Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.12.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Suðureyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Suðureyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 94-6138 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Keflavík Blaðbera vantar í Hafnargötu I og Hafnar- götu II. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 92-13463. Sjúkrahúsið á Húsavík sf. Hjúkrunarfræðirtgar - sjúkraliðar óskast til starfa frá áramótum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333. Siglufjörður Blaðbera vantar í Hlíðarveg. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 96-71489. Hólmavík Umboðsmaður óskast til-að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3263 og hjá afgreiðslunni í Reýkjavík í síma 91-83033. Garðabær Blaðbera vantar í Móaflöt, Tjarnarflöt og Bæjargil. Upplýsingar í síma 656146. Hafnarfjörður Blaðbera vantar í Setbergshverfi, þ.e. Álfa- i. berg, Furuberg, Fagraberg og Einiberg. Upplýsingar í síma 51880. JltarjpitifrfoMfeí Markaðsstjóri Matvælaframleiðslufyrirtæki óskar að ráða markaðsstjóra, með aðsetur hérlendis eða erlendis, til að stjórna sölu á vörum fyrirtæk- isins í Evrópu. Hér er um mjög viðamikið ábyrgðarstarf að ræða sem krefst góðrar menntunar, málakunnáttu, dugnaðar auk góðrar framkomu. Umsóknir sendist auglýsingadeild blaðsins merktar: „Fyrir nk. áramót - 4595“. HÓTEL kLAND Plötusnúðar - Ijósamenn Óskum að ráða plötusnúða og starfsfólk í skyld störf til starfa í veitingastað Hótel ís- lands sem opnar nú í desember. Áhugasamir komi til viðtals í veitingahúsið Broadway, Álfabakka 8, í dag fimmtudag milli kl. 17.00 og 19.00. Kærkveðja, Hótel ísland. . Verksmiðjuvinna Óskum að ráða starfsfólk í verksmiðju vora nú þegar. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Hlutastarf Óska eftir konu/karli til að sækja 3ja ára telpu á leikskóla og vera með henni heima frá kl. 12.00-16.30. Tilvalið fyrir foreldri sem vill hafa barn sitt með sér í vinnuna. Upplýsingar í síma 12629 eftir kl. 17.00. JVC kynnir nýja sýn á raunveruleikanum Getur smátt orðið ennþá smærra? Já, GR-Cll VideoMouie er einfaldari, léttari og minni en nokkur önnur VideoMouie uél. Hjá JVC er smæðin samt ekki aðalatriðið, heldur gæðin. Hin nýja GR-Cll bgr yfir fullkomnustu tækni sem uöl er á. Með tilkomu GR-Cll geta allir skrásett í lifandi myndum, uppuöxt, afmæli og giftingar með ágætum árangri. Hú eða farið í ferðalag með frábærum félaga. GR-Cll er nefnilega mjög létt á sér og skörp, og alueg sérlega minnug. Já, fyrir þá sem uilja taka lífið raunuerulega upp er GR-Cll eina lausnin. Verð kr. 79.900 stgr. Kjör við allra hæfi. JVC Faco - Laugauegi 89 - @ 91-13008 Fæst í Reykjauík hjá Nesco Kririglunni og Kaupslað í Mjódd auk Faco. Og hjá hinum fjölmörgu JVC söluaðilum úti á landi. Ef þú uilt fá frekari upplýsingar um GR-Cll, hafðu samband uið Faco eða einhuem JVC söluaðila og biddu um eintak afnýja Video bæklingnum, sem er á íslensku. Raunveruleg stærö GR-C11 □)Movie CCD 950 12 þrefalt sjálf >quxo FOCUS sjAlfskerpa hagæða mynd"*- myndflaga gromm lúx
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.