Morgunblaðið - 29.04.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.04.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1987 7 HAPP í HENDI Orðaleikur i umsjón Bryndisar Schram. THEOI^; Flmmtudagur TILGÁTAN (Nosenko). Á meðan Warren rannsóknarnefndin kannaði allar ■mögulegar tilgátur og samsæris- kenningar um morðið á John F. Kennedy lak KGB maðurinn, Yuri Nosenko upplýsingum jafnóðum. 21:30 Föstudagur NAMAMENNIRNIR (The Molly Maguires). Molly Maguire er nafn á leynilegu félagi námamanna i Pennsylvaniu fyrir síðustu aldamót. Félagþetta hik- ar ekki við að gripa til ofbeldisað- gerða tilþess að ná fram rétti sinum gegn námueigendum. STOÐ2 Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykllinn færð þúhjá Heimilistsakjunn 4S> Heimilistæki hf S:62 12 15 Með fimm sjúklinga í sjúkraflugi á nýrri vél í FYRRADAG flutti Helgi Jóns- son flugstjóri fimm sjúklinga til og frá Grænlandi. Hann fór á nýrri flugvél sinni til Kúlúsúk með einn sjúkling, sem verið hafði undir læknishendi í Borg- arspítalanum. Þetta var skipverji af grænlensk- um rækjutogara, en maðurinn fótbrotnaði er togarinn var staddur vestur á Dohrn-banka fyrir um 10—12 dögum. í Kúlusúk tók flug- vélin fjóra sjúklinga. Höfðu þrír þeirra fótavist, en sá fjórði var í sjúkrakörfu. Var það maður sem hlotið hafði alvarleg brunasár. Þeg- ar flugvél Helga lenti beið dönsk þota á flugvellinum eftir sjúkling- unum. Þeir voru strax fluttir um borð í hana og hún flug svo til Kaupmannahafnar með þá, en sjúklingarnir áttu að fara á spítala þar. Læknir fylgdi sjúklingunum alla leið frá Grænlandi til Kaup- mannahafnar. Hin nýja flugvél er af sömu gerð og eldri flugvél Helga, Mitsubishi- skrúfuþota, en yngri árgerð og sem ný væri. Hefur Helgi þegar farið nokkrar ferðir til Grænlands á flug- vélinni. Líkar honum mjög vel við hana og ekki sakar það að hún er kraftmeiri en eldri flugvélin og því nokkru fljótari í ferðum. „Það er orðið aðkallandi fyrir mig að bæta flugvél við á flugleið- inni og segja má að nú bendi bókanir okkar til þess að á þessu sumri verði meiri annir á Reykjavík/Kúlúsúk-flugleiðinni en nokkurt sumar annað," sagði Helgi Jónsson. MAGH- MtUNGNAR RAFHUÖÐUR M Dreifing: TOLVUSPIL HF. sími: 68-72-70 plidírgíiW' í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- Morgunblaðið/Þorkell Þetta er Mitsubishi-flugvélin sem bættist við flugflotann fyrir skömmu og verður í Grænlandsflugi á flugleiðinni Reykjavik/Kúlúsúk. Það er kona Helga Jónssonar flugstjóra, Jytte, sem stendur við flugvél- ina. Hún hefur flugréttindi aðstoðarflugmanns á Mitsubishi-flugvélum og flýgur iðulega með eigin- manninum. - Bræður á Alþingi ÞEGAR fjallað var um feðga og bræður, sem setið hafa samtímis á Alþingi, í Morgunblaðinu í ger, féllu niður nöfn bræðranna lafs Thors og Thors Thors. Þeir sátu saman á þingi á árun- um 1933 til 1940. Olafur Thors var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1926 til 1959 og þingmaður Reyknes- inga 1959-1964. Thor Thors var þingmaður Snæfellinga 1933 til 1941, en sat ekki á þingi 1940 til 1941. Ólafur Thors Thor Thors Ein viðáttumesta stórsýning hér- lendis um árabil, þar sem tónlist tjútt og tíðarandi sjötta áratugar- ins fá nú steinrunnin hjörtu til að slá hraðar. Spútnikkar eins og Björgvin Halldórs, Eiríkur Hauks, Eyjólfur Kristjáns, og Sigríður Beinteins sjá um sönginn. Rokkhljómsveit Gunnars Þórðar- sonar fær hvert bein til að hrist- ast með og 17 fótfráir fjöllista- menn og dansarar sýna ótrúlega tilburði. Saman skapar þetta harðsnúna lið stórsýningu sem seint mun gleymast. Ljós: Magnús Sigurðsson. Hljóð: Sigurður Bjóla. ★ ★ ★ Stórsýning (Tilvitnun i þáttinn Sviðsljós á Stöð 2) Miðasala og borðapantanir daglega í síma 77500. Húsið opnað föstud. kl. 20.00, laugard. kl. 19.00. Miðapantanir óskast sóttar sem fyrst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.