Morgunblaðið - 03.12.1987, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 03.12.1987, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ' kennsla 1 -Afwt «—A-KA aAA 1 Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn. Simi 28040. . 1 w * ” w v vv ,v ^ ; félagslif i V AÁ t A áA AA A A » 1 Aðaldeild KFUM Fundur í kvöld kl. 20.30 á Amt- mannsstíg 2b. Biblíulestur í I.O.O.F. 5 = 169123872 = MA I.O.O.F. 11 = 1691238V2 = E.K.9.0. umsjá dr. Sigurbjörns Einars- sonar biskups. Allir karlar velkomnir. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Kadett Ýr Haraldsdóttir talar. Opið hús fyrir börn á föstu- daginnkl. 17.00. Allirvelkomnir. I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma i Þribúðum, Hverfisgötu 42. Fjölbreytt dagskrá. Miklll söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Nýju skírnþegarnir ásamt fleirum gefa vitnisburöi. Allir vel- komnir. Samkomur í Þríbúðum alla sunnudaga kl. 16.00. Samhjálp. Frá Sálarrannsóknar- félagi íslands Jólafundur félagsins verður hald- inn i kvöld, 3. desember kl. 20.30 i Langholtskirkju. Fjölbreytt dagskrá. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Stjórnin. Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld, fimmtudaginn 3. desember. Verið öll velkomin. Fjölmennið! 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 _ SÍMAR11798 og 19533. Helgarferð - Þórsmörk 4.-6. des. Þórsmörk á jólaföstu. Brottför kl. 20 föstudag. Það er skemmtileg tilbreyting að heim- sækja Þórsmörk i skammdeg- inu. Gist i Skagfjörðsskála/ Langadal. Aöbúnaður eins og best verður á kosið. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafólag íslands. Biblíulestur veröur i kvöld kl. 20.30 i Langageröi 1. Lesiö verð- ur upphátt frá 15. kafla Postula- sögunnar. Allir mega taka þátt. Mætum stundvíslega. Nefndin. Almenn samkoma Almenn lofgjöröar- og vakning- arsamkoma verður í Grensás- kirkju í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur: Sóra Halldór S. Gröndal. Allir velkomnir. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Félagsmálastofnun Reykjavíkurborg- ar, ellimáladeild, Tjarnargötu 11 Heimilisaðstoð við Sambýli aldraðra Heimilisaðstoð óskast strax 4-6 tíma á dag við nýstofnað sambýli fyrir 3 ellilífeyrisþega í Vesturbae. Nánari upplýsingar gefnar í síma 621595, Anna eða Björn. Sjúkraliðar - gæslumenn Kristnesspítali óskar eftir að ráða sjúkraliða og gæslumenn. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-31100. Kristnesspítali. Gjaldkeri Óskum að ráða gjaldkera til starfa sem fyrst. Starfsreynsla æskileg. Tilboð merkt: „Gjaldkeri - 4240“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. desember. Ólafur Laufdal hf., Aðalstræti 16. Hásetar Háseta vantar á mb. Hrafn Sveinbjarnarson III GK 11 sem er að hefja netaveiðar. Upplýsingar í síma 92-68090. Þorbjörn fh. Blaðamennska Blaðamaður (karl eða kona) með einhverja reynslu, lipran penna og staðgóða íslensku- kunnáttu, óskast í hálft eða fullt starf. Æskilegt er að viðkomandi hafi þokkalegt vald á ensku. Verkefnin eru fjölbreytt og áhugaverð fyrir manneskju með frjóa hugsun og hæfileika til að vinna bæði sjálfstætt og í góðum hópi. Þeir/þær, sem áhuga hafa, sendi nafn og upplýsingar um fyrri störf til auglýsingadeildar Mbl. í lokuðu umslagi merktu: „Óvenjulegt starf - 4407“. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarheimilið Sólvangur, Hafnarfirði, auglýsir laust starf hjúkrunarfræðings á kvöldvöktum í byrjun næsta árs. Um hluta- starf er að ræða. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri í síma 50281. Atvinnurekendur takið eftir Ungur maður, með verslunarmenntun, mikla reynslu af bókhaldsstörfum, rekstri og er- lendum samskiptum, óskar eftir vel launuðu starfi sem fyrst. Starf úti á landsbyggðinni kemur vel til greina. Öllum fyrirspurnum svar- að og fyllsta trúnaði heitið. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Fjölhæfur - 4589“. Eldey hf. - Suðurnesjum Framkvæmdastjóri Útgerðarfélagið Eldey hf. á Suðurnesjum, nýstofnað almenningshlutafélag, auglýsir stöðu framkvæmdastjóra lausa til umsóknar. Óskað er eftir kraftmiklum og áhugasömum aðila. Háskólamenntun ekki áskilin. Umsóknarfrestur er til 10. desember 1987. Nánari upplýsingar veita stjórnarmennirnir: Jón Norðfjörð í símum 92-13577 og 92-37614 og Eiríkur Tómasson í símum 92-68090 og 92-68395. Umsóknir sendist í pósthóif 174, 230 Keflavík. Útgerðarfélagið Eldeyhf. Ritari - afleysing Viljum ráða sem fyrst ritara til afleysinga í 6-8 mánuði. Þarf að vera mjög glöggur á tölur, kurteis og þolinmóður. Vélritunarkunnátta nauðsyn- leg og þekking á tölvunotkun æskileg. Stundvísi, reglusemi og samviskusemi áskil- in. Vinnutími kl. 08.00-17.30 eða 18.00 að jafn- aði. 1/2 klst. matartími, mötuneyti á staðn- um. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma- verði. Leyndardómurinn Vid sjúvarsíduna, erhráefniÖ ad halci sérhverjum rétti Sjávarréttahlaðborð t hádeginu Veitingabiísid Sjáuansíöuna TRYGGVAGÖTU4-6 BORÐAPANTANIR í SÍMA 15520 og 621485
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.