Morgunblaðið - 08.03.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 08.03.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MARZ 1987 59 & SUNNUDAGUR 8. mars 9.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Helgi Már Barðason. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Gunnlaugs Sigfús- sonar. 13.00 Krydd í tilveruna. Sunnudagsþáttur með af- mæliskveðjum og léttri tónlist í umsjá Ásgerðar J. Flosadóttur. 15.00 Tónlistarkrossgátan Stjórnandi Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunnar Svanbergsson kynnir þrjátiu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 9. mars 9.00 Morgunþáttur i umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Breiðskifa vik- unnar, sakamálaþrautir, pistill frá Jóni Ólafssyni í Amsterdam og óskalög yngstu hlustendanna. 12.00. Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Við förum bara fetið. Stjórnandi: Rafn Jónsson. 16.00 Vitt og breitt. Bertram Möller og Guðmundur Ingi Kristjánsson kynna gömul og ný dægurlög. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. MÁNUDAGUR 9. mars § 18.00 Landamærin (The Border). Bandarísk kvik- mynd með Jack Nicholsson, Valerie Perrine, Harvey Keit- el og Warren Oates í aðalhlutverkum. Jack Nich- olson leikur landamæravörð sem stendur i ströngu jafnt í starfi sem og heima fyrir. 19.45 Ferðir Gúllivers. Teiknimynd. 19.30 Fréttir 20.10 Opin lína. Einn frétta- manna Stöðvar 2 ásamt gesti fjallar um ágreinings- mál liðandi stundar og svarar spurningum hlust- enda á milli kl. 20.00 og 20.15 í sima 673888. I þessum þætti er fjallað um lánamál Húsnæðisstofnun- ar rikisins. 20.30 Sviðsljós. Sjómennsk- an er grín (Show-business is green). Skemmtiþáttur þar sem fjallað verður um öll aðal„sjóin" i bænum. Fjöldi islenskra skemmti- krafta verður í sviðsljósinu að þessu sinni. Gamanþátt- ur fyrir alla fjölskylduna. Umsjónarmaður er Jón Ótt- ar Ragnarsson. §21.25 Marilyn Monroe (Marilyn Monroe — special). Marsmánuöur er Marilyn Monroe-mánuður á Stöð 2. Á hverju mánudagskvöldi verður sýnd kvikmynd með Marilyn Monroe í einu hlut- Kafaldsbylur í Aþenu og Istanbul Aþenu og Istanbul. Reuter. SNJÓKOMA var í Aþenu á föstudaginn, fjórða daginn í röð, sem á sér engin fordæmi, og þar er lægsti hiti, sem mælst hefur í höfuðborg Grikklands í marsmánuði. Búist var við áframhaldandi veðraham þar um helgina. Bosporussund var opnað fyrir skipaumferð á föstudaginn, en það lokaðist gersamlega í tvo daga vegna gífurlegrar ofankomu og hvassviðris. Þegar norðangarranum slotaði, gátu skip beggja vegna sundsins haldið áfram ferð sinni. En í Istan- bul var áframhaldandi kafalds- bylur, og þar var 80 sm jafnfallinn snjór í gær. Hálka á götum olli miklu umferðaröngþveiti þriðja daginn í röð, og götur borgatinn- ar, sem að jafnaði eru iðandi af lífi, voru mannfáar og hljóðar. Fresta varð leik milli Besiktas Istanbul og Dynamo Kiev í þriðja sinn. Tyrkneska veðurstofan spáði áframhaldandi kulda og snjó- komu. SUNNUDAGUR 8. mars § 9.00 Alli og ikornarnir. Teiknimynd § 9.25 Stubbarnir. Teikni- mynd § 9.55 Drekar og dýflissur. Teiknimynd § 10.20 Rómarfjör. Teikni- mynd § 10.40 Geimálfurinn — Alf langar til að kynnast mann- fólkinu nánar, sérstaklega kvenfólkinu. 11.10 Undrabörnin. Tölvan „Ralf" er ómissandi þegar Undrabörnin fara á stúfana. § 18.00 Ástarþjófurinn (Thief of Hearts). Bandarisk kvik- mynd frá 1984. Dagbók ungrar konu er stolið. Þjóf- urinn les dagbókina og langar til að kynnast höf- undinum nánar. Mynd þessi er ekki við hæfi barna. Aöal- hlutverk eru leikin af Bar- bara Williams, Steven Bauer og John Gets. 19.40 Teiknimynd. Herra T. 19.30 Fréttir 20.05 Cagney og Lacey. Óþekktur umrenningur finnst myrtur og Cagney og Lacey er rannsókn morðs- ins mikiö kappsmál. 20.55 Buffalo Bill. Við gerð sjónvarpsþátta borgar sig ekki að móðga sviðsstjóra sinn og Bill fær að sann- reyna það i þessum þætti. § 21.20 Þræðir (Lace). Bandarísk sjónvarpsmynd í tveimur þáttum. Aðalhlut- verk eru í höndum Brooke Adams, Deborah Raffin, Arielle Dombasle og Phoebe Cates. Sögð er saga þriggja ungra kvenna en líf þeirra allra tekur óvænta stefnu er þær þuda að standa saman og hylma yfir hver með annarri i mjög óvenjulegu máli. § 23.40 Kínahverfið (China- town). Bandarisk Óskars- verðlaunamynd frá 1974 með Jack Nicholson, Faye Dunaway og John Huston í aöalhlutverkum. Myndin gerist árið 1937 og fjallar um einkaspæjara sem tekur að sér mál sem virðist auð- leyst, en við nánari athugun tengist það morði og al- mennu hneyksli. Leikstjóri er Roman Polanski. 1.45 Dagskrárlok. verkanna. Við ríóum á vaöiö með þætti um lif stjörnunn- ar og störf. § 21.50 Allt um Evu (All about Eve). í aðalhlutverkum eru stórstjörnurnar Bette Davis, Anne Baxter og George Sanders, en Marilyn Monroe fer með aukahlut- verk. Talið er að sjaldan eða aldrei hafi verið gerð mynd sem gefi jafngóða innsýn í leikhúslíf og það sem fram fer að tjaldabaki og þetta meistaraverk handritahöf- undarins og leikstjórans Joseph L. Mankiewicz. § 00.05 I Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Skil hins raunverulega og óraunveru- lega geta verið óljós. Allt getur þvi gerst í Ijósaskipt- unum. 00.50 Dagskrárlok. Dagdraumar ökumanns geta hœglega endað með martrað! Vaknaóu maður! Sofandaháttur við stýrið, almennt gáleysi og kæruleysi ökumanna eru langalgengustu or- sakir umferðarslysa. Flest slysin, verstu óhöpp- in, mestu meiðslin og flest dauðsföllin verða þegar skilyrði til aksturs eru best, bjart, þurrt, auðir vegir o.s.frv. Þá slaka ökumenn á - og stefna sjálfum sér og öðrum vegfarendum í stórkostlega hættu. Breytum þessu strax! (Niðurstaða úr könnun Samvinnutrygginga á orsökum og afleiðingum umferðarslysa). SAMVINNU TRYGGINGAR Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Sjónvarp Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.