Morgunblaðið - 27.10.1987, Side 26

Morgunblaðið - 27.10.1987, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987 Nýtt náttúru- vemdarráð til- nefnt og kosið NÁTTÚRUVERNDARRÁÐ er skipað 7 fulltrúum ogjafnmörgum til vara. Menntamálaráðherra tilnefnir formann þess og vara- formann og er ráðið rekið i umboði hans en aðrir fulltrúar eru kosnir á Náttúruverndarþingi af fijálsum félögum hveiju úr sinni áttinni, auk náttúruverndarnefndanna. „ Stjórnskipulega er Náttúruverndarráð því hálfgerður bastarður," sagði Elín Pálmadóttir varaformaður ráðsins í erindi á Náttúruvemdar- þingi. „ Ráðið getur ekki eðli sínu samkvæmt starfað sem fijálst félag þótt meirihluti ráðsmanna taki umboð sitt úr þeirri átt.“ Menntamálaráðherra tilnefndi Eyþór Einarsson formann og Elín Pálmadóttir varaformann ráðsins Náttúruverndarráð vill leggja sjálft sig niður MÓTUN framtíðarskipulags fyr- ir umhverf is- og náttúruverndar- mál var mál málanna á 6. náttúmvemdarþingi sem haldið var um helgina. Starfsáætlun ríkisstjómarinnar gerir ráð fyrir að ríkisstjómin muni samræma „ aðgerðir stjómvalda að um- hverfisvernd og mengunarvöm- um. Sett verði almenn Iög um umhverfismál og samræming þeirra falin einu ráðuneyti." Þingið samþykkti einróma tillög- ur náttúmvemdarráðs að framtíðarskipulagi þessara mála sem meðal annars fela það í sér að ráðið verði lagt niður í núver- andi mynd. Tillögur náttúruvemdarráðs gera ráð fyrir að umhverfis- og nátúru- vemdarmál verði sett undir félags- málaráðuneyti og þar verði stofnuð sérstök deild sem hafí yfírumsjón þessa málaflokks. Samkvæmt nú- vemadi skipan eru náttúru- og umhverfísmál dreifð milli hinna ýmsu ráðuneyta. Til dæmis um núverandi skipan má nefna að menntamálaráðuneyti annast frið- un fugla og hreindýra svo og mál er varða Geysissvæðið. Náttúm- vemdarráð annast málefni Gullfoss en hefur ekkert með Geysi að gera. Forsætisráðuneytið fer með mál þjóðgarðsins á Þingvöllum en Nátt- úruvemdarráð þjóðgarðanna í Skaftafelli og Jökulsárgljúfrum, landbúnaðarráðuneytið hefur æðsta vald í málefnum skógræktar og landgræðslu og heilbrigðisráðuney- tið ber ábyrgð á mengunarvömum. Þá fer félagsmálaráðuneytið með skipulagsmál og sveitastjómarmál og skoðun náttúmvemdarráðs er sú að það sé best ráðuneytanna í stakk búið til að annast samræm- ingu allra umhverfís- og náttúm- Þórsmörk verði # gerð að þjóðgarði Nokkrar ályktanir náttúruverndarþings NÁTTÚRUVERNDARÞING samþykkti á fjórða tug ályktana um ýmis málefni meðal annars um bann við innfiutningi fjór- hjóla, um stofnun þjóðgarðs í Þórsmörk, um lífríki Reykjavík- urtjamar, um einnota umbúðir og um nýtingu úrgangsmálma, -pappirs og -timburs. Náttúmvemdarþing samþykkti mótatkvæðalaust ályktun þar sem vakin er athygli á því „ að mjög litlar rannsóknir haii verið gerðar á lífríki og næringarefna- og vatns- búskap Reykjavíkurtjamar. Telji þingið ástæðu til að vara við stór- framkvæmdum í Tjöminni og á vatnasviði hennar áður en áhrif þeirra á lífríkið hafí verið metin." Þingið vísaði hins vegar frá tillögu sem gekk lengra en þessi og fól í sér áskomn til borgaryfírvalda um „ að friðlýsa Tjömina og Vatnsmýr- ina í Reykjavík. Horfíð verði frá áætlunum um mannvirlq'agerð á þessum viðkvæmu stöðum." Þingið vísaði einnig frá tillögu frá Tryggva Jakobssyni um að það harmaði hvemig staðið var að ráðningu þjóð- garðsvarðar í Skaftafelli. Einungis 5 þingfulltrúar greiddu atkvæði gegn frávísunartillögunni. Þá samþykkti þingið ályktun frá Þorleifí Einarssjmi jarðfræðingi þar sem skorað er á stjómvöld að stuðla að því að endurvinnsla úrgangs- mála, -pappírs og -timburs verði þegar hafín. Einnig ályktanir um stofnun þjóðgarðs á Þórsmerkur- svæðinu og friðlýsingu