Morgunblaðið - 03.12.1987, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987
45
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Suðureyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Suðureyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 94-6138 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Keflavík Blaðbera vantar í Hafnargötu I og Hafnar- götu II. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 92-13463. Sjúkrahúsið á Húsavík sf. Hjúkrunarfræðirtgar - sjúkraliðar óskast til starfa frá áramótum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333. Siglufjörður Blaðbera vantar í Hlíðarveg. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 96-71489. Hólmavík Umboðsmaður óskast til-að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3263 og hjá afgreiðslunni í Reýkjavík í síma 91-83033.
Garðabær Blaðbera vantar í Móaflöt, Tjarnarflöt og Bæjargil. Upplýsingar í síma 656146.
Hafnarfjörður Blaðbera vantar í Setbergshverfi, þ.e. Álfa- i. berg, Furuberg, Fagraberg og Einiberg. Upplýsingar í síma 51880. JltarjpitifrfoMfeí
Markaðsstjóri Matvælaframleiðslufyrirtæki óskar að ráða markaðsstjóra, með aðsetur hérlendis eða erlendis, til að stjórna sölu á vörum fyrirtæk- isins í Evrópu. Hér er um mjög viðamikið ábyrgðarstarf að ræða sem krefst góðrar menntunar, málakunnáttu, dugnaðar auk góðrar framkomu. Umsóknir sendist auglýsingadeild blaðsins merktar: „Fyrir nk. áramót - 4595“.
HÓTEL kLAND
Plötusnúðar - Ijósamenn Óskum að ráða plötusnúða og starfsfólk í skyld störf til starfa í veitingastað Hótel ís- lands sem opnar nú í desember. Áhugasamir komi til viðtals í veitingahúsið Broadway, Álfabakka 8, í dag fimmtudag milli kl. 17.00 og 19.00. Kærkveðja, Hótel ísland. .
Verksmiðjuvinna Óskum að ráða starfsfólk í verksmiðju vora nú þegar. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Hlutastarf Óska eftir konu/karli til að sækja 3ja ára telpu á leikskóla og vera með henni heima frá kl. 12.00-16.30. Tilvalið fyrir foreldri sem vill hafa barn sitt með sér í vinnuna. Upplýsingar í síma 12629 eftir kl. 17.00.
JVC kynnir
nýja sýn á raunveruleikanum
Getur smátt orðið ennþá smærra?
Já, GR-Cll VideoMouie er einfaldari, léttari
og minni en nokkur önnur VideoMouie uél.
Hjá JVC er smæðin samt ekki aðalatriðið,
heldur gæðin. Hin nýja GR-Cll bgr
yfir fullkomnustu tækni sem uöl er á.
Með tilkomu GR-Cll geta allir skrásett í lifandi
myndum, uppuöxt, afmæli og giftingar
með ágætum árangri. Hú eða
farið í ferðalag með frábærum félaga.
GR-Cll er nefnilega mjög létt
á sér og skörp, og alueg sérlega minnug.
Já, fyrir þá sem uilja taka lífið
raunuerulega upp er GR-Cll eina lausnin.
Verð kr. 79.900 stgr.
Kjör við allra hæfi.
JVC
Faco - Laugauegi 89 - @ 91-13008
Fæst í Reykjauík hjá Nesco Kririglunni og Kaupslað í Mjódd
auk Faco. Og hjá hinum fjölmörgu JVC söluaðilum úti á landi.
Ef þú uilt fá frekari upplýsingar um GR-Cll,
hafðu samband uið Faco eða
einhuem JVC söluaðila og biddu
um eintak afnýja Video bæklingnum,
sem er á íslensku.
Raunveruleg stærö
GR-C11
□)Movie
CCD 950 12 þrefalt sjálf
>quxo FOCUS
sjAlfskerpa hagæða mynd"*- myndflaga gromm lúx