Morgunblaðið - 03.12.1987, Page 53

Morgunblaðið - 03.12.1987, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 53 Amnesty International: Fangar mánaðarins — nóvember 1987 Mannréttindasamtökin Am- nesty Interaational vilja vekja athygli almennings á máli eftir- farandi samviskufanga í nóvem- ber. Jafnframt vonast samtökin til aðf ólk sjái sé fært að skrifa bréf til hjálpar þessum föngum og sýna þannig í verki andstöðu sína gegn því að slík mannrétt- indabrot séu framin. íslandsdeild Amnesty gefur einnig út póst- kort til stuðnings föngum mánaðarins og fást áskriftir á skrifstofu samtakanna. Singapore: Vincent Cheng er fertugur ritari í friðarhreyfíngu kirkjunnar í Singapore. Hann er einn af sex aðilum sem voru hand- teknir í maí og júní sl. Amnesty- samtökin telja að þeir hafí verið handteknir vegna friðsamlegra starfa innan kirkju, námsmanna-, verkamanna- og listamannasam- taka. Þeir eru allir ákærðir um „marxiskt samsæri til að umbreyta ítalir óánægð- ir með ís- lenzka skreið KVARTANIR hafa enn borizt frá ítölum vegna gæða skreiðar, sem þeir hafa keypt héðan. Fyrst í stað bárust aðeins kvartanir vegna skreiðar verkaðrar sunn- an lands, en nú er einnig kvartað undan skreið að norðan. Málið er í biðstöðu, þar sem beðið er nánari upplýsinga að utan. Fyrst, þegar kvartað var undan skreiðinni, fóru fulltrúar frá ríkis- mati sjávarafurða og útflytjendum utan. Niðurstöður þeirra voru á þá leið að skreiðin stæðist gæðakröf- ur. Síðan bárust frekari kvartanir að utan og hefur vegná þess verið beðið um upplýsingar frá ítölsku kaupendunum um framleiðendur og nánari lýsingu á göllum. Ekkert af skreiðinni hefur verið endursent, enda telja framleiðendur hér heima, að með þessu séu ítalir að reyna að ná fram lækkun á áður um- sömdu verði. félagslegu og stjómmálalegu kerfí í Singapore". Þeim er haldið skv. ákv. öryggislögum (ISA) sem leyfa varðhald án réttarhalda. Þeir hafa því ekki fengið tækifæri til að veija sig opinberlega. Sannanir gegn þeim byggja á játningum sem skv. sögn fulltrúa Amnesty-samtakanna voru fengnar í kjölfar andlegra og líkamlegra pyntinga. Úganda: Lance Seera Muw- anga er á fimmtugsaldri og starfar í mannréttindasamtökum í Úganda (UHRA). Hann var handtekinn af stjómarhemum í febrúar sl. og hef- ur verið í varðhaldi síðan. Ástæðan fyrir handtöku hans virðist vera viðtal við hann í tímariti í London þar sem hann gagnrýnir stjómar- herinn fyrir mannréttindabrot. Ótímabundið varðhald án ákæm er leyfilegt í Úganda. UHRA-samtök- in vom stofnuð í Svíþjóð 1982 og börðust gegn mannréttindabrotum sem framin voru í stjómartíð þáver- andi forseta Úganda. Þegar stjóm hans var felld 1985 fluttu samtökin til Kampala og hafa unnið þar síðan að mannréttindafræðslu og gegn mannréttindabrotum. Sovétríkin: Leonid Litvineko er 45 ára gamall hvítasunnumaður frá Úkraínu. Hann hlaut 10 ára fang- elsis- og útlegðardóm árð 1981 fyrir að hafa stundað trúarbrögð sín án leyfis. Hann var fluttur í vinnubúð- ir í Kazakhstan sem er í 2.000 km fjarlægð frá heimili hans. Þar hlaut hann 3 ár til viðbótar fyir að hafa neitað að vinna á sunnudögum. Fangar í sovéskum vinnubúðum eiga rétt á einum frídegi I viku. Amnesty-samtökin vita af fjölda manns sem hafa hlotið refsingu fyrir að neita að vinna á hvíldardög- um þó þeir vilji vinna alla aðra daga vikunnar. Þeir sem vilja leggja málum þess- ara fanga lið, og þá um leið mannréttindabaráttu almennt, eru vinsamlegast beðnir að hafa sam- band við skrifstofu íslandsdeildar Amnesty, Hafnarstræi 15, Reykja- vík. Þar fást nánari upplýsingar sem og heimilisföng þeirra aðila sem skrifa skal til. Einnig er veitt aðstoð við bréfaskriftir ef óskað er. BETRI KAUP - AFSLÁTTUR GÓLF-PAKKI HJÁ okkur fást flest gölfefni sem FRAMLEIDD ERU OG NJÓTA VINSÆLDA: VIÐ SEGJUMST ÞV( GETA BOÐIÐ GÓLF - PAKKA Því hjó okkur fást nú: Gólfteppi — vinylgólfdúkar — gúmmlgólfdúkar — takkadúkar — korkur — linoleum — marmari — grásteinn — keramikfltsar — brenndar leirfllsar — steingólf — krossllmt parket — massfft parket — ílagningarefni og tilheyrandi Ifm - sparsl — grunnar og undirlagsefni — raestiefni — gólfþvottavélar og handverkfæri f miklu úrvali. Mælum — gerum tilboö — önnumst lögn. Staögreiösluafsláttur — greiösluskilmálar. „Hjá okkur ná gæðin í gegn“ Þar sem þú gengur að gæðemerkjum. ÁSÍÐUSTU dögum Víetnamstríðsins er Björn Guðbrandsson við læknisstörf í Saigon. Skothvellir heyrast í fjarska og herir kommúnista nálgast borgina. Tveimur áratugum áður er Björn staddur í Tokyo á vegum bandaríska hersins. Kóreustríðið geisar og Björn kemst í kynni við mannlegar hörmungar og ógnir styrjalda. Víða liggja leiðir ... Björn barnalæknir hefur séð tímana tvenna og komið víða við. Hann riíjar upp æskuárin í Skagafirði þegar örþreyttir sveitalæknar riðu um héruð og börn hrundu niður úr barnasjúkdómum. Síðan víkur hann að dvöl sinni í Þýskalandi eftir stúdentspróf og lýsir kynnum sínum af forsprökkum nasista árið 1939 þegar Evrópa rambaði á barmi heimsstyrjaldar. ... gleði og raunir ... Á stríðsárunum stundar Björn nám við læknadeild Háskóla íslands og er um leið aðstoðarlæknir á Vífilsstaðahæli. Hann lýsir af hreinskilni baráttuþreki og dauðastríði sjúklinganna, daglegu lífi þeirra, gleði og raunum. Síðan heldur Björn vestur um haf og verður þar einn af fyrstu sérfræðingum íslendinga í barnalækningum. Hann lýsir sérstæðum mönnum og eftirminnilegum atburðum í lífi sínu sem maður og læknir í stríði og friði. ... spilltir kerfismenn - og börn. Eftir Kóreustyrjöldina tekur Björn til starfa við Landakotsspítala í Reykjavík. í sögu sinni bregður hann upp minnisstæðum myndum úr læknisstarfi sínu og spítalalífi, stefnumótum við dauðann, sorgum og sigrum. Hér kemur margvíslegt fólk við sögu - læknar, hjúkrunar- fólk, templarar, náttúruverndarmenn, spilltir kerfismenn - og börn. FORLAGIÐ FRAKKASTÍG 6A SÍMI 91-25188 AUK hl. x7.3/SlA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.