeirri undirbúningi fyrir komu þess- íslands. Á þessum árstima er aðstöðu og ferðum til landsins ara erlendu ferðamanna og Vélsleðarnir teknir af bílnum við Augastaði í Hálsasveit. Morgunblaðið/Bemhard Eitt af húsunum sem búið er að smíða í Húsafelli. smiðað 5 bústaði til að hýsa gesti. Matthías Kjartansson hjá Ferðaskrifstofunni Úrval sagði að í hveijum hóp væru um 15 aðilar enn sem komið væri en það réðist nokkuð af sleðafjölda, en Flugleiðir og ferðaskrifstofan Úrval ættu sleðana. Nú þegar hafa 2 hópar komið, voru þeir í Bláfjöllum og á Hellisheiði. Þó er frekar lítill snjór sunnanlands víðast hvar. Sleðarnir komu hingað á sunnudaginn og voru teknir af við bæinn Augastaði í Hálsasveit en þaðan er ágætt að komast á Ok og inn á Kalda- dal. Þetta svæði er fulllangt frá byggð ef slys ber að höndum sagði Matthías Kjartansson og kvað svæðið nær Reykjavík henta betur til þessarar starf- semi að því leyti. Ferðin kostar með flugi, gistingu og hálfu fæði 36.000 kr., innifalið er svo 3 dagar á sleða og allur ferða- kostnaður innanlands. Nokkuð hefur verið spurt um hvort sleðamir verða til leigu fyrir íslendinga en svo verður ekki, aftur á móti em húsin í Húsafelli laus um helgar og kostar 400 kr. á mann gisting. Fyrir nokkmm áram var stofnað félag um sleðaferðir á Langjökli og hafði félagið að- stöðu í Húsafelli. Ekki gekk þetta vel og lagðist félagið útaf eftir um það bil árs starfrækslu. — Bernhard Benidorm sumaráætlunin 1987 er komin. Pantaðu tímanlega því s.l. sumar komust færri með en vildu á Hvítu ströndina á Spáni. Benidorm býður upp á góða gistingu, frábæra matsölu og skemmtistaði. Aðstaða til íþróttaiðkunar er einstök, skemmtigarðar og tívolí af bestu gerð. Auðvitað er líka hægt að njóta lífsins í ró og næði á ströndinni og fara í skoðunarferðir um nágrennið með fararstjórum Ferðamiðstöðvar- innar. Benidorm er einn sólríkasti staðurinn á suðurströnd Spánar, það mælast 306 sólardagar á ári. Páskaferð — 2 vikur 15. apríl — Verð frá kr. 27.200.- SUMARAÆTLUN 1987 ■ APRÍL 15 APRÍL 29 MAÍ 26 — JÚNÍ 2 J 1 ÚNÍ 6 JÚNÍ 23 JÚLÍ 7 1 JÚLÍ 4 JÚLÍ 28 ÁGÚST 4 ÁGÚST 18 ÁGÚST 25 SEPTEMBER 8 SEPTEMBER 15 SEPTEMBER 29 OKTÓBER 6 OKTÓBER 20 OKTÓBER 27 Pantaðu strax, dagsetningarnar á brottfarardögunum eru hér í auglýs- ingunni. Við lánum þér myndband um Benidorm endurgjaldslaust. FERÐA.. Ce+ttxal MIÐSTOÐIINl Tcaud AÐALSTRÆTI 9 - REYKJAVÍK - S. 2 8 1 3 3 m

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.