Morgunblaðið - 03.12.1987, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 03.12.1987, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 55 Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir í „íslenskum orðskviðum" segir: „Hvör hart fellur, stendur verkjandi upp. “ En þar stendur einnig. „Hvör hann kitlar sig sjálfur, Jiann hlær þá hann vill. “ — Það er þó sannmæli. — Góðir málsverðir geta stundum forðað mönnum frá „áföllum", það er að segja gefi menn sér tíma til að njóta matarins. Góður málsverður heldur blóðsykrinum í jafn- vægi, að sagt er, en blóðsykur- inn hefur mikil áhrif á skaplyndi fólks. Þessa kenningu má prófa á heimavelli með næsta rétti; nú er það Italskur kjúklingur 1 kjúklingur 2 matsk. matarolía hveiti V2 tsk. oregano salt og pipar 1 hvítlauksrif 1 dós niðursoðnir tómatar V2 græn paprika 2 ten. kjúklingakraftur 1. Kjúklingurinn er hreinsaður, það er skolaður og þerraður og skor- inn í sundur í 8 hluta. 2. Matarolían er hituð á pönnu og er hvítlauksrifið klofið í tvennt og hitað með olíunni. 3. Hveiti er sett í plastpoka og eru kjúklingabitamnir hristir með hveitinu og þeim gefinn léttur hveiti- hjúpur. 4. Kjúklingabitamir em síðan brúnaðir í feitinni. Salt, pipar og oregano er stráð á kjötið á meðan það er að steikjast. Hvítlauksrifið er síðan fjarlægt af pönnunni og ekki notað meira. 5. Niðursoðnir tómatar ásamt vökvanum í dósinni em settir með kjúklingunum á pönnuna. Magnið þarf að vera um 2V4 bolli, bætt er við vatni ef þarf. Fínsaxaðri papriku er bætt á pönnuna ásamt tveim ten- ingum af kjúklingakrafti. 6. Kjúklingurinn er soðinn í pönn- WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og geröir Vesturgötu 16, sími 13280 Aðventukvöld í Hvalsneskirkj u unni undir loki eða í potti í 30 mínútur. Kjötinu er snúið á suðu- tíma. Lokið er síðan tekið af pönnunni og kjötið soðið áfram þar til það er vel meyrt og sósan hefur þykknað hæfilega mikið. 7. Þegar mikið er við haft er 1 boila af niðurskomum sveppum bætt við uppskriftina. Þeir em þá léttsteiktir í feitinni á eftir kjúkling- unum og er niðursoðnum tómötum síðan bætt á pönnuna. Þessi kjúklingaréttur er mjög bragðmildur. Þeir sem vilja bragð- meiri mat geta bætt V2 tsk. oreag- ano og V2 papriku við uppskriftina. ítalski kjúklingurinn er borinn fram með soðnum gijónum. Verð á kjúklingi: 1 kjúklingnr 1200 gr.......... kr. 342 1 dós tómatar ... kr. 56 1 græn paprika .... kr. 54 kr. 452 í ár em liðin 100 ár frá byggingu Hvalsneskirkju. Var þess minnst nú fyrir skömmu með hátíðarmessu og miklu samsæti í samkomuhúsinu í Sandgerði að henni lokinni. Nú á jóladag em nákvæmlega 100 ár liðin frá vígslu kirkjunnar. í tilefni afmælisins verður haldið aðventukvöld í kirkjunni sunnu- dagskvöldið þann 6. desember næstkomandi og hefst það kl. 20 og er stefnt að því að það verði árviss viðburður héðan í frá. Á aðventukvöldinu mun dr. Sig- urbjöm Einarsson biskup flytja erindi um sálmaskáldið Hallgrím Pétursson. En eins og menn vita þá þjónaði Hallgrímur á Hvalsnesi sín fyrstu prestsskaparár. Hrafnhildur Guðmundsdóttir söngkona mun syngja einsöng. Verkin sem hún flytur em: „Jóla- sálmur" eftir Pál ísólfsson, „Víst ertu Jesús kóngur klár", eftir Hallgrím Pétursson og eina aríu úr jólaoratoríu eftir J.S. Bach. Kór gmnnskólans í Sandgerði og hópur einsöngsnemenda munu einnig syngja undir stjóm Margrét- ar Pálmadóttur. Verkin sem þau Hvalsneskirkja flytja em: „Englakór", sem er evr- ópskt jólalag, „Agnus dei“, eftir K. Gliick, og „Heyr himna smiður" eftir Þorkel Sigurbjömsson. Allir em velkomnir, en sóknar- böm em sérstaklega hvött til að koma og eiga saman hátíðlega stund á aðventunni. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson ÞRJÁR STJÖRNUR FRÁ MITSUBISHI MITSUBISHI COLT ibooglx — Hagkvæmur í rekstri — Auðveldur í akstri METSUBISHI LANCER tsooGLX Kostaríkur bíll sem kostar lítiö Verðkr. 969.000 MITSUBISHI SAPPORO ViöhafnarbíU í sérfíokki — Tölvustýrö innsprautun (ECI) — Tölvustýrt fjöörunarkerfi (ECS) — Læsivörn á hemlum (ABS) □ Allir meö framhjóladrif. □ Allir meö aflstýri. □ Allir meö snertulausa kveikju. □ Allir meö rafstýröa útispegla. aftursæti. □ Allir meö rúllubílbelti í hverju sæti. □ Allir meö litaöar rúöur. □ Allir meö tvískipt, fellanlegt Það borgar sig að bíða Mitsubishi HF Laugavegi 170-172 Simi 695500
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.