Morgunblaðið - 25.09.1987, Page 58

Morgunblaðið - 25.09.1987, Page 58
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987 38 ■ ^ — ■ KNATTSPYRNA / UMSÖGN NORSKRA FJÖLMIÐLA UM LEIK NORÐMANNA OG ÍSLENDINGA íslenska liðið það lélegasta sem sótt hefiur Norðmenn heim NORSKIR fjölmiðlar eiga ekki nógu sterk orð til að lýsa þvf hvereu lólegur landsleikurinn mllli Noregs og fslands hafi verið. Aftenposten segir að fslenska landsliðið só það ló- legasta sem sótt hafi Norð- menn heim sfðasta áratuginn og það að noreka liðið tapi fyr- ir þvf sýnir best hvar norska liðið standi knattspyrnulega sóðfdag. • æmi um fyrirsagnir í norsku blöðunum eru eins og hér seg- ir: „Verra en verst“ segir í Dagbladet. „Lélegra og lélegra" ^■■■■1 segir f Aftenposten. \ Fró Þessar fyrirsagnir JóniÓttari gefa góða mynd af Karissyni því ástandi sem ríkir i oregi ; knattspymumálum Norðmanna um þessar mundir. Algjört ráðleysl, v svartsýnl og uppgjöf Algjört ráðleysi, svartsýni og upp- gjöf eru algeng orð þegar rætt er framtíð norskrar knattspymu. Glæsileg frammistaða íslensku strákanna er varla nefnd með orði en aftur öllu púðrinu eytt í að skýra frá frammistöðu norska landsliðs- ins, sem er sögð hin slakasta fyrr og síðar. Norsku Mkmennlmlr hlátursefnl Norsku leikmennimir, Anders Giske og Tom Sundby, sögðu að erfítt væri að koma heim til liða sinna í Vestur-Þýskalandi og Grikklandi þar sem þeir yrðu að hlátursefni og strítt lengi á eftir. Blöðin nefíia að nú sé botninum náð og að Norðmenn séu nú á svipuðu reki, gæðalega séð, eins og Færey- ingar, Luxemborgarar og Tyrkir. Eins og mMMungs 2. deildarielkur Egil Olsen, einn aðal knattspymu- sérfræðingur Noregs, lét hafa það eftir sér að leikurinn hafí verið eins og miðlungs 2. deildarleikur. NorAmenn lœddust með veggjum Við norska írþóttaháskólann þar .Wrm udnirritaður stundar nám mættu honum niðurlútir Norðmenn sem læddust með veggjum af skömm eftir tap sinna manna. Þeir höfðu þó á orði að íslendingar ættu að bíða vetrar og þá skildu þeir sigra íslendinga í skíðastökki! Þeir flölmörgu íslendingar, sem búa í Noregi og sáu leikinn og hvöttu landann, munu lifa á þessum frækna sigri íslendinga nú í skammdeginu og næsta vetur. Ekki orð í sænsku blöðunum Svíar vom einnig niðurlægðir, töp- uðu með sömu markatölu á heima- velli gegn Portúgölum og hafa þar með sennilega misst af úrslita- keppninni í Vestur-Þýskalandi. Sem kunnugt er gerðu Svíar og Norð- menn markalaust jafntefli fyrr í sumar og sennilega þess vegna var ekki sagt frá leik Noregs og Islands f sænsku blöðunum. Ullevqql Paanqrok •s&s&s. ip í torkU,„,„ UnM AnMM ^ er/eil L,g tom jubler. (Foto: Bjom S. DeUbekk) spiller bingo) vi orker íkke nteí i Hér eru nokkur sýnishom úr norsku blöðunum af umfjöllun þeirra eftir leik fslands og Norðmanna á Ullevaal-leikvanginum á miðvikudgskvöld. Það er óhætt að fullyrða að landslið þeirra er ekki hátt skrifað þessa dagana.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.