Morgunblaðið - 29.04.1987, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVJKUDAGUR 29. APRÍL 1987
9
Fræðslu-
fundur
Fundarefni: Ferðalög á hestum.
Framsöguerindi: Kristján Guðmunds-
son og Gísli B. Björnsson lýsa ferð um
Fjallabaksleið syðri og sýna myndir úr
henni. Þeir svara síðan fyrirspurnum
um ferðatilhögun og fleira.
Fræðslunefndin.
Við flytjum og verðum að rýma lager-
inn.
í dag bendum við sérstaklega á:
OFN - HELLUBORÐ - VIFTU
Litir: Brúnn og rauður
VEGGOFN BO 1230. Blástur, grill, yfir/undirhiti.
Verð áður kr. 28.525,- Nú kr. 22.750,-
HELLUBORÐ m/rofum KP 1244
Verð áður kr. 13.380,- Nú kr. 9.950,-
VIFTA (gufugleypir) E 601.
Verð kr. 10.190,- Nú kr. 7.600,-
Samtals áður kr. 52.095,- Nú kr. 40.300,-
Útborgun 5.000,-
Eftirst. á 10 mánuðum.
-zrför* | Rað er geysilegt úrval af Blom-
l\-V.-r^ÍT berg-heimilistækjum á útsölunni.
\<m^\ Eitthvað fyrir alla.
Við flytjum og rýmum lagerinn okkar
EF
EINAR FARESTVEIT 4, CO. HF.
BERGSTADASTRÆTI I0A - SlMI t699S
Hvað segja dagblöðin
um kosningaúrslitin?
Dagblöðin í höfuðborginni hafa sitthvað
að segja um kosningaúrslitin, sem vænta
mátti. Staksteinar bera í dag á borð fyrir
lesendur sína fáeinar klausur úr forystu-
greinum annarra dagblaða en Morgun-
blaðsins.
0
Abyrgð á
herðar
Kvennalistans
Þjóðviljinn segir m.a.
i forystugrein í gær:
„Með kosningasigrin-
um hefur staða Kvenna-
listans breytzt. Hingað til
hefur listinn staðið utan
við tiinn hefðbundna
straum þingstjómmál-
anna, en verður nú að
axla ábyrgð. Það er ekki
hægt að túlka útkomu
Kvennalistans öðru vísi
en sem kröfu um að að-
standendur hans takist
nú á herðar það erfiða
verkefni sem felst í þátt-
töku í landsstjóm-
inni . . .“
Þjóðviljinn hefur þetta
að segja um Borgara-
flokldnn:
„Á vissan hátt endur-
speglar styrkur flokksins
sömu staðreynd og vax-
andi fylgi Kvennalistans:
rnikla óánægju með alla
gömlu flokkana. Framtið
Borgaraflokksins veltur
hinsvegar fyrst og
fremst á því, hvort hon-
um tekst að komast ■
ríkisstjóm eða ekki.“
Skýringin á tapi Al-
þýðubandalags vefst
heldur ekki fyrir Þjóð-
viljanum:
„Hitt er ljóst, að kjara-
málin vom flokknum
afar erfið í kosningabar-
áttunni. Og hvemig sem
menn vilja annars túlka
útkomu Alþýðubanda-
lagsins, þá er einsýnt, að
þau em ótvíræð krafa
um gagngerar breyting-
ar.“
Óskastjórn Al-
þýðuflokksins
Alþýðublaðið segir í
forystugrein um kosn-
ingaúrslitin:
„Sigurvegarar kosn-
inganna, ef hægt er að
tala um sigurvegara í
þessum mislitu og óvissu
úrslitum, em Alþýðu-
flokkurinn og Kvenna-
listinn, sem hefur
aðallega tekið fylgi frá
Alþýðubandalaginu og
notið góðs af upplausnar-
ástandi i öðrum stjóm-
málaflokkum ... En
með auknu fylgi Kvenna-
listans eykst einnig
ábyrgð flokksins, og
mjög sennilega kemur sú
staða upp að Kvennalist-
anum verði boðin þátt-
taka i ríkisstjómarmynd-
un . . .
