Morgunblaðið - 27.10.1987, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 27.10.1987, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987 Bfldudalur: Krafa hrepps- nefndarinnar rædd á ríkis- stjórnarfundi KRAFA hreppsnefndar Bfldudals- hrepps um rannsókn vegna ummæla yfirdýralseknis verður lögð fram á fundi rfldsstjómarinn- ar f dag. Hreppsnefnd Bfldudalshrepps sendi Þorsteini Páissyni forsætisráð- herra í síðustu víku kröfu um að ríkisstjómin láti fara fram opinbera rannsókn á ummælum Sigurðar Sig- urðarsonar, setts yfírdýralæknis um Bfldudal. Að sögn forsætisráðherra verður krafan lögð fram á fundi ríkis- stjómarinnar í dag. Sjá bls. 4: Amfirðingar slátra á Patreksfirði Háhyrn- ingamirí síldarþró HÁHYRNINGARNIR fjórir, sem leyft hafði verið að veiða, hafa nú allir náðst, og eru þeir geymdir f gamalli sfldarþró f Seyðisfirði. Háhymingamir vom veiddir í Seyðisfírði í lok sfðustu viku, og gekk vel að ná þeim. Þeir vora teknir í land á bryggjunni á Seyð- isfirði, og fluttir með bfl í gamla sfldarbræðsluþró utar f fírðinum, sem hefur verið gerð sérstaklega upp til að geyma háhyminga. Um er að ræða tvö karldýr og tvö kvendýr, og era þau á að giska 2-4 ára gömul. Dýrin era við góða heilsu, að sögn eftirlitsmanna við kvfna, og eru byijuð að taka við sfld sem hent er til þeirra. Hvalavinafélag íslands hefur sent sjávarútvegsráðherra ýmsar skriflegar fyrirspumir um há- hymingsveiðamar og sagði talsmaður þess, Magnús Skarp- héðinsson, f samtali við Morgun- blaðið í gær, að það færi eftir svöram ráðherra, hvað félagið gerði frekar. í dag MjXfeTKÚUAUKINSMASYMHa/* <2 BLAO B Morgunblaðið/Sverrir Bifreið valt í hörðum árekstri á gatnamótum Freyjugötu og Baldursgötu f gærkvöldi. Árekstur olli rafmagnsleysi HARÐUR árekstur varð á gatnamótum Freyjugötu og Baldursgötu á tíunda tfmanum f gærkvöldi. Þar skullu saman tvær fólks- bifreiðar og lenti önnur á tengi- kassa Rafmagnsveitu Reykjavík- ur með þeim afleiðingu að rafmagnslaust varð um tfma f nokkrum húsum í nágrenninu. Bifreiðin hafiiaði loks í kjallar- atröppum hjá nærliggjandi húsi. Báðir ökumenn voru fluttir til rannsóknar á slysavarðstofunna en reyndust ekki mikið slasaðir. Útgerðarfélag Akureyringa: Keypti Dag- stjömuna frá Keflavík Akureyri. Útgerðarfélag Akureyringa hefur keypt Dagstjömuna af Stjöraunni hf. f Keflavfk og var kaupsamningur undirritaður sl. laugardag. Skipið er 743 brúttó- rúmlestir að stærð og er kaupverð þess 180 mifljónir króna. Skipið verður afhent nýjum eigendum þann 29. október næstkomandi. Vilhelm Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri ÚA, sagðist í samtali við Morgunblaðið reikna með að skip- ið færi á ísfiskveiðar eftir nokkrar endurbætur sem gera þyrfti á þvf. Hann gat ekki sagt til um hvenær það gæti hafíð veiðar, en kvóti skips- ins næmi rúmlega 2000 tonnum. Vilhelm sagði ljóst vera að nafni skipsins yrði breytt, en ekki væri ákveðið hvert nafnið yrði. Útgerðar- félag Akureyringa átti fimm togara fyrir og er Dagstjaman nú næst- minnst þeirra. Hrímbakur er minnst- ur, 488 tonn. Sléttbakur er elstur togaranna, byggður 1968, en nú er verið að endurbyggja hann hjá Slipp- stöð Akureyrar og er búist við að hann verði tilbúinn í byijun nóvem- ber. Endurskoðun lífeyrissjóðakerfisins: Samtök opinberra starfsmanna deila um túlkun frumvarpsins Forystu BSRB hafa orðið á mikil mistök, segir framkvæmdastj óri BHMR FORY STUMENN Bandalags starfsmanna ríkis og bæja efndu til blaðamannafundar í gær til að andæfa meintri rangtúlkun forystu Bandalags háskóla- menntaðra rfkisstarfsmanna og Kennarasambandsins á frum- varpi til laga um starfsemi lífeyrissjóða. Birgir Björn Sigur- jónsson, framkvæmdastjóri BHMR, segir að forystu BSRB hafi orðið á mikil mistök þegar hún studdi frumvarpsdrögin. í þeim sé aðeins tryggt að áunnin lifeyrisréttindi haldist, en ekki að réttindin verði óbreytt eftir að lögin taki gildi eins og stjóm BSRB heldur fram. Kristján Thorlacius, formaður BSRB, segir að í bráðabirgða- ákvæði frumvarpsins séu ríkis- starfsmönnum tryggð sömu lífeyrisréttindi og áður. „Allir þætt- ir í lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna í dag verða metnir til iðgjalda og ríki og sveitarfélög skuldbinda sig til að leggja fram það fé sem nauðsynlegt er til að halda óbreyttu ástandi. Þeir sem lesa eitthvað annað út úr frum- varpinu fara villur vegar," sagði hann á blaðamannafundinum