Morgunblaðið - 11.08.1987, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1987
SJONVARP / SIÐÐEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00
4BÞ16.4S ► Gjöf ástarinnar (Gift of Love). Bandarísk sjón-
varpsmynd með Lee Remick og Angela Lansbury í
aðalhlutverkum. Neil Broderick rekur stórverslun í mið-
bænum, en þegar jólin nálgast neyðist hann, sökum
rekstrarörðugleika, til þess að loka versluninni áður en
jólasalan hefst. Leikstjóri er Delbert Mann.
18:30 19:00
18.20 ► Ritmálsfróttir.
18.30 ► Villi spæta og vinlr hans. 30.
þáttur. Bandarískur teiknimyndaflokkur.
18.55 ► Ungiingamir íhverfinu. 11. þátt-
ur. Kanadískur myndaflokkur í 13 þáttum.
19.25 ► Fróttaágrip ð táknmáli.
18.20 ► Knattspyma. SL-mótið — 1.
deild. Umsjón: Heimir Karlsson.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ► - 20.00 ► Fréttir og 20.40 ► Bergerac. Breskur 21.35 ► ... VerAi þinn vilji
Poppkorn. veður. sakamálamyndaflokkur í tíu (. . . Thy Will Be Done). Seinni
Umsjón: Guð- 20.35 ► Auglýsing- þáttum. Áttundi þáttur. Þýðandi hluti. Bresk heimildamynd í
mundurBjarni arogdagskrá. Trausti Júlíusson. tveimur hlutum um sértrúar-
og Ragnar. söfnuði í Bandaríkjunum sem kenna sig viökristni.
22.30 ► Þjáningarafgönsku
þjóðarinnar (Afghanistan: Agony
of a Nation). Bresk heimildamynd
um Afganistan og hina striðshrjáðu
þjóð landsins 23.25 ► Fréttirfrá
fréttastofu útvarps.
19.30 ► -
Fréttir.
20.00 ► Miklabraut (High-
way to Heaven). Bandarískur
framhaldsþáttur með Micha-
el Landon og Victor French
í aðalhlutverkum.
<®20.50 ► Moily’O. ítalskur
framhaldsþáttur í fjórum þátt-
um, um unga stúlku sem
stundar tónlistarnám í Róm.
®21.45 ► Hinsta ferö Dafton-klfkunnar (The Last Ride of the Dalton Gang). Bandarísk kvikmynd frá
1979 leikstýrð af Dan Curtis. Dalton-bræðurnir úr villta vestrinu voru aðstoðarmenn dómarans snöru-
glaða, Isaacs Parker, en þeir uppgötvuöu að hrossaþjófnaður átti betur við þá og sögðu þeir sig úr lögum
við samfélagið. Myndin er ekki við hæfi barna.
®00.15 ► Lúxuslff (Lifestyles of the Rich and Famous). Viötöl og fróðleikur um rfkt og frægt fólk.
01.05 ► Dagskrárfok.
UTVARP
@
RÍKISÚTVARPIÐ
06.45 Veðurfregnir. Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunvakt í umsjón Hjördisar
Finnbogadóttur og Jóhanns Hauks-
sonar. Fréttir kl. 08.00 og veöurfregnir
kl. 08.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður
lesiö úr forystugreinum dagblaða. Til-
kynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og
8.25. Guömundur Sæmundsson talar
um daglegt mál kl. 07.20. Fréttir á
ensku kl. 08.30.
09.00 Fréttir, tilkynningar.
09.05 Morgunstund barnanna:
„Óþekktarormurinn hún litla systir"
eftir Dorothy Edwards. Lára Magnús-
dóttir byrjar lestur þýðingar sinnar.
09.20 Morguntrimm, tónleikar.
10.00 Fréttir, tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið, þáttur í umsjón
Hermanns Ragnars Stefánssonar.
11.00 Fréttir og tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Þáttur frá Akureyri í
umsjón Þórarins Stefánssonar.
