Morgunblaðið - 03.12.1987, Page 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
' kennsla 1 -Afwt «—A-KA aAA 1 Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir.
Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn. Simi 28040.
. 1 w * ” w v vv ,v ^
; félagslif i V
AÁ t A áA AA A A » 1 Aðaldeild KFUM Fundur í kvöld kl. 20.30 á Amt- mannsstíg 2b. Biblíulestur í
I.O.O.F. 5 = 169123872 = MA
I.O.O.F. 11 = 1691238V2 = E.K.9.0. umsjá dr. Sigurbjörns Einars- sonar biskups. Allir karlar velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30. Kadett Ýr Haraldsdóttir
talar. Opið hús fyrir börn á föstu-
daginnkl. 17.00. Allirvelkomnir.
I kvöld kl. 20.30 er almenn sam-
koma i Þribúðum, Hverfisgötu
42. Fjölbreytt dagskrá. Miklll
söngur. Samhjálparkórinn tekur
lagið. Nýju skírnþegarnir ásamt
fleirum gefa vitnisburöi. Allir vel-
komnir.
Samkomur í Þríbúðum alla
sunnudaga kl. 16.00.
Samhjálp.
Frá Sálarrannsóknar-
félagi íslands
Jólafundur félagsins verður hald-
inn i kvöld, 3. desember kl. 20.30
i Langholtskirkju.
Fjölbreytt dagskrá.
Félagsmenn eru hvattir til að
mæta og taka með sér gesti.
Stjórnin.
Góðtemplarahúsið,
Hafnarfirði
Félagsvistin í kvöld, fimmtudaginn
3. desember. Verið öll velkomin.
Fjölmennið!
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
_ SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferð - Þórsmörk
4.-6. des. Þórsmörk á jólaföstu.
Brottför kl. 20 föstudag. Það er
skemmtileg tilbreyting að heim-
sækja Þórsmörk i skammdeg-
inu. Gist i Skagfjörðsskála/
Langadal. Aöbúnaður eins og
best verður á kosið.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofunni, Öldugötu 3.
Ferðafólag íslands.
Biblíulestur veröur i kvöld kl.
20.30 i Langageröi 1. Lesiö verð-
ur upphátt frá 15. kafla Postula-
sögunnar. Allir mega taka þátt.
Mætum stundvíslega.
Nefndin.
Almenn samkoma
Almenn lofgjöröar- og vakning-
arsamkoma verður í Grensás-
kirkju í kvöld kl. 20.30.
Ræöumaöur: Sóra Halldór S.
Gröndal. Allir velkomnir.
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborg-
ar, ellimáladeild, Tjarnargötu 11
Heimilisaðstoð við
Sambýli aldraðra
Heimilisaðstoð óskast strax 4-6 tíma á dag
við nýstofnað sambýli fyrir 3 ellilífeyrisþega í
Vesturbae.
Nánari upplýsingar gefnar í síma 621595,
Anna eða Björn.
Sjúkraliðar
- gæslumenn
Kristnesspítali óskar eftir að ráða sjúkraliða
og gæslumenn. Barnaheimili á staðnum.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
96-31100.
Kristnesspítali.
Gjaldkeri
Óskum að ráða gjaldkera til starfa sem fyrst.
Starfsreynsla æskileg.
Tilboð merkt: „Gjaldkeri - 4240“ sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. desember.
Ólafur Laufdal hf.,
Aðalstræti 16.
Hásetar
Háseta vantar á mb. Hrafn Sveinbjarnarson III
GK 11 sem er að hefja netaveiðar.
Upplýsingar í síma 92-68090.
Þorbjörn fh.
Blaðamennska
Blaðamaður (karl eða kona) með einhverja
reynslu, lipran penna og staðgóða íslensku-
kunnáttu, óskast í hálft eða fullt starf.
Æskilegt er að viðkomandi hafi þokkalegt
vald á ensku. Verkefnin eru fjölbreytt og
áhugaverð fyrir manneskju með frjóa hugsun
og hæfileika til að vinna bæði sjálfstætt og
í góðum hópi. Þeir/þær, sem áhuga hafa,
sendi nafn og upplýsingar um fyrri störf til
auglýsingadeildar Mbl. í lokuðu umslagi
merktu: „Óvenjulegt starf - 4407“.
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarheimilið Sólvangur, Hafnarfirði,
auglýsir laust starf hjúkrunarfræðings á
kvöldvöktum í byrjun næsta árs. Um hluta-
starf er að ræða.
Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri í síma 50281.
Atvinnurekendur
takið eftir
Ungur maður, með verslunarmenntun, mikla
reynslu af bókhaldsstörfum, rekstri og er-
lendum samskiptum, óskar eftir vel launuðu
starfi sem fyrst. Starf úti á landsbyggðinni
kemur vel til greina. Öllum fyrirspurnum svar-
að og fyllsta trúnaði heitið.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Fjölhæfur - 4589“.
Eldey hf.
- Suðurnesjum
Framkvæmdastjóri
Útgerðarfélagið Eldey hf. á Suðurnesjum,
nýstofnað almenningshlutafélag, auglýsir
stöðu framkvæmdastjóra lausa til umsóknar.
Óskað er eftir kraftmiklum og áhugasömum
aðila. Háskólamenntun ekki áskilin.
Umsóknarfrestur er til 10. desember 1987.
Nánari upplýsingar veita stjórnarmennirnir:
Jón Norðfjörð í símum 92-13577 og
92-37614 og Eiríkur Tómasson í símum
92-68090 og 92-68395.
Umsóknir sendist í pósthóif 174, 230
Keflavík.
Útgerðarfélagið Eldeyhf.
Ritari - afleysing
Viljum ráða sem fyrst ritara til afleysinga í
6-8 mánuði.
Þarf að vera mjög glöggur á tölur, kurteis
og þolinmóður. Vélritunarkunnátta nauðsyn-
leg og þekking á tölvunotkun æskileg.
Stundvísi, reglusemi og samviskusemi áskil-
in.
Vinnutími kl. 08.00-17.30 eða 18.00 að jafn-
aði. 1/2 klst. matartími, mötuneyti á staðn-
um.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma-
verði.
Leyndardómurinn Vid sjúvarsíduna,
erhráefniÖ ad halci sérhverjum rétti
Sjávarréttahlaðborð
t hádeginu
Veitingabiísid
Sjáuansíöuna
TRYGGVAGÖTU4-6
BORÐAPANTANIR í SÍMA 15520 og 621485