Morgunblaðið - 11.08.1987, Page 38

Morgunblaðið - 11.08.1987, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1987 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hilmar Foss lögg, skjalaþýö. og dómt., Hafnarstræti 11, simar 14824 og 621464. Vélritunarkennsla Vélrituarskólinn, s. 28040. „Au pair“ Stúlka óskast til aö gæta tveggja barna og vinna lótt húsverk. Má ekki reykja. Þarf aö geta byrjaö i sept. Nánari uppl. veitir: Susan Kishel, 28 Stonywell Court, Dix Hills, N.Y. 11746, U.S.A. Sumarleyfisferðir 1. Ingjaldssandur, 6 dagar, 18.-23. ágúst. Margir áhugaverðir staöir á, skaganum milli Dýrafjaröar. og Önundarfjaröar skoöaöir, t.d. Nesdalur, Hrafnaskála-. hnjúkur, Baröi o.s.frv. Svefn-. pokagisting. Enginn buröur. Berjaland. 2. Núpsstaðarskógar, 4 dagar, 27.-30. ágúst. Tjöld. Upplýsingar og farmiöar á skrif-. stofunni, Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. UTIVISTARFERÐIR Helgarf erðir 14.-16. ágúst 1. Þórsmörk. Gist í Útivistar- skálunum Básum. Gönguferðir við allra hæfi. 2. Fjallabaksleiö syöri. Fjölbreytt ferð, m.a. Markarfljótsgljúfur, Hólmsárlón og Strútslaug. 3. Skógar — Fimmvörðuháls — Básar. Brottför laugardag kl. 8.00. Gengiö yfir hálsinn á laug- ardeginum (8-9t.). Gist í Básum. Berjaferð við Isafjarðardjúp 20.-23. ágúst. Skoöunar- og berjaferö. Æöey — Kaldalón — Snæfjallaströnd — Króksfjörður. Uppl. og farmiöar á skrifstof- unni, Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. UTIVISTARf ERÐIR Miðvikudagur 12. ágúst. Kl. 8.00 Þórsmörk. Sumardvöl í Útivistarskálunum Básum. Ódýrt og þægilegt sumarleyfi. Sérstakur afsláttur fyrir dvöl frá sunnudegi til miövikudags og miövikudegi til sunnudags. Kl. 20.00 Elliðakot - Seivatn. Létt kvöldganga um falleg vatna- svæöi á Miödalsheiði. Verö kr. 500. Frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSl, bensínsölu. Sjáumst! Útivist. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Ferðir FÍ miðvikudaginn 12. ágúst: Kl. 08 — Þórsmörk — dagsferö. Verð kr. 1.000. Kl. 08 — Þórsmörk — Land- mannalaugar (6 dagar). Gengiö samdægurs i Emstrur og síðan sem leið liggur til Land- mannalauga. Fararstjóri: Páll Ólafsson. Kl. 20. Bláfjallaheilar. Æskilegt að hafa með vasaljós. Verð kr. 500. Brottför frá Umferöarmiöstöðinni, austanmegin. Farmiöar við bil. Frftt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Feröafélag fslands. 1927 60 ára 1987 ~ FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir ferðafélagsins: 14.-19. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gist í sæluhúsum Fl. Farar- stjóri: Jón Viöar Sigurösson. 19.-23. ágúst (5 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk (aukaferð). Gist í sæluhúsum Fl. Farar- stjóri: Dagbjört Óskarsdóttir. 21.-26. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gist I sæluhúsum Ff. Ath.: Síðasta skipulagöa gönguferðin i sumar frá Landmannalaugum til Þórsmerkur. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu Fl, Öldugötu 3. Sumarleyfisferöir feröafélagsins eru ódýrastar. Kynniö ykkur verö og tilhögun ferðanna. Feröafélag fslands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 14.-16. ágúst 1. Þórsmörk. Gist í Skagfjörðs- skála/Langadal. Munið að dvöl í Þórsmörk er ódýrasta sumarleyfið. Til Þórsmerkur er fariö á sunnudögum (kl. 08), miövikudögum (kl. 08) og föstudögum (kl. 20). 2. Hveravelllr. Gist í sæluhúsi F.l. Nú fer aö fækka ferðum til Hveravalla í sumar, en þar er kyrrö og náttúrufegurö einstök. 3. