Morgunblaðið - 29.04.1987, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. APRIL 1987
45
Minning:
ÞorbergurB. Jóns-
son, Húsavík
Þann 4. apríl sl. var jarðsunginn
frá Húsavíkurkirkju Þorbergur
Benedikt Jónsson. Hann fæddist 7.
ágúst 1909 í Tröllakoti á Tjörnesi.
Bensi, eins og við kunningjarnir
kölluðum hann, lést í sjúkrahúsinu
á Húsavík úr sjúkdómi sem hefur
svo marga að velli lagt.
Bensi var að eðlisfari hlédrægur
maður en hafði fastmótaðar og
ákveðnar skoðanir um menn og
málefni. Með hófsemisstefnu sinni
liafði hann alltaf nóg fyrir sig.
Hann kaus að lifa sem mest frá
skarkala lífsins og það held ég að
honum hafi tekist í litla rauða hús-
inu á Héðinsbraut 3, sem hann var
búinn að lagfæra á ýmsan hátt. Þar
bjó hann einn eftir að Sigurbjörg
fóstra hans dó.
í æsku- og á fullorðinsárum
þurfti Bensi að sjá á bak ástkærum
vinum, sem hann syrgði alla tíð.
Síðan komu inn í líf hans vinir sem
hann tók trygglyndi við.
Á hans notalega heimili þótti vin-
um hans gott að koma til að spjalla
við hann og þiggja hans góða kaffi.
Oftast átti hann góðgæti til að bjóða
með.
Bensi fékkst við margskonar
vinnu. Hann reyndist traustur og
góður starfsmaður og áreiðanleiki
var honum í blóð borinn. Á síldarár-
unum á Húsavík starfaði hann sem
beykir. Fór orð af lagni hans við
það starf. Þegar líða tók á efri árin
hætti hann að vinna önnur störf
en þau að sinna sínum kindum,
öndum og gæsum sem veittu honum
mikla ánægju.
Selfoss:
Ég á eftir að sakna þess að geta
ekki oftar heimsótt Bensa á falleg-
um vorkvöldum, þar sem hann
sýslaði við skepnurnar sínar við
fjárhúsið eða úti á túni, svo stoltur
með sinn litla bústofn.
Ég minnist Bensa með þakklæti
fyrir tryggð hans og góðvild við
mig og fjölskyldu mina.
Hólmfríður Hannesdóttir
Norrænir
dagar í
Hótel
Selfossi
Selfossi.
DAGSKRÁ á vegum Norræna
hússins og Norræna félagsins
undir heitinu Norrænir dagar
hefst á Selfossi miðvikudaginn
29. april ldukkan 21.00 í Hótel
Selfossi með dönsku vísnakvöldi
og kórsöng kórs Fjölbrautaskól-
ans á Suðurlandi.
3. maí klukkan 21.00 verður
færeysk vaka í Hótel Selfossi undir
stjórn Hjartar Pálssonar og 6. maí
mun Gunnar Eyjólfsson lesa ur
verkum Ibsens og hefst sú dagskrá
einnig klukkan 21.00. Norrænum
dögum á Selfossi lýkur síðan sunnu-
daginn 10. maí með sýningu á
listmunum frá Álandseyjum. Sýn-
ingin verður opnuð klukkan 16.00
í anddyri Hótels Selfoss og verður
opin nokkra daga.
— Sig. Jóns.
Fróðleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
t
Eiginkona mín og systir okkar,
ARNDÍS FINNBOGADÓTTIR,
Kvisthaga 10,
Reykjavik,
andaðist á heimili sfnu föstudaginn 24. apríl sl.
Kristinn Tryggvason
og systkini hinnar látnu.
t
Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma,
GUÐNÝ STEFANÍA GUÐMUNDSDÓTTIR,
Vífilsgötu 22,
Reykjavfk,
verður jarösungin frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 30. apríl.
kl. 13.30.
Magnús Brynjólfsson,
Guðmundur H. Magnússon, Guðbjörg Richter,
Hrafn Magnússon, Kristfn Erlingsdóttir
og barnabörn.
t
Jaröarför móður okkar,
SESSEUU KONRÁÐSDÓTTUR
fró Stykkishólmi,
fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 30. apríl kl. 13.30.
