Morgunblaðið - 29.04.1987, Page 47

Morgunblaðið - 29.04.1987, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1987 47 Vikuskammtur af hrísgijónum Konur er fylgja eiginmönnum sínum á ferðalögum, er þeir fara í sem starfsmenn hins opin- bera, kynnast oft athyglisverðum hlutum á meðan mennirnir eru á fundum. Lafði Howe, eiginkona breska utani'íkisráðherrans, Sir Geoffrey Howe, hélt með honum til Thailands fyrir skömmu er hann mætti þar á fund sem hald- inn var í Bangkok á vegum Sameinuðu þjóðanna til þess að ræða efnahags- og félagsmál í Asíu og ríkjum við Kyrrahaf. Sem kunnugt er hefur mikill fjöldi flóttamanna haldið til Thailands frá Kambódíu eftir að kommúnist- ar komust þar til valda og dvelja þeir margir í flóttamannabúðum rétt við landamæri ríkjanna og virðist erfitt að leysa vandamál þeirra. Lafði Howe fór í heimsókn í þessar búðir og á myndinni sjáum við hana á tali við unga stúlku í einni af þessum búðum og ber stúlkan á höfði sér viku- skammt ijölskyldu sinnar af hrísgrjónum, sem hún hafði verið send til að sækja á þann stað sem matvæium er úthlutað á. Reuter Heims- meistari hnyklar vöðvana Heimsmeistarakeppni í líkams- rækt fór fram §1. laugardag í Vínarborg. I kvennaflokki sigraði Gabriele Sievers frá Vestur-Þýska- landi og sjáum við hana á þessari mynd hnykla hina myndarlegu vöðva. v Aðalfundur Samvinnubankans Aðalfundur Samvinnubanka íslands hf. verður haldinn á morgun, fimmtudaginn 30. apríl 1987 að Hótel Loftleiðum, Kristalssal og hefst kl. 14.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður lögð fram tillaga um heimild bankaráðs til útgáfu jöfn- unarhlutabréfa og tillögur til breytinga á samþykktum bankans, ef fram koma. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir í aðalbanka, Bankastræti 7, dagana 27. - 29. apríl svo og á fundarstað. Bankaráö Samvinnubanka íslands hf getrmína- VINNINGAR! 36. leikvika - 25. apríl 1987 Vinningsröð: 1 21 - XI 1 -XXI -1 22 1. vinningur: 12 réttir, kr. 196.580,- 11076 53930(4/11) 2. vinningur: 11 réttir, kr. 12.035,- 9727 51537+ 129121 Úr 19. viku: 11075 55709 590642 49168 47835 97386 590643 Kærufrestur er til mánudagsins 18. maí 1987 kl. 12:00 á hádegi. Kerur skulu vera skrrflegar. KærueyOublöð tást h)á umtxiösmönnum og á skrifstofunni I Reykjavfk. Vinningsupphsöir geta Iskkað. ef ksrur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöia (+) veröa aö tramvísa stofni eöa senda stofninn og futtar uppfýsingar um nafn og hetmilisfang til Islehskra Gatrauna fyrir lok ksrufrests. íslenskar Getraunir, íþróttamidstöðinni v/Sigtún, Reykjavík /IGLIflGR/KÓLinn Námskeið til undirbúnings eftirtöldum prófum hefjast: Námskeið fyrir 30 tonna próf (pungapróf) hefst 8. maí. Námskeið í siglingum seglbáta (crusing) hefst 1. júní. Innritun og greiðsla námskeiðsgjalda fer fram í skútunni framan við Laug- ardalshöll á sama tíma og sýningin Sumarið '87 er opin. Upplýsingar í síma 91 -31092. Siglingaskólinn, meðlimur í Alþjóðasigl- ingasambandi siglingaskóla (onlinenlal' Betri barðar allt árið Hjólbarðaverkstæði Vesturbæjar Ægissíðu, sími 23470. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.