Morgunblaðið - 03.12.1987, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 03.12.1987, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 7 Skattkortin gefin út með gamla persónu- afslættinum Fyrstu reglugerðir vegna stað- greiðslunnar gefnar út í vikunni Staðgreiðsludeild ríkisskattstjóra mun senda skattkortin út á næstunni. Á kortunum verður persónuafslátturinn 13.607 kr. á mán- uði, sem er persónuafslátturinn í núgildandi staðgreiðslulögum, framreiknaður með lánskjaravísitölu, en á Alþingi er nú breytingar- frumvarp til afgreiðslu sem gerir ráð fyrir hærri persónuafslætti, eða 15 þúsund krónum. Emil Karlsson í staðgreiðslu- deildinni segir að búið sé að und- irbúa framkvæmd staðgreiðslunn- ar, en beðið væri eftir afdrifum breytingarfrumvarpsins og útgáfu reglugerða. Snorri Ólsen í fjármála- ráðuneytinu sagði að skattkortin yrðu gefin út miðað við lögin eins og þau væru nú, enda væri ekki hægt að bíða eftir afgreiðslu breyt- ingartillagnanna. Bjóst hann við að skattkortin yrðu send út fljótlega. Þegar lagabreytingin hefði átt sér stað yrði að auglýsa breytingar á skattkortunum. Þegar fólk hefur fengið skatt- kortin þarf það í sumum tilvikum að fá þeim skipt til að hjón geti nýtt persónuafsláttinn að fullu. Síðan þarf að afhenda þau launa- greiðanda og verður að gera það upp úr miðjum desember, eða í það minnsta tímanlega fyrir áramót, hjá þeim launþegahópum sem fá launin greidd fyrirfram. Snorri sagði að gefa þyrfti út að minnsta kosti tíu reglugerðir vegna staðgreiðslunnar. Sumar væru til í handriti, en reynt væri að bíða eft- ir viðtökum lagabreytingarfrum- varpsins í þinginu. Sagði hann að fyrstu reglugerðimar yrði þó að gefa út í þessari viku. Launaþróun á 2. ársfjórðungi: 2,4% hækkun umfram verðlag LAUN félaga í Alþýðusambandi íslands hækkuðu að meðaltali um 2,4% umfram verðlag á öðrum ársfjórðungi þessa árs saman- borið við fyrstu þijá mánuði ársins, samkvæmt nýjum upplýs- ingum Kjararannsóknanef ndar ASÍ og VSÍ. Þetta á bæði við um dagvinnulaun með bónus og meðaltímakaup, sem eru heildarlaun deild með unnum vinnutímaflölda. Laun hækkuðu að meðaltali um 7% milli 1. og 2. árs- fjórðungs, þ.e.a.s. milli mánuðanna janúar, febrúar og mars annars veg- ar og apríl, maí og júni hins vegar. Verðbólga á þessu tímabili var um 4,5%. Fréttabréf Kjararannsóknanefnd- ar um launaþróun félaga innan ASÍ á 2. ársfjórðungi þessa árs er vænt- anlegt síðar í þessari viku. Glæsilegt úrval afnýjum frönskum tískuskartgripum áverðifyrirþig. SILFURBÚÐIN KRINGLUNNI—REYKJAVÍK SÍMI 689066 Við erum íD borgarinn í P BORGARINNAR AUSTURSTRÆTI 22 SÍMI 45800 'Æ/ j fí >/> .1 I -
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.