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í sæluhúsi F.l. í Laugum. Dagsferð til Eldgjár aö Ófærufossi. Brottför í ferðirnar kl. 20. föstu- dag. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. og fáðu áakriftargjöldin skuldfærð á greiðslukorta SÍMINN ER 691140 691141 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — úi boö húsnæöi ösk ast Innanhússfrágangur Tilboð óskast í innanhússfrágang á þrem hæðum í byggingunni Laugavegur 118D í Reykjavík. Hver hæð er um 400 fm. Múrverki og hitalögnum er lokið. Innifalið er allt annað er þarf til að fullgera hæðirnar. Verklok sé 15. des. 1987 en hluta byggingar- innar sé skilað mánuði fyrr. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 5.000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 25. ágúst 1987, kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS RORGAi'.rUNI 7 SiKI Vu844 Lögreglustöð á Selfossi Tilboð óskast í að reisa og fullgera lögreglu- stöðvarbyggingu á Selfossi, sem er ein hæð og kjallari. Hvor hæð um 430 fm. Verklok 1. mars 1989. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri föstu- daginn 28. ágúst 1987, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS R'./RGAi'IUNI 7 s;;.:i Vu844 | nauöungaruppboö Nauðungaruppboð þriðja og siðasta, fer fram miðvikudaginn 19. ágúst nk. kl. 16.00 á Ólafsvegi 8, neöri hæð, talinni eign Steins Jónssonar. Bæjarfógetinn Ólafsfirði. íbúð óskast Óskum að taka á leigu fyrir mjög traustan aðila 4ra herbergja íbúð helst í Háaleitis- hverfinu (önnur hverfi koma einnig til greina). Upplýsingar í síma 685466 eða á kvöldin í síma 687017. Ólafur Stephensen, auglýsingar — almenningstengsl, Skeifunni 7, sími 685466. Ungt, barnlaust par óskar eftir íbúð sem fyrst miðsvæðis í Reykjavík. Öruggum mánaðargreiðslum og reglusemi heitið. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 30636. Lagerpláss óskast 100-140 fm. Má vera gluggalaust. Upplýsingar í síma 621625. Vantar lagerhúsnæði strax ca 50-90 fm með góðum aðkeyrslu- og inn- keyrsludyrum. Upplýsingar í símum 37390 og 985-20676. Þ. Marelsson, heildverslun. Nuddstofa Auglýsi eftir húsnæði ca 100 fm á kyrrlátum og góðum stað undir nuddstofu. Upplýsingar í síma 18076 frá kl 8.00-12.00 og 20.00-23.00 á kvöldin. Til leigu Reykjavíkurvegur 64, Hafnarfirði Til leigu verslunar- og lagerhúsnæði, sam- tals ca. 540 fm. Uppl. í Parma hf., sími 53140. Sumarbústaðaland Sumarbústaðaland eða góður sumarbústað- ur óskast í nágrenni Reykjavíkur (20 km). Upplýsingar í síma 71412 milli kl. 17.00-20.00. m Beitusíld Höfum til sölu úrvals beitusíld. Nánari upplýsingar veittar í símum 97-5689 og 97-5639. Hraðfrystihús Breiðdælinga hf., Breiðdalsvík. BESSA S TAÐAHREPPUR SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950 221 BESSASTA ÐAHREPPUR Lögtaksúrskurður Að kröfu hitaveitunnar í Bessastaðahreppi hef- ur sýslumaðurinn í Kjósarsýslu kveðið upp lögtaksúrskurð fyrir gjaldföllnum en ógreiddum hitaveitugjöldum áranna 1986 og 1987. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum auk áfallinna og áfallandi dráttarvaxta og alls kostnaðar við innheimtuna verða látin fram fara að liðnum 8 dögum frá birtingu þessar- ar auglýsingar, verði þau ekki greidd að fullu innan þess tíma. Hitaveitan í Bessastaðahreppi. Framhaldsaðalfundur Vöruþílstjórafélagsins Þróttar verður haldinn í Borgartúni 33 fimmtudaginn 13. ágúst kl. 20.00. Dagskrá fundarins verður: 1. Reikningar félagsins. 2. Ákveðin stöðvar- og félagsgjöld. 3. Húsnæðiskaup Landssambands vörubif- reiðastjóra. 4. Önnur mál. Félagsmenn! Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.