Morgunblaðið - 27.10.1987, Side 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987
Talmein kemur til
af ýmsum ástæðum
- segir Þórey Eyþórsdóttir talmeinafræðingiir
ÞÓREY Eyþórsdóttir talmeina-
fræðingur hefur nýlega flutt
talmeinastofu sína úr Bakkahlið
18 í Brekkugötu 5. Þórey er eini
talmeinafræðingurinn sem rekur
eigin stofu á Akureyri.
Þórey kaus að fara í framhalds-
nám til Noregs og sagði hún í
samtali við Morgunblaðið að námið
væri allt öðruvísi upp byggt þar en
til dæmis í Bandaríkjunum. Hún
lauk fyrst almennu kennaraprófí,
siðan tók hún eitt ár í almenna
sérkennslu og því næst gat hún
aldursskeiði. Ég fæ einnig til mín
fólk með radderfíðleika, þá sem eru
hásir, rámir eða með hijúfar raddir
°g byija á að kenna þeim djúpönd-
un og slökun því það hefur sýnt sig
að röddin versnar undir álagi."
Þórey sagði talmeinafræði mjög
víðtæka og ynni hún einnig með
einstaklinga sem stömuðu, hefðu
svokallað málstol vegna skaða á
heila, einstaklinga sem hefðu
krabbamein í hálsi og böm, sem
hefðu heftan málþroska. Þórey
vinnur einnig með sjúklinga á Fjórð-
ungssjúkrahúsinu sem fengið hafa
8 ára piltur í talkennslu þjá Þóreyju. Morgunbiaðið/Gsv
farið út á sérbraut og valdi tal-
meinafræði. „Aðalverkefni mitt
Qallaði um hvemig böm læra annað
mál en eigið móðurmál og hvemig
samskipti bama breytast eftir að
aukin máltaka á sér stað. Auk þess
vann ég að minni könnun um við-
horf á skipulagningu og stjómun á
sérkennslu á íslandi og
könnun yfir landið allt.“
náði/ sú
heilablæðingu og málstol og hefur
ásamt Þráni Karlssyni leikara stað-
ið fyrir námskeiðum í almennri
tjáningu.
Fiskmarkaður Norðurlands hf. sendir fyrirtækjum bréf:
Morgunblaðið/Þorkell Guðfinnsaon
SúlnafeU ÞH 361. A innfeldu
myndinni Snorri Snorrason skip-
stjóri og Þórólfur Gíslason stjórn-
arformaður ÚNÞ.
Súlnafell ÞH komið til
heimahafnar í fyrsta sinn
Þórshöfn.
SÚLNAFELL ÞH 361 er ný-
komið til heimahafnar á
Þórshöfn í fyrsta sinn. Súlna-
feU hét áður Skjöldur. Hann
var gerður út frá Siglufirði.
SúlnafeU ÞH 361 er annað skip-
ið í eigu Útgerðarfélags
Norður-Þingeyinga, en fyrir er
StakfeU ÞH 360 sem er frysti-
skip.
Kaupverð Súlnafells er 125
milljónir króna. Skipið er 39 metra
langt og er með rúmlega 1.200
tonna kvóta. Mikill fjöldi heima-
manna fagnaði komu skipsins og
söng kirkjukór Sauðaneskirkju og
séra Ingimar Ingimarsson sóknar-
prestur flutti bænarorð.
Skipstjóri er Snorri Snorrason,
stjómarformaður ÚNÞ er Þórólf-
ur Gíslason og framkVæmdastjóri
er Grétar Friðrikssbn.
1.700 tonn af loðnu
Á land á Þórshöfn em komin
1.700 tonn af loðnu og er það
svipað magn og var komið á sama
tíma á síðasta ári. Loðnuverk-
smiðjan tók til starfa um mánaða-
mótin september/október í fyrra.
Ógæftir hafa verið miklar og afli
lítill. Atvinnuleysi hjá fískvinnslu-
fólki hefði verið mikið undanfarið
hefði frosinn koli ekki komið til
sem vinna mátti nú.
Vill samkomulag við útgerðar-
fyrirtæki um ákveðið aflamagn
Þórey sagði að eingöngu kæmu
til sín einstaklingar, sem hefðu
tilvísun frá lækni, en persónulega
legði hún mikla áherslu á böm á
aldrinum 4 til 6 ára. „Sá aldur er
mjög viðkvæmur með tilliti til mál-
töku og ef einhver frávik hafa orðið
( máltöku barasins á endilega að
reyna að vinna með bamið á þessu
Foreldrafé-
lög dagvista
lýsa yfir
áhyggjum
Foreldrafélög dagvista á Ak-
ureyri lýsa yfir þungum áhyggj-
um vegna þess ástands, sem
þegar hefur skapast vegna
skorts á fóstrum við dagvistir á
Akureyri.
