Morgunblaðið - 03.12.1987, Síða 29

Morgunblaðið - 03.12.1987, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 ' 29 Sjómaður segir frá BÓKAFORLAG Máls og menn- ingar hefur gefið út bókina Brimöldur sem er frásögn Har- alds Ólafssonar sjómanns. í kynningu útgefanda segir: „A fyrstu áratugum þessarar aldar yfírgáfu margir átthaga sína og héldu til útgerðarbæjanna í von um atvinnu og bætt kjör. Einn þessara var Haraldur Ólafsson. Hann ólst upp austur í Ölfusi en fór ungur á sjóinn, fyrst sem útróðrarmaður í Þorlákshöfn. Síðan var hann til sjós um nærri sex áratuga skeið á árun- um milli 1920 og 1980, fyrst á árabátum, svo á skútum og síðar á togurum, lengst af á Baldri og Helgafelli. Á þessum tíma urðu verulegar breytingar á öllum at- vinnu- og lifnaðarháttum þjóðarinn- ar, einkum skipti mjög um upp úr stríðslokum. í Brimöldum rekur Haraldur sögu sína sem auk þess að vera ævisaga er heimild um atvinnulíf og sjávarútveg og kjör sjómanna á kreppu- og stríðstímum. Bókin geymir margar frásagnir af sjávar- háska og baráttu sjómanna fyrir bættum kjörum en ekki síst lífínu oldur MsSgtt iióuvmai, jón Cuðnðson ikUidt um borð, mannskapnum, andanum sem ríkti og vinnubrögðunum." Jón Guðnason sagnfræðingur skráði frásögn Haralds. Fjöldi mynda er í bókinni sem er 252 bls. að stærð, prentuð í Prentbergi hf. en Steinholt hf. annaðist setningu og umbrot. Kápu hannaði Teikn. Aldrei glæsilegra úrval af herraslopp- um, innisettum og náttfötum frá finnwear GEíSIBf SÍGILDIR BJARTIR STERKIR , HORPU, i SKIN OUÁSTIG 10 vatnsþynvoriog innintSw'S M notttunac á síein. jám og t* HÖRPUTÓNAR •L. AUK hl. 111.12/SÍA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.