Morgunblaðið - 29.04.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 29.04.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1987 47 Vikuskammtur af hrísgijónum Konur er fylgja eiginmönnum sínum á ferðalögum, er þeir fara í sem starfsmenn hins opin- bera, kynnast oft athyglisverðum hlutum á meðan mennirnir eru á fundum. Lafði Howe, eiginkona breska utani'íkisráðherrans, Sir Geoffrey Howe, hélt með honum til Thailands fyrir skömmu er hann mætti þar á fund sem hald- inn var í Bangkok á vegum Sameinuðu þjóðanna til þess að ræða efnahags- og félagsmál í Asíu og ríkjum við Kyrrahaf. Sem kunnugt er hefur mikill fjöldi flóttamanna haldið til Thailands frá Kambódíu eftir að kommúnist- ar komust þar til valda og dvelja þeir margir í flóttamannabúðum rétt við landamæri ríkjanna og virðist erfitt að leysa vandamál þeirra. Lafði Howe fór í heimsókn í þessar búðir og á myndinni sjáum við hana á tali við unga stúlku í einni af þessum búðum og ber stúlkan á höfði sér viku- skammt ijölskyldu sinnar af hrísgrjónum, sem hún hafði verið send til að sækja á þann stað sem matvæium er úthlutað á. Reuter Heims- meistari hnyklar vöðvana Heimsmeistarakeppni í líkams- rækt fór fram §1. laugardag í Vínarborg. I kvennaflokki sigraði Gabriele Sievers frá Vestur-Þýska- landi og sjáum við hana á þessari mynd hnykla hina myndarlegu vöðva. v Aðalfundur Samvinnubankans Aðalfundur Samvinnubanka íslands hf. verður haldinn á morgun, fimmtudaginn 30. apríl 1987 að Hótel Loftleiðum, Kristalssal og hefst kl. 14.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður lögð fram tillaga um heimild bankaráðs til útgáfu jöfn- unarhlutabréfa og tillögur til breytinga á samþykktum bankans, ef fram koma. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir í aðalbanka, Bankastræti 7, dagana 27. - 29. apríl svo og á fundarstað. Bankaráö Samvinnubanka íslands hf getrmína- VINNINGAR! 36. leikvika - 25. apríl 1987 Vinningsröð: 1 21 - XI 1 -XXI -1 22 1. vinningur: 12 réttir, kr. 196.580,- 11076 53930(4/11) 2. vinningur: 11 réttir, kr. 12.035,- 9727 51537+ 129121 Úr 19. viku: 11075 55709 590642 49168 47835 97386 590643 Kærufrestur er til mánudagsins 18. maí 1987 kl. 12:00 á hádegi. Kerur skulu vera skrrflegar. KærueyOublöð tást h)á umtxiösmönnum og á skrifstofunni I Reykjavfk. Vinningsupphsöir geta Iskkað. ef ksrur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöia (+) veröa aö tramvísa stofni eöa senda stofninn og futtar uppfýsingar um nafn og hetmilisfang til Islehskra Gatrauna fyrir lok ksrufrests. íslenskar Getraunir, íþróttamidstöðinni v/Sigtún, Reykjavík /IGLIflGR/KÓLinn Námskeið til undirbúnings eftirtöldum prófum hefjast: Námskeið fyrir 30 tonna próf (pungapróf) hefst 8. maí. Námskeið í siglingum seglbáta (crusing) hefst 1. júní. Innritun og greiðsla námskeiðsgjalda fer fram í skútunni framan við Laug- ardalshöll á sama tíma og sýningin Sumarið '87 er opin. Upplýsingar í síma 91 -31092. Siglingaskólinn, meðlimur í Alþjóðasigl- ingasambandi siglingaskóla (onlinenlal' Betri barðar allt árið Hjólbarðaverkstæði Vesturbæjar Ægissíðu, sími 23470. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.