12.00 Dagskrá, tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfréttir, tilkynningar, tónlist.
13.30 ( dagsins önn. Þáttur um heilsu-
vernd.
14.00 Miðdegissagan: „Á hvalveiða-
slóðum", minningar Magnúsar Gísla-
sonar. Jón Þ. Þór les (7).
14.30 Óperettutónlist eftir Johann og
Josef Strauss.
16.00 Fréttir, tilkynningar, tónlist.
16.10 Frá Hírósíma til Höfða. Þættir úr
samtímasögu. Þriðji þáttur endurtek-
inn frá sunnudagskvöldi. Umsjón
Grétar Erlingsson og Jón Ólafurísberg.
16.00 Fréttir, tilkynningar.
16.05 Dagbókin, dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö.
17.00 Fréttir, tilkynningar.
17.05 Siödegistónleikar.
a. „Capriccio Italien'' eftir Pjotr
Tsjaíkovskí. Fílharmoníusveitin í (srael
leikurundirstjórn Leonard Bernstein.
b. „Klassíska Sinfónían" eftir Sergei
Prokofiev. „Scottish National"-hljóm-
sveitin leikur; Neeme Járvi stjórnar.
17.40 Torgiö, þáttur í umsjón Þorgeirs
Ólafssonar og önnu M. Siguröardótt-
ur.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir og dagskrá kvölds-
ins.
19.00—19.30 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Guð-
mundur Sæmundsson flytur. Glugginn
— Nýlistarsýningin „Dokumenta" opn-
uð i Kassel. Umsjón: Arthúr Björgvin
Bollason.
20.00 Sígild tónlist.
a. Forspil og „Liebestod" úr óperunni
„Tristan og Isolde". Jessye Norman
syngur með Sinfóníuhljómsveit Lund-
úna; Colin Davis stjórnar.
b. Forleikur að óperunni „Hollending-
urinn fljúgandi". Parísarhljómsveitin
leikur; Daniel Barenboim stjórnar.
c. Edda Moser syngur tvö lög eftir
Richard Strauss. Christoph Eschen-
bach leikur á planó.
20.40 Málefni fatlaðra. Umsjón: Guðrún
ögmundsdottir. (Endurtekinn þáttur
frá deginum áður.
21.10 Ljóðasöngur. Jussi Björling syng-
ur lög eftir Jean Sibelius, Hugo Alfvén,
Emil Sjögren og Wilhelm Peterson-
Berger á tónleikum í Gautaborg og
London.
21.30 Útvarpssagan „Carrie systir" eftir
Theodore Dreiser, Atli Magnússon les
þýðingu sína, 8. lestur.
22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins
og orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tannlæknirinn sem gerðist rithöf-
undur. Dagskrá um danska rithöfund-
inn Leif Panduro. Keld Gall Jörgensen
tók saman. Jóna Ingólfsdóttir þýddi.
Lesari ásamt henni: Árni Blandon.
23.20 (slensk tónlist.
a. „Æfingar fyrir píanó" eftir Snorra Sig-
fús Birgisson. Höfundur leikur.
b. „In vultu solis" eftir Karólínu Eiríks-
dóttur. Guðný Guðmundsdóttir leikur
á fiðlu.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn
Stefánsson. (Frá Akureyri). (Endurtek-
inn þáttur frá morgni);
01.00 Veðurfregnir og næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns.
RA8
RÁS2
00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug-
ur Sigfússon stendur vaktina til
morguns.
06.00 I bítiö. Rósa Guðný Þórsdóttir.
Fréttir á ensku kl. 08.30.
09.05 Morgunþáttur í umsjá Sigurðar
Þórs Salvarssonar og Kristínar Bjargar
Þorsteinsdóttur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergs-
son.
16.05 Hringiöan. Umsjón: Broddi
Broddason og Snorri Már Skúlason.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Strokkurinn. Umsjón: Kristján Sig-
urjónsson. (Frá Akureyri).
22.05 Háttalag. Umsjón: Gunnar Sal-
varsson.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug-
ur Sigfússon stendur vaktina til
morguns.
