Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 35 Finnland: Vinsældir Koivisto dvína nokkuð enn Mánuður til f orsetakosninga Helsinki, Reuter. VINSÆLDIR Mauno Koivisto, Finnlandsforseta, hafa farið dvínandi að undanförnu, en keppinautar hans standa hon- um þó -enn langt að baki. Samkvæmt nýrri skoðanakönn- un hafa vinsældir forsetans fallið um 5% síðan í september, en 56% sögðust nú myndu kjósa hann. Mánuður er til forseta- kosninga í Finnlandi. Aðeins 13% aðspurðra sögðust myndu lqósa helsta keppinaut Koivisto, hinn fímmtuga forsætis- ráðherra íhaldsmanna, Harri Holkeri. Nýtt kosningafyrirkomulag er þó talið geta sett strik í reikning- inn, því nú skulu þær fara fram í tveimur umferðum. Kjósendur kjósa þann, sem þeir vilja helst fá sem forseta, en geta einnig kosið kjörmenn, sem velja skulu forseta fái enginn frambjóðendanna hrein- an meirihluta. Stjómmálaskýrendur telja næsta víst að Koivisto sigri í fyrstu umferð, en fái hann ekki helming atkvæða kann hann að eiga í vand- ræðum, því kjörmennimir munu endurspegla styrk stjómmála- flokkanna, en ekki einstakra frambjóðenda. í kosningum hlýtur flokkur Koivistos, Jafnaðar- mannaflokkurinn, yfirleitt um 25%, íhaldsmenn um 20% og Mið- flokkurinn einhveiju minna. ERLENT Mótmælaaðgerðir danskra sjómanna: Kröfuganga í Kaup- mannahöfn Kaupmannahöfn. Frá Nils Jörgen Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins. DANSKIR sjómenn fóru í gær í kröfugöngu frá bryggjunni við Löngulínu að Krisljánsborgar- höll, aðsetri danska þjóðþingsins. Kröfum þeirra var beint gegn sjávarútvegsráðherra íhalds- flokksins, Lars P. Gammelgárd, og samtökum sjómanna sjálfra. Sjómannasamtökin hafa neitað að standa í frekari samningaumleit- unum til að fá kjör sjómanna bætt. Hvetja samtökin og ráðherrann sjó- mennina til að sigla heim til sín. Um 100 fiskibátar og togarar liggja við Löngulínu og í viðleguplássum í Kaupmannahöfn, þar sem venju- lega eru aðeins herskip og farskip. Sjómenn ræddu um það í sínum hópi í gær að stofna ný sjómanna- samtök til að halda samningavið- ræðunum áfram. Þeir telja, að ný samtök geti neytt ráðherrann til samninga. Afganistan: Mannabreyting- ar í kjölfar skot- árásar á þingi Kabúl, Reuter. NÝKJÖRINN forseti Afganistan, Najibullah, hefur kallað saman allsheijarráð afganska demókrataflokksins. Talið er líklegt að þar muni hann ræða hugsanlegar mannabreytingar í æðstu stöðum. Þessi fundur kemur í kjölfar skotárásar sem gerð var á þinginu skömmu eftir að Najibullah var kjörinn forseti landsins. Vopnuð átök urðu á afganska þinginu í Kabúl á mánudag þegar Esmat Muslim hershöfðingi skaut á öryggisverði. Talið er að á milli 20 og 30 manns hafi fallið í átök- unum. Á þinginu var samþykkt ný stjórnarskrá og Najibullah var kjörinn forseti Afganistan. Að sögn vestrænna sendimanna í Kabúl hefur því verið fleygt að fundur allsheijarráðs flokksins sem Najibullah hefur kallað saman sé ætlað að ræða mannabreytingar innan stjómarinnar. Talið er líklegt að einhver muni gjalda atviksins á mánudag og hefur Sayed Mohammed Gulabzoi, innanríkisráðherra, verið nefndur í því sambandi. Talið er að hann hafi vitað um fyrirætlanir Mu- slims, en auk þess bar hann ábyrgð á öryggisverði á þinginu. philips uppÞvotta'|®1 istw*r bers**1* uppþvottavstUlahenni upp Réttistaðun"" Yer sPvo Wióðlát að óhætt væri fiölmörgum k na erU: •TZrrsS3SSS* •*"**'• ^garueeÞvoH-ve' tronnarsvcgor. Xi. ! VHABsnuEns-KWHGij,ísamiátQm ::vX - VERÐUR HALDIÐ í BROADWAY FIA/IMTUDAGSKVÖLDIÐ 3. DES. OG HEFST KL 20.30. ÓKEYPIS AÐGANGUR Mörg skemmtiatriði og uppákomur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.