í ályktun frá fundi foreldrafélag-
anna, sem haldinn var 20. október
sl., segir að ljóst sé að ástandið
muni fara versnandi ef svo fer sem
horfír með uppsagnir fóstra. For-
eldrafélögin skora á bæjaryfírvöld
að bæta nú þegar kjör fóstra og
annars starfsfólks á dagvistum, svo
unnt verði að snúa þessari óheilla-
þróun við þannig að hægt verði að
framfylgja lögum um dagvistir.
FISKMARKAÐUR Norðurlands
hf. hefur sent tíu útgerðarfyrir-
tækjum á Norðurlandi bréf þar
sem farið er fram á að þau geri
samkomulag við markaðinn þess
efnis að ákveðinn hluti afla þeirra
renni beint inn á Fiskmarkað
Norðurlands hf. og hefur verið
talað um 25% aflamagnsins i því
sambandi.
„Þetta samkomulag verður aðeins
að veruleika ef öll fyrirtækin samein-
ast um þetta, annars þýðir ekki að
reyna það. Ég geri ráð fyrir að sú
tortiyggni, sem virðist nú ríkja,
hverfí að mestu og meiri hag-
kvæmni fáist í rekstur útgerðarfyrir-
tælg'anna. Að minnsta kosti ættu
útgerðaraðilar að vera vissir um
nægilegt framboð á fiski og um leið
og verulegt magn kemst inn á mark-
aðinn ætti verðið einnig að komast
niður á það plan sem vinnslumar
þyldu," sagði Sigurður P. Sigmunds-
son, framkvæmdastjóri Fiskmarkaðs
Norðurlands hf.
Fimm tonn af óslægðum þorski
voru boðin upp hjá Fiskmarkaði
Norðurlands hf. sl. föstudag og var
það annað uppboðið sem fram fer
hjá fyrirtækinu síðan það hóf starf-
semi sína þann 25. september sl.,
en eins og komið hefur fram er hér
eingöngu á ferðinni fjarskiptamark-
aður. Þorskurinn var úr Sjöfn EA
frá Grenivík og var honum skipt
jafnt til helminga eftir því hvort
hann var undir eða yfír tveimur kg.
Minni fiskurinn fór á 29.50 krónur
kg og stærri þorskurinn fór á 36
krónur kg. Birgir Þórhallsson, salt-
fískverkandi á Akureyri, var hæst-
bjóðandi og er gert ráð fyrir að hann
þurfí að bæta um það bil krónu ofan
á verðið vegna flutnings frá Grenivík
í vinnslu sína á Akureyri. Birgir
keypti einnig þau tvö tonn af þorski,
sem boðin voru upp í fyrra skiptið.
Að sögn Sigurðar er verð þetta
mjög gott, sambærilegt 40 krónum
fyrir slægðan þorsk á mörkuðunum
fyrir sunnan. Mikill áhugi virtist
vera fyrir uppboðinu ef marka má
fjölda bjóðenda, en alls buðu tólf
aðilar í minni fískinn og fímmtán í
þann stærri, allt austur til Kópa-
skers. „Ég hef trú á þvS að þetta
góða verð fari nú að kveikja í mönn-
um og þeir fari að hugsa betur til
fiskmarkaðarins, en þeir hafa gert
til þessa. Hins vegar er ég hissa á
að sjómenn hér norðanlands skuli
ekki þrýsta meira á útgerðarmenn
sína en raun ber vitni. Það hefur
sýnt sig að markaðurinn borgar bet-
ur en vinnslumar og fá sjómenn því
fleiri krónur í eigin vasa. Sjöfn hefði
til dæmis fengið hámark 30 krónur
á kg fyrir stærri fískinn hjá vinnslu
og 23 krónur fyrir þann minni. Þetta
þýðir 25% mismunur á verði,“ sagði
Sigurður.
Féll fimm metra
í stórgrýtta fjöru
RÚMLEGA tvítugur Norðmaður
féll um fimm metra niður í stór-
grýtta fjöru í Hrísey um miðjan
dag á laugardag. Hann og norsk-
ur vinur hans heimsóttu Hrisey
um helgina og voru að skoða
austurhluta eyjarinnar þegar
slysið varð. Hinn slasaði hlaut
töluverða áverka og var fluttur
á Fjórðungssjúkrahúsið á Akur-
eyri.
Ingimar Tiyggvason er í björg-
unarsveit SVFI í Hrísey og voru
þeir björgunarsveitarmeðlimir að
ljúka merkjasölu er annar Norð-
maðurinn gerði þeim félögum
viðvart. Fara þurfti sjóleiðina á
slöngubát björgunarsveitarinnar til
að ná í slasaðan manninn. Sjúkra-
bíll, ásamt lækni, kom frá Dalvík
og fór Hríseyjarfeijan með lækninn
út í eyna. Þá höfðu björgunarsveit-
armenn komið manninum í hús og
fór læknirinn með hann á sjúkra-
húsið á Akureyri. Ingimar sagði að
Norðmaðurinn hefði sloppið vel
miðað við aðstæður, því mjög stór-
giýtt væri á þessum slóðum. Hann
mun hafa komið niður á milli
tveggja stórra steinhnullunga, að
sögn Ingimars.