Fréttir kr. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
BYLGJAN
07.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan.
Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00.
09.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Afmæliskveðjur og fjölskyldan
á Brávallagötunni. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há-
degi. Fréttir kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegis-
poppiö. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
17.00 Salvör Nordal í Reykjavík síðdeg-
is. Fréttir kl. 17.00.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóa-
markaði Bylgjunnar. Fréttir kl. 19.00
21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor-
steini Ásgeirssyni.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um-
sjón: Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Tónlist og upplýsingar um veður og
flugsamgöngur.
STJARNAN
07.00 Þorgeir Ástvaldsson í morgun-
þætti. Fréttir kl. 08.30
09.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist,
leikir. Fréttir kl. 09.30 og 11.55.
12.00 Pia Hanson. Hádegisútvarp.
13.00 Helgi RúnarÓskarsson.Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 13.30 og 15.30.
16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Tónlist,
getraun og fréttir kl. 17.30.
19.00 Stjörnutíminn. Ókynnt tónlist.
20.00 Stjörnuspil. Helgi Rúnar Óskars-
son kynnir lög af breska vinsældarlist-
anum.
Stöð 2:
Molly’O
■I Molly’O nefnist
50 ítalskur framhalds-
þáttur sem er á
dagskrá Stöðvar 2 í kvöld.
Hann fjallar um unga banda-
ríska stúlku sem leggur stund
á tónlistamám í Róm. Vin-
sæll popptónlistarmaður sem
er á hljómleikaferðalagi um
Róm hrífst af söng hennar og
vill hjálpa henni til að ná
frægð og frama í New York.
Með aðalhlutverk fara Bonnie
Bianco, Steve March, Sandra
Wey og Beatrice Palme.
21.00 Árni Magnússon. Tónlistarþáttur.
Fréttir kl.23.00.
23.10 (slenskir tónlistarmenn leika sín
uppáhaldslög. ( kvöld; Þórhallur Sig-
urðsson.
00.00 Saga fyrir svefninn. Jóhann Sig-
urðarson, leikari les söguna „Rétt eins
og hver önnur fluga . . ." eftir Knut
Hamsun.
00.15 Næturdagskrá í umsjón Gísla
Sveins Loftssonar.
Sól
að er ekki ofsögum sagt að
veðrið hafí mikil áhrif á líðan
vora. í sólarbreyskjunni er hefír að
undanfömu sleikt okkur hér fyrir
sunnan breytist ljósvakaveröidin í
gullinn vef er skýlir okkur um stund
fyrir hinum válegu fréttum af henni
veröld. Það er helst að eyrun nemi
tónaflóð Bítlanna sálugu þá þeir
kvikna til lífs í léttu tónlistarstöðv-
unum. í lýrik og tónaflóði Bítlanna
leynast nefnilega þessi undarlegu
og óskýranlegu sólgos er brenna
burtu grámyglu hversdagsleikans.
Á sólbjartri grasflötinni fellur þessi
tónlist einsog flís við rass og andar-
tak gleymist hinn kaldhamraði
tölvuvæddi veruleiki: Er nýtt hippa-
tímabil máski í nánd, tímabil gimi-
legs skeggvaxtar og litagleði, laust
við stólpípuáhrif dietpepsi-auglýs-
inganna? Gáum að því að endulífg-
un hippa- og blómatímans myndi
ekki aðeins hjálpa unglingunum er
strita nú nótt sem nýtan dag í því
skyni að falla inní hið rándýra
pepsikynslóðarmót, heldur og þeim
sem eldri eru og vilja um stund
hverfa á vit náttúrunnar og and-
legrar leitar. Lífsþreyttir harðflibb-
ungar er fínna helst hjálpræðið í
því að sitja á hádegisverðarfundum
með harðflibbuðum hjálpræðis-
boðurum viðskiptalífsins gætu
stokkið útaf kontómum, varpað
bindinu og gljávanganum fyrir róða
og sest á kodda í gervi gúrús og
jafnvel grætt á öllu saman.