Sjálfstæðisflokkurinn
er enn sterkasti flokkur
landsins, og Alþýðu-
flokkurinn og Kvenna-
listinn sigurvegarar
kosninganna. Farsæl
stjóm þessara þriggja
flokka er ábyrg svörun
við óskum kjósenda."
Framboðs-
mergð og
stjórnar-
myndun
Tíminn segir í leiðara:
„Framboðsmergðin
einkenndi kosningamar
og afleiðingar þess láta
ekki á sér standa, þ.e.a.s.
fjölgun flokka sem tefur
fyrir myndun starfhæfr-
ar ríkisstjórnar. Fram-
gangur Borgaraflokks-
ins og fylgisaukning
Samtaka um kvennalista
verður sízt til að bæta
stjómarfarið, heldur
mun það auka vandann
við að mynda samhenta
rikisstjóm eftir að núver-
andi ríkisstjóm hefur
misst meirihluta á Al-
þingi vegna ósigurs
Sjálfstæðisflokksins.
Framsóknarflokkur-
inn á nú aftur þingmenn
i öllum kjördæmum.
Hann er stærstd flokkur
fjögurra kjördæma og
næststærstur í þremur.
Kona var nú kjörin á þing
fyrir Framsóknarflokk-
inn i fyrsta sinn í rúm
30 ár, Valgerður Sverris-
dóttir úr Norðurlands-
kjördæmi vestra."
„Úrslitin
skapamikil
vandamál“
Forystugrein DV í
fyrradag lýkur með þess-
um orðum:
„Úrslitin skapa mikil
vandamál, svo sem við
stjómarmyndun. Fjölgun
nokkuð stórra flokka er
ekki æskilegur kostur i
sjálfu sér. Nú ríður á, að
stjómmálaforingjar
hætti persónulegu
hnútukasti og vindi sér í
það, sem mestu skiptir,
að varðveita stöðugleika
í efnahagsmálum. Bæta
þarf um betur viða. Efna-
haguriim verður að sitja
í fyrirrúmi fyrir öðrum
málum.
Við getum ekki dæmt
um þessi kosningaúrslit
til fulls, fyrr en séð verð-
ur, hvemig fer um þessi
mál. Úrslitin gætu orðið
til hins verra að öðrum
kosti."
Hef urðu heyrt um
skammtímaskuldabréf
Veðdeildar Iðnaðarbankans?
Þau eru
verðtryggð og bera 9,3% ávöxtun.
Avöxtun umfram
verðbólgu
9,3%
9,3%
9,3%
Gjalddagi
1. ágúst 1987
1. október 1987
1.desember1987
Gjalddagar skammtímaskulda-
bréfanna eru frá 1. ágúst 1987 og
síðan á tveggja mánaða fresti eftir
það (sjá töflu). Hvert skuldabréf
greiðist upp með einni greiðslu á
gjalddaga. Skammtimabréfin eru
þannig sniðin að þörfum þeirra sem
vilja njóta öruggrar ávöxtunar á
verðbréfamarkaði en geta ekki
bundið fé sitt lengi. Greiðslustaður
1. febrúar 1988 9,3%
1. apríl 1988 9,3%
1. júní 1988 9,3%
1. ágúst 1988 9,3%
1. október 1988 9,3%
1. desember 1988 9,3%
1. tebrúar 1989 9,3%
1. apríl 1989 9,3%
= Verdbréfamarkaöur
= Iðnaðarbankans hf.
bréfanna er í afgreiðslum Iðnaðar-
banka íslands hf.
Skammtímaskuldabréfin eru full-
verðtryggðm.v. lánskjaravfsitöluog
bera 9,3% ávöxtun umfram verð-
bólgu. Síðustu þrjá mánuði hefur
ávöxtun þeirra því jafngilt 32,8%
vöxtum af bankabók. Allar nánari
uþplýsingar í Ármúla 7 og síminn er
68-10-40.
HRINGDU!
Með einu símtali er hægt að breyta inn-
heimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftar-
gjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslu
kortareikning manaðarlega.
CS
SÍMINN ER
691140
691141