í gær. Birgir Bjöm Siguijónsson segir að foiysta BSRB geri sér ekki grein fyrir að með nýju lögunum sé rétt- indum ríkisstarfsmanna varpað fyrir róða. Það sé samdóma álit lögfræðinga sem skoðað hafí frum- varpsdrögin. Agreiningurinn stendur í raun um eitt orð í þriðja kafla bráða- birgðaákvæðis frumvarpsins. Þar sem segir að „ákvæði laga þessara raska ekki áunnum lífeyrisréttind- um opinberra starfsmanna," (letur- breyting Morgunblaðsins). Birgir Bjöm segir að „áunnin réttindi" hljóti að merkja þau réttindi sem félagar lífeyrissjóðsins öðlist áður en lögin taka gildi. Formælendur BSRB telja rétt sinn skýlaust tryggðan; f bráðabirgðaákvæðinu sé margítrekað að opinberir starfs- menn eigi að halda sínum réttindum óskertum. „Til hvers er verið að samþykkja rammalöggjöf ef hún er samtímis brotin með bráðabirgðaákvæði. Hefði ekki verið einfaldast að und- anskilja opinbera starfsmenn frá þessum reglum þar sem við höfum kerfisbundið verið á lægri launum en aðrir hópar," spurði Birgir Bjöm. „Annaðhvort kippa menn þessum gömlu lögmálum úr gildi, setjast niður og reikna kjör opinberra starfsmanna út í hörgul eða undan- skilja okkur við þessa lagasetn- ingu.“ Sauðárkrókur: Skemmdarverk uimín á leikskóla Sauðárkróki. ÞAÐ var blaut og köld aðkoma sem starfsfólk á leikskólanum f Furukoti átti í gærmorgun. Þeg- ar komið var að hurð f aðalinn- gangi hússins var ljóst að um helgina höfðu verið þar óboðnir gestir á ferð. Var rúða f hurð- inni brotin þannig að hægt var að seilast til læsingar og komast inn f húsið. Eftir að inn var komið höfðu hin- ir óboðnu gestir gengið berserks- gang, farið inn á skrifstofu forstöðumanns, brotið þar ólæst skrifborð og unnið ýmis spjöll. Á deildum voru leikföng og búnaður brotinn og eyðilagður. Ljós brotin og blómum velt og dreift um öll gólf, segulbandsspólur raktar sund- ur og slitnar og að lokum hafði vatnsflaumur úr branaslöngu verið notaður til að sópa bókum, blöðum og leikföngum niður úr hillum. Að endingu var brunaslangan fest kirfílega á hurðarhún og vatn látið renna af fullum krafti yfír það sem á gólfínu lá. Þegar komið var að rann vatn úr húsinu á mörgum stöðum og á gólfí var um 8 sm vatnslag. Húsið, sem er nýlegt timburhús frá húsein- ingum á Siglufirði, er mjög mikið skemmt. Flísar lausar á gólfum og Sala fiskveiðiskipa frá Suðurnesjum: Þrjú skip og 2000 tonna kvóti í burt ^ Keflavík. Á þrem vikum hafa 8 fiskveiðiskip verið seld burt af Suðurnesjum, Þórkatla II úr Grindavfk sem fór til Hafnar f Hornafirði, Binni f Grðf sem seldur var til Súðavfkur frá Keflavík og nú sfðast togarinn Dagstjarnan KE sem seldur var til Akureyrar um helgina. Sigurður Garðarsson fískverkandi í Vogum og einn talsmaður nýja út- gerðarfélagsins Eldeyjar hf. sem verið er að stofna, sagði greinilegt að menn hefðu haft snör handtök við að ná skipunum þegar þeir hefðu frétt um stofnun félagsins. „Furðu- legt er, að nú era þessi skip komin með um 2800 tonna kvóta I stað þeirra 2000 tonna eða þar um bil sem þessi skip höfðu áður. Mér sýnist að þessi aukning komi jafnvel til með að borga skipin upp á nokkrum árum.“ Sigurður sagði ennfremur að Suð- umesjamönnum hefði ekki verið gefínn kostur á að kaupa Dagstjöm- una KE og ekki einu sinni við þá rætt. Útvegsbankinn hf. í Reykjavík og útgerðarmaður skipsins hefðu al- farið ráðið þar ferðinni. - BB allar innréttingar meira og minna ónýtar. Þá era húsgögn og leiktæki stórskemmd eða ónýt. Leikskólinn í Furukoti er sem fyrr segir mjög nýlegur og hafa bæjaryfirvöld og starfsfólk lagt kapp á að búa hann vel og vistlega og var stofnunin taiin rryög til fyrir- myndar með starfsemi alla. Að sögn Lindu Bjömsdóttur forstöðumanns og Matthíasar Viktorssonar félags- málastjóra hefur starfsfólkið lagt á það áherslu að lagfæra það sem unnt er og stefnt er að því að starf- semi geti hafist aftur á miðviku- dagsmorgni. Hallgrímur Ingólfsson bæjar- tæknifræðingur sagði ógerlegt á þessu stigi að meta skemmdimar en ljóst væri að þær væru gífurlega miklar. Nokkur tími myndi líða þar til í ljós kæmi hveijar þær væru á húsinu sjálfu en allar hurðir og milliveggir væri mjög iila farið og liklega ónýtt. Hjá lögreglunni fengust þær upp- lýsingar að margar ábendingar um mannaferðir á leikskólasvæðinu um helgina hefðu fengist og væri nú verið að vinna af fullum krafti að lausn þessa máls. - BB
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.