Þessi andblær hins nýja Bítlatíma
virðist ekki ná til okkar nema í
mynd Harðrokkaðs kaffíhúss þar
sem fínheitin sitja í fyrirrúmi.
Skyldi engan undra að brautryðj-
andi Bítlatískunnar á íslandi; Gulli
í Kamabæ, er reyndi að endurskapa
Camaby Street niðrí gamla miðbæ,
þrífíst ekki í uppaumhverfí Harð-
rokksins. Mætti ekki ræða þessi
mál í sjónvarpssal til dæmis í Leið-
ara og bera saman hinn nýja
uppastíl harðrokksins og hinn
gengna, ögn ruslaralega en vina-
lega hippastíl blómatimans?
Dallasstundin
í gegnum sólartrafíð rötuðu nú
samt kaldhömruð fréttaskot frá
ríkissjónvarpinu alla leið á þá
minnismiða er einir duga og búa
einhvers staðar handan taugakerf-
isins. Fréttaskotin bámst á laugar-
dags- og sunnudagskvöld frá Ómari
Ragnarssyni og sýndi hið fyrra
Ómar potandi í rusl er „skreytti"
fíöm í vestfírskri vík. Þá ræddi
Ómar við bónda á staðnum er upp-
lýsti að sveitungamir hefðu eitt sinn
tínt íjörahroðann og hann nægt í
18 brennur þann daginn ... logn
úti og himinninn varð svartur.
Ómar fylgdi þessari frétt eftir á
sunnudagskvöld með því að benda
á að oft væri tæmt msl í sjóinn er
íslensk skip kæmu að landi en hjá
útlendingum tíðkast að tæma slíkt
msl í gáma. Og svo hælum við
okkur af hreinasta sjó í heimi...
þrástagaðist Ómar á og minnti á
sjóferð þýsku sjónvarpsmannanna
er íslenska þjóðin bindur svo miklar
vonir við.
Það var stutt í Dallas er hring-
ormafréttina bar fyrir sjónir
þýðverskra. Er talið að fréttin sú
hefði haft mun minni áhrif ef Dall-
as hefði ekki verið með í spilinu en
einsog menn muna hmkku þýð-
verskar húsmæður við þá þær sáu
orminn. Frétt Ómars af fjömmsl-
inu, sem hefír reyndar fylgt okkur
áratugum saman og stafar ekki
síður frá byggðinni en skipastólnum
var máski rétt tímasett með hliðsjón
af hringormafréttinni, þó gæti hún
reynst tvíeggjað vopn því nú þurf-
um við mjög á því að halda að
heimildarmynd þýðverskra af...
heimsins hreinasta sjó, rati rétta
boðleið. Ekki satt, Ómar?
Ólafur M.
Jóhannesson
ÚTVARP ALFA
08.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn.
08.15 Tónlist.
12.00 Hlé.
13.00 Tónlistarþáttur.
19.00 Hlé.
22.00 Prédikun. Flytjandi Louis Kaplan.
22.15 Tónlist.
24.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
08.00 ( bótinni. Friðný Björg Siguröar-
dóttir og Benedikt Barðason verða
með fréttir af veðri og samgöngum.
Auk þess lesa þau sögukorn og fá til
sín fólk í stutt spjall. Fréttir kl.08.30.
10.00 Á tvennum tátiljum. Ómar Péturs-
son og Þráinn Brjánsson sjá um
þáttinn. Þriöjudagsgetraun, uppskrift-
ir, óskalög. Fréttirkl. 12.00 og 15.00.
17.00 Gamalt og gott. Pálmi Guð-
mundsson spilar lög sem voru vinsæl
á árunum 1955-77. Fréttir kl 18.00.
19.00 Dagskrárlok. Þættinum Gamalt
og gott framhaldið. Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
18.03—19.00 Umsjónarmenn svæðis-
útvarps eru Kristján Sigurjónsson og
Margrét Blöndal.