Morgunblaðið - 03.12.1987, Síða 4

Morgunblaðið - 03.12.1987, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 Vatnið eft- ir Guðmund Daníelsson BÓKAÚTGÁFA Menningarsjóðs hefur gefið út nýja skáldsðgu eftír Guðmund Daníelsson. Heit- ir hún Vatnið og gerist austan- fjalls og í höfuðstaðnum. Timi hennar er 1930-50 en ræturnar liggja aftur til 1914. Utgefandi kjmnir Vatnið og bók- arhöfund svo á kápu: „Þessi nýja skáldsaga Guðmundar Daníelsson- ar er sviprík og frumleg. Svið hennar er Vatnið mikla í Þjóðvalla- hreppi, vesturströnd þess með ógnarlegri gufuorku sinni og vænt- _ anlegum aflstöðvabyggingum, eyjan úti í Vatninu — Bjarteyja, höfuðstaðurinn og á Grundum — lítið þorp á suðurströnd landsins. Tími sögunnar er áraskeiðið frá 1930 fram yfir 1950, en rætumar liggja aftur til ársins 1914. Þá varð getnaður úti í Bjarteyju, þá varð dauðaslys á Vatninu. Eftirköst þessara atburða verða uppistaða sögunnar. Ef til vill má segja að aðalvið- fangsefni Vatnsins sé ástin og VEÐUR Hundruð Ijónabíla flutt frá Noregi Hekla hf. seldi 362 Galant og Lancer bíla til starf s- manna sinna á stuttum tíma Guðmundur Daníelsson eignarrétturinn, upphafið og enda- lokin, tafl andstæðnanna, þar sem allt er í veði, ekki síst lífið. Vatnið er í senn raunverulegt vatn og tákn tilverunnar og sjálfrar forsjónarinn- ar, sem er óskiljanleg og ofviða sérhverri valdstjóm og til alls vís, jafnt góðs sem ills. Það sem hún gefur með annarri hendinni — það tekur hún iðulega með hinni. Vatnið er 251 bls. að stærð. Sig- urður Om Brynjólfsson gerði kápu, en bókin er unnin í Prentsmiðju Hafnarfjarðar. HEKLA hf. hefur fest kaup á 362 Mitsubishi bifreiðum sem lentu í vatnsflóði í Noregi. Bílamir sem Hekla keypti voru meðal eitt þúsund bila sem lentu i flóði á hafnarbakkanum i Drammen í haust, samkvæmt frétt frá Jan Erik Laure, frétta- ritara Morgunblaðsins í Noregi. Þarna voru einnig bílar af öðrum gerðum, t.d. Subaru, Toyota, Daihatsu og Mazda. Megnið af þessum bílum mun fara i brota- járn í Bandaríkjunum. Sigfús Sigfússon, framkvæmda- stjóri Heklu hf., sagði í samtali við Morgunblaðið, að þeir bílar sem ÍDAGkl. 12.00: Heímíld: Veðursiofa islands é veðurspá kl. 16.15 í gær) VEÐURHORFUR í DAG, 3.12.87 YFIRtlT á hádegi / ga»r: Yflr Noröursjó er viðáttumikll 1044 mb hœð en hægfara 1008 mb lægð ó sunnanverðu Grænlandshafi. Við Jan Mayen er að myndast lægð sem dýpkar og fer austnorð- austur, og víðóttumlkll 980 mb lægð yfir Labrador þokast austur. 8PA: ( dag verður vestan gola eða kaldi, smó skúrir og 2—6 stiga hiti um sunnanvert landlð en norðan eða norðvestan kaldi, dólítil él og hiti nálægt frostmarki norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA FÖSTUDAGUR og LAUGARDAGUR: Hæg norðlæg ótt og fremur kalt í veðri. Sums staðar él við norðurströndina en úrkomulaust og víða bjart veður syðra. Heiðskírt TÁKN: O a Léttskýjað Hátfskýjað Skýjað Alskýjað x Norðan, 4 vindstig: " Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * / * / * Slydda f * / * * * * * * * Snjókoma # # * ■J 0 Hitastig: 10 gráður á Celsius ý Skúrir V éi — Þoka = Þokumóða ’ , ’ Súld OO Mistur —|* Skafrenningur Þrumuveður VEÐUR VlBA UM HEIM kl. 12:00 (gar að ísl. tfma httt vaöur Akurayri 10 skýjaft Reykjavlk» rignlng Bargen Halsinld JanMayan Kaupmannah. Naraaarssuaq Nuuk Oaló Stokkhólmur Þórahðfn 1 1 2 akýjað anjókoma hátfakýjai +1S þokalgrannd +4 alskýjað akýjað akýjað alakýjað ♦4 í Algarva Amaterdam Aþena Barcelona Berifn Chlcago Feneyjar Frankfurt Glaagow Hamborg LasPalmas London LosAngelas Lúxamborg Madrid Malaga Montreal NewYork Paria Róm V/n Waahlngton Wlnnlpeg Valencia ——r-r— 17 akýjað 2 akýjað 13 rignlng 11 þokumóða 4 alskýjað +2 alskýjað 10 halðaklrt skýjað reykur súldás.ldst. alskýjað sfcúr 11 þokumóða 0 skýjsð 2 alydda 16 þokumóðs 14 skýjsð +2 alakýjað 6 3 13 þokumóða 1 4 skjHað alakýjað snjókoma lóttskýjað +7 alskýjað 9 rignlng Hekla keypti væru úr þeim hluta sem urðu fyrir litlu tjóni. Þegar þeir hafi fengið tilboð um að kaupa þessa bíla hefðu tæknimaður og sölustjóri Heklu farið út og skoðað alla bflana mjög nákvæmlega. Bflamir voru boðnir á góðu verði og lítið sá á þeim og því hefðu full- trúar fyrirtækisins lagt til að þeir yrðu keyptir. Það hefði aldrei stað- ið til að seija þá á almennan markað, en starfsfólkið keypt þá alla. Sagði