Morgunblaðið - 08.03.1987, Page 49

Morgunblaðið - 08.03.1987, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MARZ 1987 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Einn af viðskipta- vinum okkar auglýsir laust til umsóknar starf leiðbeinanda í matargerð og meðferð matvæla. Fyrirtækið sem um ræðir er einn stærsti matvælaframleið- andi landsins. Sérstök menntun í matvælafræði eða skyldum greinum er ekki nauðsynleg en umsækjendur þurfa að kunna góð skil á allri almennri matargerð og eiga auðvelt með að miðla þekingu sinni. Vinnutími er áætlaður 2-4 tímar á dag og starfið er aðallega fólgið í að leiðbeina viðskiptavinum í gegnum síma. Viðskiptavinum mun gefast kostur á að hringja í leiðbeinandann, leita upplýsinga og fá góð ráð við matseldina. Þeir sem áhuga hafa, vinsamlega sendið skrif- legar umsóknir með upplýsingum um menntun og reynslu til auglýsingastofunnar Góðs fólks fyrir 20. mars. Farið verður með allar umsókn- ir sem trúnaðarmál. Sölufólk Óskum eftir duglegu og ábyggilegu sölufólki um land allt. Góð sölulaun í boði. Upplýsingar í síma 686535 á skrifstofutíma annars í 656705. Umsóknir sendist auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „Sölufólk — 3720“. Thermopane á íslandi leitar að hæfum starfsmönnum til starfa við glerframleiðslu. Um framtíðarstarf er að ræða. Góðir tekjumöguleikar fyrir þá sem reynast hæfir eftir undirbúningsþjálfun. Nýr og vistlegur vinnustaður. Heitur matur í hádegi. Nánari upplýsingar í síma 666160. Glerverksmiðjan Esja hf., Völuteigi 3, Mosfellssveit. Smurbrauðsdama Óskum að ráða stúlku til starfa í smurbrauðs- stofu vora. Starfsreynsla æskileg, þó ekki skilyrði. Vaktavinna. Starfið er laust nú þegar. Nánari upplýsingar í síma 28470. #hótel OÐINSVE BRAUÐBÆR Óöinstorgi Útkeyrsla Óskum eftir að ráða bílstjóra með meirapróf nú þegar. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 18700. Verksmiðjan Vífilfell hf. Ritari/hlutastarf Þekkt fjármálastofnun, miðsvæðis, vill ráða ritara til starfa fyrri hluta dags. Starfsreynsla nauðsynleg. Mikið lagt upp úr snyrtimennsku og góðri framkomu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 14. mars nk. CtIIDNT Iónsson RÁÐC JÓF ú RÁPNI N C A R H t''i N Ll S TA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVIK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Sölumenn Við leitum að rösku og duglegu fólki til sölu- starfa fyrir traust fyrirtæki í borginni, m.a. á sviði matvæla. Um er að ræða sala í síma og heimsóknir í fyrirtæki. Störf jafnt fyrir konur sem karla. Góð laun í boði. Uppl. á skrifstofu. QjðntTónsson RÁÐCJÖF & RAÐNI NCARÞjÓN LlSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Sjúkrahúsið Sólvangur Hafnarf. óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Um hlutastarf er að ræða. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 50281. Afgreiðslustarf Kona, sem þykir skemmtilegt að afgreiða, óskast strax í sérverlsun við Laugaveginn. Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „A — 5485“ fyrir 15. mars. Hárskeri óskast! Óskum eftir hárskera í fullt starf. Einnig kem- ur til greina hlutastörf. Rakarastofan Dalbraut, sími 686312. Fiskeldi Fiskeldisstöðin ísþór hf., Þorlákshöfn, óskar eftir að ráða eldisstjóra og eldismann sem fyrst. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í símum 91-82626 og 99-3501. Umsóknir má einnig senda á Grensásveg 8, Reykjavík. Hrafnista Hafnarfirði Þvotthús Rösk stúlka óskast strax allan daginn. Upplýsingar í síma 54288. Skrifstofa Óskum eftir að ráða starfskraft á skrifstofu okkar. Starfið er fólgið í eftirfarandi atriðum: 1. Gerð innflutningspappíra. 2. Vélritun. 3. Telexvinnslu. Skilyrði fyrir ráðningu eru: 1. Góð þekking og reynsla í skrifstofustörfum. 2. Samstarfsvilji. 3. Reglusemi og góð umgengni. 4. Enskukunnátta æskileg. 5. Meðmæli. Fyrirtækið er einn stærsti innflytjandi nýrra bifreiða á landinu. Vegna mikillar aukningar á starfsemi fyrirtækisins að undanförnu leit- um við að dugmiklum og sjálfstæðum starfs- manni. Hjá fyrirtækinu starfa nú um 50 manns í 2600 fermetra húsnæði við góða vinnuaðstöðu. Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum sendist til okkar fyrir 13. mars 1987 merkt- ar: „Starfsumsókn og starfsheiti". Upplýsingar um ofangreint starf eru ekki gefnar í síma. Öllum umsóknum verður svarað. TOYOTA NÝBÝLAVEGI8 200KÓPAVOGI SÍMI 91-44144. Framleiðslustörf Óskum að ráða duglegt og áhugasamt fólk til léttra og þrifalegra starfa í áfyllingar- og pökkunardeild. Mötuneyti á staðnum. Uppl. gefur framleiðslustjóri milli kl. 8.00 og 17.00. Skúlagötu 42, simi 11547 Seltjarnarnesbær Starfskraftur óskast að íþróttamiðstöð Seltjarn- arness í heilsdagsstarf (vaktavinna). Uppl. hjá framkvæmdastjóra í síma 611551. Húsgagna- framleiðsla Vegna síaukinnar eftirspurnar á framleiðslu- vörum okkar þurfum við að bæta við okkur starfsfólki: Húsgagnasmið Við leitum að duglegum, vandvirkum og áreiðanlegum húsgagnasmið (manni eða konu). Æskilegt er að viðkomandi hafi starfs- reynslu. Aðstoðarmann Við leitum að starfskrafti (manni eða konu) sem er stundvís og áreiðanlegur. Við bjóðum hæfu starfsfólki góð laun ásamt fyrsta flokks starfsaðstöðu í nýju húsnæði okkar á Hesthálsi 2-4, Reykjavík. Unnið er eftir bónuskerfi. Uppl. veittar á skrifstofu verksmiðjunnar á Hesthálsi 2-4, Reykjavík. KRISTJflíl f ÍNjSIGGEIRSSOn HF. Hesthálsi2-4, 110 Reykjavik, simi 91-672110.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.