Auður Jónsdóttir Coiot,
Ingibjörg Margrót Jónsdóttir,
Þóra Margrót Jónsdóttir,
Eyjólfur Konróð Jónsson.
t
Móðir mín, tengdamóðir og amma,
SIGRÍÐUR G. SIGURÐARDÓTTIR,
Suðurbraut 10,
Hafnarfirði,
andaöist i St. Jósefsspítala Hafnarfirði 20. þ.m. Jaröarförin hefur
farið fram i kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Bóra Magnúsdóttir,
Markús Kristjónsson
og barnabörn.
t
Eiginkona min,
VALGERÐUR HALLGRÍMSDÓTTIR KRÖYER,
Norðurbrún 1,
Reykjavfk,
verður jarðsungin frá Áskirkju fimmtudaginn 30. apríl kl. 15.00.
Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Krabbameinsfélagið.
Fyrir mína hönd og ættingja,
Ingi H. Kröyer.
t
Utför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
ÞÓRNÝJAR ÞORSTEINSDÓTTUR,
Stigahlfð 34,
Reykjavfk,
verður gerð fró Fossvogskirkju fimmtudaginn 30. april kl. 15.00.
Nína Sveinsdóttir, Óli Andreasson,
Sólrún Sveinsdóttir, Gauti Arnþórsson,
Þorsteinn Sveinsson, Þurfður Kristjónsdóttlr,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og
vinarhug við fráfall litla drengsins okkar er fæddist á páskadag.
Jarösett var ( kyrrþey.
Ósk Axelsdóttir,
Sigurjón Sigurðsson.
t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaöir og afi, DÝRI BALDVINSSON, rennismiður, Brúnastekk 9, Reykjavík, verður jarðsunginn í dag miðvikudaginn 29. apríl frá Fríkirkjunni í Reykjavik kl. 13.30. Þóra Þórðardóttir, Ingunn Þóra Baldvins, Birgir Ágústsson, Sigríður Baldvins Martin, Jeffrey B. Martin, Elfsabet Baldvins, Kristjón Erlendsson og barnabörn. - 1
t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, JOHANN FRIÐLEIFSSON fyrrverandi vélstjóri fró Siglufirði, verður jarðsunginn frá Siglufjarðarkirkju fimmtudaginn 30. apríl kl. 13.30. Börn, tengdabörn og barnabörn.
t Eiginmaður minn og faðir okkar, ÓLAFUR KJARTANSSON, Hraunbæ 47, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 30. april kl. 13.30. Fyrir mína hönd og annarra aöstandenda, Hulda Kristinsdóttir og börn.
t Maöurinn minn, faöir, tengdafaðir, afi og langafi, SIGURÐUR GUÐMUNDSSON, Stigahlfð 36, er látinn. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 30. april kl. 10.30. Ingibjörg Magnúsdottir, Ásta Sigurðardóttir, Grétar Pólsson, Elsa Sigurðardóttir, Helgi Ingólfsson, barnábörn og barnabarnabörn.
t Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, dóttur minnar, tengdamóður og ömmu, ARNBJARGAR SIGURÐARDÓTTUR, Hringbraut 64, Keflavfk. Sigrún Hannesdóttir, Jóhann Rúnar Björgvinsson, Guðmundur Björgvinsson, Magnús Ingi Björgvinsson, Eygló Rut Björgvinsdóttir, Sigurður Björgvinsson, Jóhanna Björgvinsdóttir, Björgvin Arnar Björgvinsson, Gréta Þóra Björgvinsdóttir.
t Bestu þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför STEFANfU M. JÓNSDÓTTUR, Snorrabraut 30. Fjóla Gfsladóttir, Gunnlaugur Lórusson, Elfn Karlsdóttlr Beittel, James Beittel, Jón Karlsson, Hulda Friðriksdóttir, Lfna Karlsdóttir, Snorri Jónsson, Magnús Karlsson, Guðbjörg Viggósdóttir, Bryndfs Karlsdóttlr, Póll Helgason, barnabörn og barnabarnabörn.
t Þökkum innilega öllum þeim er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför EINARS ERLENDSSONAR fró Vfk. Þorgerður Jónsdóttir, Erlendur Elnarsson, Margrét Helgadóttir, Steinunn Einarsdóttir Fink, Albert Fink, Erla Einarsdóttir, Gísli Felixson, barnabörn og barnabarnabörn.
t
Hugheilar þakkir sendum við öllum þeim er sýndu okkur samúð
og vinarhug við andlát og Otför eiginmanns mfns, föður, tengda-
föður, afa og langafa,
ERLINGS EYSTEINS HJALTESTED
fyrrv. bankaritara,
Karfavogi 43.
Guðrfður Sigurbjörg Hjaltested,
Gunnar Hjaltested, Qyða Hjaltested,
Stefón Bjarni Hjaltested, Margrét Pólsdóttir Hjaltested,
Kristjón Björn Hjaltested,
barnabörn og barnabarnabörn.