Sigfús að Hekla tæki fulla ábyrgð á þessum bflum. Þá hefði öllum kaupendum verið gert ljóst hvað komið hefði fyrir. Það kæmi m.a. fram í kaupsamningi og ábyrgðarskírteini. „Við getum ekki tryggt það öðruvísi. Enda geta menn oftast hagrætt hlutunum ef þeir vilja," sagði Sigfús þegar hann var spurð- ur hvort séð yrðu um að síðari tíma kaupendur bflanna fengju upplýs- ingar um sögu þeirra við endursölu. Hann bætti því við að ekki ætti að vera hætta á erfiðleikum vegna þessa því þessir bflar væru ekkert verri en þeir bflar af þessum gerðum sem hér væru á götunni. Bflamir eru af gerðunum Galant ogLancer, árgerðum 1987 og 1988. Sigfús sagði algengt að verð þeirra væri 40% lægra en á nýjum bflum sömu gerðar, en mismunurinn væri þó eitthvað misjafn. Hann nefndi dæmi um Lancer sem seldur hefði verið á 300 þúsund kr., en eins bfll kostaði nýr 500 þúsund krónur. Svein Staurung. hjá Colt Motor í Noregi sagði í samtali við fréttarit- ara Morgunblaðsins í Noregi að fyrirtækið hafí fengið tilboð frá ýmsum aðilum sem ætluðu að selja bflana án þess að geta um vatns- tjónið, meðal annars til Suður- Ameríku. En því hefði fyrirtækið neitað. Síðan hefðu bflamir verið seldir til íslands með vitund jap- önsku bflaverksmiðjunnar. Svein Staurung tók fram að bflamir hefðu verið hreinsaðir og yfirfamir. Aðspurður um af hveiju bflamir hefðu ekki verið boðnir til sölu í Noregi sagði hann að norska um- boðið seldi bfla með 8 ára ábyrgð. Eftir að þessir bflar lentu í vatns- flóðinu hefði fyrirtækið talið of mikla áhættu að selja þá með þess- um kjörum og vildi heldur ekki selja bfla án þess að þeim fylgdi venjuleg ábyrgð. 330 Subaru bflar skemmdust í flóðinu í Drammen, að sögn Júlíus- ar Vífils Ingvarssonar fram- kvæmdastjóra hjá umboðinu, Ingvar Helgason hf. Hann sagði að þessir bflar væru ónýtir, trygginga- félagið hefði bætt þá og ættu bflamir að fara í brotajám í Banda- ríkjunum. Því hefði aldrei komið til álita hjá fyrirtækinu að flytja þá til fslands. Hins vegar sagði Júlíus Vífíll hafa heyrt af því að einhveij- ir íslendingar væru nú í Noregi að ganga frá kaupum á hluta skemmdu Subaru bflanna og sagði jafnframt að fulltrúar framleiðan- dans væru á leið til Noregs til að reyna að fá kaupunum rift. Framtíð Terru er enn óráðin ENN er óvíst hver framtíð ferðaskrifstofunnar Terru verður. í gær ákvað stjórn fyrir- tækisins að reyna til þrautar hvort mögulegt er að endurreisa fyrirtækið, eða hvort óskað verður eftir að það verði tekið til gjaldþrotaskipta. Terra var seld í byijun nóvem- ber, en skömmu síðar var kaupun- um rift. Þá var ljóst að staða fyrirtækisins var mjög slæm. Síðan hafa eigendur ferðaskrifstofunnar fundað um framtíð fyrirtækisins. Á mánudag var hluthafafundur og á þriðjudag kom stjóm fyrirtækis- ins saman, til að ákveða framtíð þess. Þeim fundi var fram haldið í gær og sagði Torfí Ásgeirsson, framkvæmdastjóri þess og einn eigenda, að ákveðið hefði verið að kanna möguleika á endurreisn Terru. „Það skýrist vonandi á næstu vikum hvort af því verður," sagði Torfi. „Við viljum helst skilja þannig við að viðskiptavinir okkar verði ekki fyrir tjóni, en það er ljóst að eigendur tapa miklu fé, hvemig sem fer.“ Flugleiðir skoða vélar fyrir nígerískt flugfélag FLUGLEIÐIR hafa tekið að sér að gera svokallaða c-skoðun á þremur þotum nígeríska flugfé- lagsins Kabo-Air. Þetta er skoðun sem allar flugvélar þurfa að fara í að meðaltali einu sinni á ári eða eftír 3000 flugtíma. M. Adamo, eigandi flugfélagsins fór fram á það við Flugleiðir að félagið tæki að sér þessa skoðun á þremur boeing-727 þotum hans. Að sögn Steins Loga Bjömssonar hjá Flugleiðum hafa Flugleiðir haft mikil samskipti við M. Adamo. Fé- lagið flaug fyrir hann pflagrímaflug fyrir 16 árum og einnig hjálpaði það honum við stofnun Kabo-Air á BÍnum tíma. Á árunum 1982- ráku Flugleiðir Kabo-Air med flugvélum, flugmönnum og haldsmönnum sem staðsettii í Nígeríu. Steinn Logi sagði að samn inn hjjóðaði að minnsta kosti 10—16 milljónir króna, en þa njjög eftir ástandi vélanna 1 mikið Flugleiðir fá greitt fyrii efnið. Fyrsta vélin er væn hingað til lands 12. desember komandi, en skoðun á þeirri s á að verða lokið 24. janúar. Reiknað er með að skoi hverri þotu taki um 3000 stundir, eða samtals 9000 stundir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.