Kreppu- tungu, Fagradals og Grágæsadals á Brúaröræfum. Samþykkt var að skora á stjómvöld að setja reglur til að koma í veg fyrir að umhverf- ismengun hljótist af notkun einnota umbúða. Hjörleifur Guttormsson alþingismaður lagði fram ályktun um bann við sölu og innflutningi fjórhjóla og var hún samþykkt óbreytt á þinginu þrátt fyrir að nefnd hefði áður dregið úr orðalagi hennar og sameinað hana annarri þar sem varað er við umferð fjór- hjóla og þeim náttúruspjöllum sem af geta hlotist og skorað á yfírvöld að setja reglur um akstur utan vega og herða eftirlit með umferð í óbyggðum. Einnig samþykkti þing- ið ályktun um byggingu náttúru- fræðihúss, um mótmæli við losum eiturefna í Atlantshaf og byggingu endurvinnslustöðvar fyrir brennslu- efni kjamaofna í Dounreay í Skotlandi. Þá varaði þingið við mengun af völdum fískeldis og hvatti til að settar verði reglur er haldi henni í lágmarki og sam- þykkti ályktun um fræðslu um náttúruvemd og umhverfísmál auk Qölda annarra ályktana. vemdarmála. Elín Pálmadóttir varaformaður Náttúruvemdarráðs hafði fram- sögu um hugmyndir ráðsins en einnig héldu erindi um framtíðar- skipulag þessara mála Ólafur Pétursson forstöðumaður mengun- arvamardeildar Hollustuvemdar ríkisins, Stefán Thors skipulags- stjóri ríkisins og Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri ríkisins. Ólafur og Stefán tóku undir hugmyndir Náttúruvemdarráðs en Sveinn taldi að sameining stofnanna ætti að gerast í áföngum og kvaðst hann óttast að við skyndilega sameiningu gætu einstakir málaflokkar á borð við landgræðslu orðið homreka í nýju ráðuneyti. Svipaðar hugmynd- ir komu fram hjá Jóni Gunnari Ottóssyni líffræðingi sem lýsti áhyggjum af hvemig landgræðslu og skógræktarmálum myndi reiða af fjárhagslega í félagsmálaráðu- neytinu. Niðurstaða umræðnanna varð sú að samþykkt var svohljóðandi ályktun: „ Sjötta Náttúruvemdarþing 1987 leggur áherslu á, í samræmi við fyrri samþykktir, að komið verði á hið fyrsta heildarstjóm umhverf- ismála í tilteknu ráðuneyti eða ráðuneytisdeild, sem þá fari til dæmis með stjóm náttúruvemdar- mála í víðtækri merkingu, stjóm mengunarmála og skipulags- og byggingamála." „ Náttúruvemdarþing væntir þess að slík tilfærsla verkefna milli ráðuneyta felist í stefnuyfírlýsingu núverandi ríkisstjómar, að „ sett verði almenn lög um umhverfísmál og samræming þeirra falin einu ráðuneyti. Morgunblaðið/Þorkell Eyþór Einarsson formaður Nátt- úruvemdarráðs til að gegna þeim störfum áfram næstu þijú árin. Aðalfulltrúar í Nattúruvemdarráð vom kosnir Einar E. Sæmundsen landslags- arkitekt, Gísli Már Gíslason líffræðingur, Ingvi Þorsteinsson magister og gróðursérfræðingur hjá RALA, Jón Birgir Jónsson verkfræðingur, Lára G. Odds- dóttir forseti Sambands íslenskra náttúruvemdarfélaga og Þóra El- len Þórhallsdóttir grasafræðingur. Eftirtaldir náðu kjöri sem vara- fúlltrúar: Þórunn Reykdal líffræð- ingur .Svanhildir Halldórsdóttir fulltrúi hjá BSRB, Jón Gauti Jóns- son landfræðingur, Skarphéðinn Þórisson dýrafræðingur, dr.jur. Páll Sigurðsson prófessor og Ólaf- ur Karvel Pálsson fískifræðingur. Eftirtaldir fulltrúar í Náttúru- vemdarráði gáfu ekki kost á sér til endurkjörs: Friðjón Guðröðar- son sýslumaður, Jón Gunnar Ottósson líffræðingur, Páll Líndal lögmaður og Þóroddur F. Þór- oddsson jarðfræðingur. Þá létu eftirtaldir varafulltrúar af störfum að eigin ósk: Jakob Jakobsson fískifræðingur, Agnar Ingólfsson vistfræðingur, Ólafur Dýrmunds- son ráðunautur, Sigurður Bjöms- son bóndi Kvískeijum og Bima G. Bjamleifsdóttir leiðsögumaður. Sjötti varafulltrúinn Þóra Ellen Þórhallsdóttir var svo kjörin aðal- fulltrúi eins og fýrr er getið. Þórsmörk.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.